Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1943, Side 29

Frjáls verslun - 01.07.1943, Side 29
I Aðalstrœti Áður en vatnsveitan var gerð í Reykjavík var allt vatn flutt í húsin á svipaðan hátt og myndin gefur til kynna. Vatnskarlinn er að sækja vatn í „prentsmiðjupóstinn“ í Aðalstræti en vatnskarlarnir voru á þessum tíma í tölu þeirra, sem „settu svip á bæinn“, en sá, sem hér er við verk sín, mun hafa verið nefndur Jón smali. FRJÁLS VERZLUN 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.