Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1950, Page 1

Frjáls verslun - 01.10.1950, Page 1
12. ÁRG. - 9.—10. HEFTI - 1950. Þá liuju jjárlögin veri'S lögt) jyrir aljhngi. Fjármálará'öherra jylgdi þeim úr hlaöi mcö sparnaöarrœöu. Þaö er ckkcrt nhtt. Jiitt er óveniulegra. aö frumvarpiö er nokkttö t’l lœkkunar jrá jrví, sem áöur var. Sportö er ekki stórt, en þaö er í rctta átt, og jtaö er góöra gjalda vert. Stiórnin hejur riöiö á vaöiö, cn nú er íilutur fhngsins cftir. —- Menn spyrja: Á gjaldafrumvörpum jhngmunna ejtir aö rigna niöur eins og jyrri daginn? — Þingmenn œttu aö vara sig á því. Straumur almenn’n.gsáVtsins er aö snúast gegn jiáraustrinum úr ríkissjóöi. Ríkisstiórnin hefur préd;kaö sparnaö ivrir almenwngi, og almenningur krejsl sparsemi uf ríkisstjórmnm llvort- tveggiu cr nauösyn, en hvorugt er auövelt. Fyrir háöa uöilja þýöir sparnaöur líjsvenjuhreyttngu, og í þeim ejnum eru jajnt le’ötngar cg almenn’ngur íhaldsmenn Krafa álmennings um sparnaö hiá því opinheru er sjálfsugö og eöl’leg, sökum þess, aö ríkiö er í mórgum tiljell- um jariö a'ö krefia almenn’ng um stierrt hluta aj tekium hans en hann getur lát:ö aj hendi. Leiöm til Uekkunar á rík- isgjnldunum er hins vegur ekk: eiris greiöfœr og margur hvggur, því aö hún ver'öur ekki jarin án þess aö opinhcrum starjsmönnum veröi fœkka'ö. En nú er þaö svo, aö í okkar ágcela landi, „landi kunningsskaparins,“ aö þœr munu vera jáar fjölskyldurnar, sem ekk! eiga opinheran starfsmann innan sinna véhanda, og Vggi viö horö, aö Jiann missi alvinnuna, eru himinn og inrö sett á hrovf’ngu og öfl „sambÖnd“ notuö t’l þess aö hindra þaö. í þessu Ijósi veröur aö skoöa þá staöreynd. aö þaö hvkir í jrásögu fœrandi, aö geta þéss ífjárlagarœöu, aö til mála komi aö jækka t.d. um einn jull- trúa i félagsmálaráönn"\t’nu og e:num starfsmanni hiá hHre’öaeft’rVVnu. Almenwngur veröur hvi aö láta sér sk Ij- ast, aö cj hann vill halda VI streitu kröfunni um opinheran sparnaö, ver'öur hann aö sœtta sig viö, aö vinir og vanda- menn mlssi, atvinnu hiá ríkinu, og veröi a'ö leita hennar á öörum vettvangi. Þetta var um opinbera sparnaö’nn, en svo e.r þaö almcnni eöa einkasparnaöurinn. Einstaklingunum er þaö jlest- um Jióst. aö heir þurfa aö hnlda hrtö snarl"ga á t"kium sínum, aö hær hrökkvi fvrir giöldum, og aö þp.ir þurja aö lcggia VI hVöar af þc:m, cj þeir v’lia meö ti'ö og tima t. d. eignast þak yfir höfuö'ö á scr. Hinir eru því m’öur fœ.rri, sem, haja hughoö um þaö, aö sparnaöurinn er ekki aöeins einkamál þeirra, heldur hejur áhrif á ajkomu þjóöarhúskap- (srrns í lie’ld. I raun og veru er þ"tta hö afar einlnlt mál. Ej lsl"ndingar vilia hyggja íbnöarliús, reisa verksm;öiur, kaupa sk:p og flugvélar og jlytia inn vélar og áhöld, þ.e.a.s. jesta fé sitt í varanlegum. verömœtum, þá veröur þaö aö- eins gert m.rö því, aö þeir legg' VI hVöar. spari. af trkium sínum, sem