Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1943, Síða 20

Frjáls verslun - 01.07.1943, Síða 20
LEWIS LYE (vííissódi) er til margra hluta nytsamlegur. 1. Til sápugerðar í heimahúsum (og þá notað með sód- anum allskonar fituúrgangur). 2. Sem hreinlætis- og sóttvarnarlyf á mjólkurbúum, svínabúum og hænsnabúum. 3. Til hreinlætis og hægðarauka við heimilisstörf, t. d. að ná fitu af matarílátum, hreinsa stíflaða vaska, hreinsa WC skálar. Ná málningarblettum af tré og málmi o. fl. o. fl. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Nú er TOTRUST ryðvarnarmálningin komin Höfum fengið allstóra sendingu af þessari ágætu ryðvarnarmálningu í rauðum, gráum og glærum lit. TOTRUST þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni og er framúrskarandi hentug til hverskonar skipa-, brúa-, véla- og húsamálunar og til ryðvarnar annara mannvirkja. TOTRUST hefir einnig þann mikla kost, að hún íindrar algjörlega frekari ryðgun rygðaðs járns, þar eð hún inniheldur sérstakt olíusamband, sem ryður sér gegnum naglaför og ryðskemmdir málmsins og einangrar ryð- kornin, svo að þau ná ekki að eyða út frá sér. (Sbr. neðri mynd. Hin efri sýnir hversu ryðið eyðir málminum, eftir að dottið hefir upp úr venju- legri ryðvarnarmálningu). TOTRUST málning er tryggasta vörnin gegn ryði. ' 7' v — t / Islenzk meðmæli fyrir hendi. G. HELGASON & MELSTED H.F^™ Sími 1644 — REYKJAVÍK — P. 0. Box 547. 20 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.