Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1969, Page 28

Frjáls verslun - 01.12.1969, Page 28
25 FRJÁLS VERZLUN. ÚTGÁFUBÆKUR 1969 Auk Almanaks gefur bókaútgáfa Menning- arsjóðs og Þjóðvinafélagsins út eftirtaldar bækur og rit 1969: Andvari, tímarit, ritstjórar Finnbogi Guð- mundsson og Helgi Sæmundsson. Studia Islandica, 28. hefti, ritstjóri Stein- grímur J. Þorsteinsson. Ástakveðskapur Bjarna Thorarensen og Jónasar Hallgríms- sonar. Elsa E. Guðjónsson: íslenzkir þjóðbúningar kvenna. Prýdd myndum. Vilmundur Jónsson: Lækningar og saga. Safn ritgerða úr ís- lenzkri lækningasögu. Kristján Eldjárn: Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Ný útgáfa þessarar vinsælu bókar. Guðmundur Finnbogason: Land og þjóð. Ný útgáfa, formáli eftir Sig- urð Þórarinsson. Eggert Ólafsson: Búnaðarbálkur. Ljóspientað eiginhandrit skáldsins, formáli eftir Vilhjálm Þ. Gísla- son. Stefan Zweig: Grafna ljósastikan, sögur, Séra Páll Þor- leifsson þýddi. Haraldur Hannesson og W.G. Collingwood: Á söguslóðum. Ferð til íslands 1899 og myndir úr þeirri ferð. John Galsworthy: Saga Forsytanna, annað bindi, ,,í fjötrum“. BÖKAÚTGÁFÁ MENNINGARSJÖÐS OG ÞJÖÐVINAFÉLAGSINS DRENGJA UNGLINGA OG KARLMANNAFATNÁÐUR í ÚRVALI KLÆÐSKERAÞJÓNUSTA AUS6A, Laugavegi 27 — Sími 12303. Seljum: FINPÚSSNINGU, KALK, MÚRNET o. fl. FlNPOSSNINGA- GERÐIN, Dugguvogi 6, sími 32500 SUNBEAM VARAHLUTA- OG VIÐ- GERÐAÞJÖNUSTAN ER HJA OKKUR. RAFRÖST, Ingólfsstræti 8 Sími 10240

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.