svarar andviröi þessara verörnœta. Meö öörum oröum, jjárfestingin og snarnaöurinn veröa aö haldast í hendur. Ej þetta boöorö er hrotiö, kemst þjóöarhúslcapurinn úr jajnvœgi, verzlunarjöfnuöurinn veröur óhagstæöur, sk'ddir rr.yndast erlendis, og veröbólgan blæs lit í landinu. En sparnaöur felst ckki aöeins í því aö Þggia fé VI hliöar, hann er einnig fólginn í því aö eyöa skynsamlega, þ. e. a. s. aö veria fiármunum til nvtsamlegra jramkvæmda, enda eykur ajrakstur slikra jramkvœmda á sparnaöarviljann. Þaö er því t. d. í raun og veru ’llur eöa enginn snarnaöur, ej jjármunum þjóöarinnar er variö til kaupa á dýrum atvinnutœkjum, sem l’ggia ónotuö. Meö því er þiðöin aö svipta sjálja sig vöxtum cj cigin sparijé og ajrakstrinum aj vinnu sinni. SVkt hvetur ekki VI sparnaöar. Sparnaöur er dvnnö. og eins og fleiri dvgaö’r auölæröastur á ungum aldri. Þaö þarj því aö byrja strax aö venja hörn:n viö sparnaö. Þaö veröur aö visu erjilt verk. því aö unga kynslóÖin hejur alizt upp viö mikil auraráö. og eyöslti. Þar þurfa rikisvuld’ö, bankar og foreldrar a’ö taka höndum saman og útbreiöslustarfsemi og uppeldi aö eiga samleiö. — I því sambandi mrvtti t. d. minna á sparihauka Landshankans, sem tíökuöust hér á árunum; margar fleiri leiötr vœru sjálfsagt hepp’legar, en þœr veröa ekk' raktar hér. Þaö hejur löngum veriö líVö sparaö á islandi, og á síöuri árum mun þó sparsemi munna liafa stórhrukaö. Er þaö eng’n furöa, því aö stööug verörvrnun peninganna, eignauppgjör og eignaaukaskattar eru öruggasta leiöin til þess aö lóga þeim V.tla vísi aö sparnaöarvilia, sem kann aö hafa hjaraö meö þjóöinni. Meö þessu hefur mönnum i raun og veru veriÖ refsaö fyrir sparnaö, í staö þess aö þeir hejöu átt verölaun skiliö. Þaö eru jjárbruölararnir, sem orsökuöu veröbólguna og neytt haja til eignaaukaskattanna, sem hafa veriö aö rejsa ráödeildurmönnunum. Þaö er ósköp auövelt aö kenna stjórnmálamönnunum um þetta, og víst eiga þeir sinn þátt í því, en aöallega er þaö þó óhyggnari hluti þjóö- arinnar, þeir, sem snúiö hafa svikani’llu kaupgialds og afuröaverös, sem hafa veriö að ná sér niöri á skynsamari hlut- anum, sem jajnvægi vildi kom á, vildi spara og ávaxta arö unnins dagsverks. Þetta veröur aö hreytasl, þjóöin veröur aö haga kröjum sinum þannig, aö hún ógildi ekki verömœti peninga sinna og ráöamennirnir aö hœtta aö vaöa í vasa sparifjáreigendanna. tslenzka þjóöin bjó lengi viö fátœkt, þjóöfélagssk'punin er ung og atvinnulifiö á þroskaskeiöi. Mikil jjárjesting er þjóöinni því nauösyn, en mikil fjárfesting krejst mikils sparnaöar. RáÖamenn og þegnar þurfa því aö haja þaö hugfast, aö ef viö eigum aö geta komiö okkur upp sœmilegum húsakosti, rœktaÖ landiö okkar og aukiö framleiösluna viö sjáv- arsíöuna, þurja allir aö spara. Hiö opinhera á aö hafa forustuna og almenningur aö fylgja á ejtir.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.