Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1950, Side 19

Frjáls verslun - 01.10.1950, Side 19
VERZLUNARTÍÐINDI - Hvítingur h.f-i Reykjavík. Tilg.: Utgerðarrekstur. Dagsetn. samþykkta 20. júní 1950. Stjórn:. Haraldur Jónsson, verzlm., Langholtsveg 176, Lis Jónsson, frú, s. st., og Ragnar Guðmundsson, kaupm., Laugarnes- veg 36. Frkvstj.: Haraldur Jónsson,, Langhollsv,eg 176. Hlutafé: kr. 40.- 000.00. ISnaðarritiS, Rcykjavík. Svein- björn Jónsson, forstj., Háteigsveg 14, gefur út tímarit um iðnaðarmál undir nafninu Iðnaðarritið. Ótakm. áb. Aladdín, heimukonfektgerð, Rvík. Tilg.: Rekstur konfektgerðar. Ótakm. áb. Eig.: Þóra B. Bíynjólfsdóttir, Vesturgötu 14. RammasmiSjan h.f., Revkjavík. Tilg.: Rekstur rammasmiðju, er framleiði myndaramma úr málmi og hafa með höndum annan skvldan atvinnurekstur. Dagsetn. samþykkta 16. maí 1950. Stjórn: Jóhannes Bjarnason, verzlm., Drápuhlíð 19, Guðlaugur Bjarnason, iðnaðarm., Baldunsgötu 7, og Guðjón B. Bald- vinsson, deildarstj., Ásvallagötu 39. Frkvstj.: Jóhannes Bjarnason, Drápuhlíð 19. Hlutafé: kr. 25.000.- 00. NorciurleiS h.f., Reykjavík. Tilg.: að reka sérleyfisferðir ásamt öðrum mannflutningum . með bifreiðum. Dagseln. samþykkta 13. júlí 1950. Stjórn: Ingimundur Gestsson, Barmahlíð 42, Þorkell Jónsson, Ný- býlavegi 10 og Lúðvík Jóhannesson, Barmahlíð 26. Varastjórnendur. Ól- afur Ketilsson, Laugarvatni og Garð- ar Þormar, Langholtvegi 28, Rvik. Frkvstj.: Lúðvík Á. Jóhannesson, Barmahlíð 26. Hlutafé: kr. 130.000.- 00. Stofnun nýrra fyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskráning niðurlagðra fyrirtcekja. Jens Eyjólfsson h.f., Akureyri. Tilg.: Hvers konar síldarverkun og verzlun með sjávarafurðir. Dagsetn. sambvkkta 30. júní 1950. Stjórn: Jóhannes Jensson. loftskevtam., Vik- tor Jakob°son. skipsti., og Jens Evj- ólfsson, útgerðarm., allir til heimil- is Hafnarstræti 29, Akurevri. Frkv- sti.: .Tens Eyjólfsson. Hlutafé: kr. 15.000.00. StuSlnherc' h.f., Revkjavik. Tilg.: Bókaúteáfa og annar skvldur at- vinnurekstur. Daesptn. sambvkkta 28. febrúar 1950. Stiórn: Páll Ás- geir Trvffgvason. lögfr.. Hávallanötu 9. Geir Hallgrímsson. lögfr.. Máva- hlíð 34, og Jónas Gíslason. stud. theol.. Leifsnötu 27, Frkvni.: Evj- ólfnr K. Jónsson. stud. iur.. Rlöndu- hlíð 2. Hlutafé: kr. 15.000.00. Græna matstofan h.f., Revkiavik. Tilg.: Að reka hressingar- og hvild- arheimili fvrir vanhpilt fólk. Dag- setn. sambvkkta 7. júlí 1950. Stiórn: Simirínn Pétursson. Laufá,'veg 14, Matthildur B'örnsdóttir. Miklnbraut 60. og Sivurbiörn Þorkelsson. Fiöln- isveg 2. Til vara: Simiríón Tngason, BarmabÞ'ð 32 og E<nll Krietbiörns- son, Silfurtúni 10. Gerðahreppi. Hlutafé: kr. 15.000.00. Netjagercj ÞórSar Eiríkssonar h.f., Reykjavik. Tilg.: Að reka netja- verkstæði og annast aðra starfsemi, sem þar að lýtur. Dagsetn. samþykkta 10. júlí 1950. Stjórn: Sveinn Bene- diktsson, frkvstj., Miklubraut 52, Þórður Eiríksson, nótagerðarm., Vesturvallag. 3, og Guðmundur Guðmundsson, netjagm., Hringbraut 111. Frkvstj.: Þórður Eiríksson. Hlutafé: kr. 25.000.00. Akur h.f., GarSahr., Gullbringu- sýslu. Tilg.: Hverskonar verzlunar- rekstur í heildsölu og smásölu á inn- lendum og erlendum markaði, enn- fremur hverskonar iðja og iðnaður og framleiðsla á íslenzkum vörum, svo og miðlarastarfsemi og kaup og sala verðbréfa. Dagsetn. samþykkta 29. nóv. 1941. Stjórn: Eyjólfur Jó- hannsson, Sólbakka, Jóhann Eyjólfs- son, Silfurtúni 7 og Ingibjörg Eyj- ólfsdóttir, Sólbakka. Frkvstj.: Jó- hann Eyjólfsson. Hlutafé: kr. 60.- 000.00. (Fyrirtækið var áður skráð í ITeykjavík, og hefur nú verið af- máð úr hlutafélagsskránni þar). BátastöSin í VatnagörSum, Reykja- vík. Sverrir Magnússon, Sólvalla- götu 13 hefur selt Snorra Halldórs- syni, Gunnarsbraut 42, eignarhluta sinn i fyrirtækinu, og er hann nú einn eigandi þess. Ótakm. áb. LandleiSir h.f. Reykjavík. Á aðal- fundi félagsins 7. júlí s.l. voru sam- þykkt ný lög fyrir félagið, en í þehn eru eftirtalin ákvæði þannig breytt frá fyrri lögum: Tilg. félagsins er auk fólksflutninga annar skyldur at- vinnurekstur. Hlutafé fél. hefur ver- ið aukið úr kr. 270.000,00 í kr. 330.000,00 og er allt hlutaféð greitt. Stjórn: Bergur Lárusson, verzlm., Snorrabraut 52, Árni Jónsson, bifr.- stj., Úthlíð 9, og Kristinn Guð- brandsson, bifr.stj., Efstasundi 23. Frkv.stj. Ágúst ITafberg, stud. jur., Skálholtsstíg 2 A. FRJÁLSVERZLUN 155

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.