Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1969, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.12.1969, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUM S' SAS SAMKEPPNI EÐA SAMSTARF? Tímamot í rekstri íslenzku flugfélaganna. ■ * Lttekt á íslenzkum flugmálum yfirvofandi? Erlendar flugáhafnir munu sjást í auknum mæli á íslenzkum milli- Iandaflugvölluin. Liðin er hálf öld frá því, a3 flugvél hóf sig fyrst á loft á íslandi. Var þar me3 hafin flug- saga íslendinga, sem er um margt hin merkasta, enda hefur íslendingum tekizt aS nýta flug- vélina til flutninga í torfœru landi betur en flestum öðrum þjóSum. A3kallandi þörf fyrir samgöngu- bœtur hefur gert Islendinga a3 einni mestu flugþjóS heims. Þegar landsmenn minnast þessa fimmtíu ára afmœlis, er ekki a3- eins hollt a3 líta um öxl og rifja upp merkustu framfaraspor I flugmálum á íslandi, heldur er líka tilefni til a3 hugleiSa, hvað framtí3in ber í skauti sér. íslendingar hafa sjálfir af mikl- um dugnaði annazt flug innan- lands, og milli íslands og landa austan hafs og vestan- Að visu hafa erlendir aðiljar átt drjúgan þátt í einstökum framfaramálum í flugi á íslandi, og má þar til nefna flugvallargerð í Reykjavík og Keflavík, sem erlend her- og setulið önnuðust á sínum tíma, en þessir flugvellir hafa verið horn- steinar flugsamgangna fslendinga síðastliðinn aldai'fjórðung. Á þessu hálfrar aldar afmæli flugsins á íslandi blasir hins veg- ar við sú 'stáðreynd, að ei-lend flugfélög muni áður en langt um líðui', vei-ða virkir aðiljar að loft-

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.