Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1969, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.1969, Blaðsíða 32
32 FRJALS VER2LUN BYGGINGAEFIMI TIL IMÝBYGGIIXIGA OG VIÐHALDS. Hreinlætistæki: Handlaugar, vatnssalerni, bað- ker, sturtubotnar og þvagstæði, ásamt krönum, blöndunartækjum, vatnslásum, botnventlum og öðru tilheyrandi. — Allt í miklu úrvali. Miðstöðvar og vatnslagnir: Miðstöðvarofnar úr potti og stáli, vatnsleiðslurör, pípufittings, ofn- kranar, rennilokur, stopphanar, asfaltrör, skolp- fittings og margt fleira. Gólflagnir: Linoleum, gólfgúmmí, pappadúkur, plastdúkur, plastflísar, steinflísar, korkfh'sar, filtpappi og margar tegundir af lími. Veggklæðning: Postulínsflísar, plastdúkur, mosa- ik, harðplast, sjálflímandi plastdúkur, keramik- flísar til notkunar utanhúss. Járnvörur: Inni- og útihurðaskrár og lamir, skápasmellur, lamir og grip, skothurðajárn fyrir skápa og skothurðir, skrúfur og saumar alls kon- ar. Þéttiefni: ,,SIKA“ þéttiefni í steinsteypu og pússningu, loftblendiefni, asfalt-málning á grunna og þök, „PLASTIC CEMENT11 til þéttun- ar á sprungum og samskeytum, og „SECO- MASTIC“ til þéttunar á sprungum og samskeyt- um og „SNOW-CEM“ steinmálning. Byggingarefni almennt: Múrhúðunarnet, móta- og bindivir, þakpappi, „REYPLAST" einangrun og glerullareinangrun. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Ostaog smjörsalan Kaupmenn, Kaupfélög HÖFUM ÁVALLT FYRIR- LIGGJANDI MIKIÐ LJRVALAF: pOKÍlllíllÍ slcinlcir glcrvöm m TIL HEIMILISNDTA □□ GJAFA. VERÐIÐ HVERGI HAGKVÆMARA. Guðlaugur B. R. Jónsson, HEILDVERZLUN - SIMI 15255

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.