Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1950, Page 6

Frjáls verslun - 01.10.1950, Page 6
OSCAR CLAUSEN: Kaupmenn í Grundarfirði FBÁ NOKKBUM KAUI’MÖNNUM A FYBSTU ABATUGUM FBJAI.SBAB VKBZUUNAB. Hcr hcfst Rreinaflokkur, cr sesir nokkuð frá kaupmönnum licr á landi fyrsta tímabilið, sem verzlunin var frjáls, cftir að cinokuninni var aflótt í lok 18. aldar, OU stuðzt við Imu gögn, scm nú cru fyrir hcndi, cn eru bví miður mjög ófullnægjandi. — Er sýnilcgt, að sumir þcssarra manna hafa verið dugandi mcnn og fraintakssamir og I»ví engum óliolt að vita ýmislegt úr ævi þeirra. Síðasti danski verzlunarstjóri konungsverzlunarinnar í Grundarfirði var Jens Erich Mumtoft og var hann þar þegar einokuninni var aflétt árið 1787. — Mum- toft hafði þá verið 14 ár í þjónustu einokunarinnar, þar af 4 árin síðustu verzlunarstjóri hennar í „Grönne- fjorden“, eins og Danir nefndu liöfnina.1 — Sonur hans, Ivar Mumtoft, var giftur íslenzkri konu, Kristínu Ólafsdóttur, og áttu þau dóttur, sem hét Lisbeth Maria, en ekkert veit ég hvað hefur orðið um hana.2 -— Þeir Mumtoftsfeðgar munu hafa horfið aftur til föður- lands síns oe er enein ætt frá þeim komin hér á landi. Fvrstu árin eftir að verzlunin var gefin friál= fvrir alla þegna Danakonungs (1787) kom talsvert af kauo- mönnum víðs vegar að úr danska ríkinu, bæði frá Noregi. Slésvík og úr hertogadæmunum, á skimim sínum hingað til lands og hugðu að ná hér sk'ótum og miklnm áhata af verzlun sinni. en hann varð ekki eins mikill og heir höfðu vænzt. Flestir heirra verzl- uðu um horð í skinunum. en nokkrir bvggðu sér hús í landi. Þannig komu tveir begar á fvrsta ári til Grundarf''arðar. annar var bvzkur. en hinn norskur og bvgnrðn béðir hús í landi. Sá bvzki var frá Altona og héf Mirhael Ahlmann. hann var verzlunarctíóri fVr- ir verzlunarhús, er hét van der Smissen & Sohne i AÞona. Ahlmann bpapi átti í brösum og barðist við Plum kaimmann í Ólafsvík, á Grundarkamni. en norek- ur skinst'óri. er var bar nærstaddur, gekk á milli þeirra svo að ekki urðu vandræði að. — Hinn norski var norðan úr Þrándh»imi og hét T,ö=evitz. en honum þótti verzlunin ekki arðmeiri en það, að ári síðar seldi 1 Pontonidan: Handelsmagasiner. 2 Sbr. Sóknaregistur Setbergs. hann Plum í Ólafsvík verzlunarhús sín og hætti að verzla.2 — Auk þessarra tveggja kaupmanna komu einnig nokkur spekúlantsskip á Grundarfjörð á fyrstu árum frjálsrar verzlunar. Þegar einokunarverzlunin hætti og danska stjórnin var með ráðagerðir sínar um myndun kaupstaða hér á landi, var Grundarfirði ætlað að verða aðalkaup- staðurinn á Vesturlandi. Stjórnin lagði kapp á að fá menn af öllum stéttum og handverksmenn af öllu tagi til þess að setjast þar að. Þeim var heitið ýmsum fríðindum, svo sem ókeypis lóðum og skattfrelsi. en ekkert dugði; til Grundarfjarðarkaupstaðar flutlust aldrei nema tveir iðnaðarmenn, haltari og bevkir. — ' „Hattamakara“ bótti bá siálfsagt að fá í hvern kaup- stað. enda notuðu bá karlmenn eingöngu stromnhatta og eitthvað nrjónahúfur. Nokkrir íslendingar lærðu þá iðn, og í Grundarfirði var Gunnlaugur Þorvaldsson hattasmiður, en hann hafði unnið í Danmörku og tek- ið sér ættarnafnið Wadels. — Bevkirinn var Lars Hölfpr bréðir katinmánnanna Pétnrs á Patrek=firði og Diðriks í Stvkkishólmi, en kona hans var Guðrún Þorbergsdóttir. Þau fluttu síðar í Melrakkaey, skammt fvrir utan St"kkishólm og baðan sótti hann atvinnu sína til Stvkkishólms, sem aðallega var að haustinu. Fvrsti innlendi kau|)maðurinn í Grundarfirði var Hafliði Helgason. og mun hann hafa kevnt verzlunar- hú= einokunarverzlunarinnar begar hún hætti. — Haf- liði var vel ættaður. Helgi faðir hans var sonur Stein- dórs sýslumanns í Hnappadalssýslu, Helgasonar, en kona Hafliða var Kristín dóttir síra Sigurðar i Staf- holti. — Það var sú Kristín, sem síra Jón Steingríms- 3 Plum: Historien om min Ilandel, bls. 53. 142 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.