Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Síða 17

Frjáls verslun - 01.12.1971, Síða 17
um 10% af vinnuaflinu eða um Nú eru arabískir verkamenn 100 þúsund. Daniel Reknati, sem minnst var á hér á undan, sagði í við- tali við bandarískan frétta- mann nú fyrir skömmu: „Við erum að reyna að framkvæma hið ómögulega í þessu landi. Auk útg.ialda til varnarmála þurfum við að taka við 50 þús- und innflytjendum árlega og bvggja hús og skóla fvrir þá, jafnframt því, sem við erum að reyna að vera velferðarríki og tryggja, að lífsskilyrðin batni með hverju ári. Þeir segia, að þetta sé Iand krafta- verka.“ ísraelar kauna árlega frá út- löndum hergögn, hráefni og aðrar nauðsvnjar fvrir um 3 milljarða dollara. Útflutnings- tekjur frá landbúnaðarafurð- um og tekjur af ferðamönnum, skinaflutningum og peninga- þiónustu nema um 1,5 milliarði dollara, sem skvrir greiðslu- jafnaðarvandamálið nokkuð. Þessi óhagstæði jöfnuður er fjármagnaður með gjöfum og meiri lánum, með fiárfestingu erlendra aðila í landinu. stríðs- skaðabótagreiðslum V.-Þýzka- lands til ísraelskra borgara (200 milljónir dollara á ári) og. ef nauðsyn krefur, 400 millión dollara gjaldeyrisvara- sjóði landsins. VTT.TA AUKA TJTFLUTNTNG Flestir ísraelskir embættis- menn eru þeirrar skoðunar, að eina leiðin til að komast út úr úlfakreDOunni flánabaggan- um). sé að auka útflntning. Til að ná bví marki barf að auka fiölbrevtni atvinnuh'fsins, og til bess að bað sé hægt, barf að fá meiri lán. Rekanati sevir: ,,Svo lengi sem útflutningur- inn evkst um 10% á ári, svo og hagvövturinn. burfum við ekki að hafa áhvggi"r“. Pinhas Sanir, fiármála-, viðskinta- og jð^nðarráðherra soáir bv{. að 1973 verði útfiutnintísverðmæt- ið komið í tvo milliarða doll- ara. sem er 40 sinnum meira en hað var árið 194R. Fn fsrael- ar gera sér einnig grein fvrir bví. að nú vilia öll lönd auka útflutning, og bví er harðnandi samkeonni að mæta. Ýmsir telia. að 10% aukatnllur, sem Bandaríkin settu á í haust, og bær efnahag.sráðstafanir. sem honnm fvlgdu. hafi markað upphaf nýs viðskiptatímabils, sem hafi í för með sér nýjar grundvallarreglur. MINNKANDI EBE-MARKAÐUR Jafnframt því, sem sam- keppni á útflutningsmörkuðum eykst, horfast ísraelar í augu við minnkandi markaði, þar sem er Efnahagsbandalag Evr- ópu, og stækkun þess. EBE- löndin sex,r sem eru nú stærsti markaður ísraela, kaupa vörur fyrir um 250 milljónir dollara árlega. Bandaríkin koma næst með 170 milljónir dollara. ísraelar leggja allt upp úr því að komast undir evrópska toll- múrinn. Þeir gerðu sérsamning við EBE á síðasta ári, sem seg- ir fyrir um, að tollar af iðn- aðarvörum lækki um 50% á Mosje Dajan næstu fimm árum, og tollar af landbúnaðarvöi’um um 40%, en þeir eru langt frá því að vera ánægðir með þennan samning, því að þróunarlöndin fá sam- kvæmt öðrum samningi að flytja fullunnar og hálfunnar vörur til EBE-landanna toll- frjálsar. fsraelar hafa fullan hug á að ná sams konar samn- ingum, en róðurinn reynist erf- iður. Eins og fyrr segir eru land- búnaðarafurðir stór þáttur í út- flutningi ísraela, og þeir hafa á undanförnum árum gert til- raunir með nýjar tegundir, sem hafa heppnast vel. Jarðaberja- rækt hófst fyrir fimm árum, og á sl. ári voru flutt út ber fyrir 2,5 milljónir dollara. Seljurót, jarðhnetur og melónur eru einnig nýlegur útflutningsvarn- ingur, og nam útflutningsverð- mæti þeirra 30 milljónum doll- ara. Ávaxtaútflutningur lands- manna nam þar að auki um 115 milljónum dollara á sl. ári. AÐALÁHERZLA á iðnað ísraelar hafa nú ákveðið að leggja aðaláherzluna á auk- inn útflutning iðnaðarvarnings, til að greiða skuldbindingar sínar erlendis. Hin mikla her- gagnaframleiðsla, sem þróast hefur í landinu á undanförnum árum af illri nauðsvn, hefur einnig sínar jákvæðu hliðar, því að dýrmæt revnsla hefur fengist í vmis konar málmiðn- aði, sem ísraelar eru nú óðmn að hagnvta til að framleiða vör- ur óskvldar hergövnum, til notkunar á friðartímum. Þá hafa ísraelar einnig bvrjað að selja hergögn úr landi, og sagt er. að beir hafi selt Gabriel- eldflaugina (til notkunar í sjó- heroaði) til nokkurra landa. en eldflaug be=si er sögð tækni- lega miög fullkomin. Konr-iðnaðarsamste'man er stærsta fvrirtæki laodsios, og nemur útflutningur hennar um 300 milljónum dollara. eða um 10% af bjóðai'framleiðslunni. Forstióri hennar er Meir Amit, fvrrverandi varoarmálaráð- herra. og hann hefur gaman af því að benda útleodingum á. að í samanburði við Geoeral Motnrs. stærsta fvrirtæki Bandaríkjanna, sé Koor nær þrefallt stærra, bví að fram- leið-da GM er aðeins 3%% af þjóðarframleiðslu Bandaríkj- anna. Biartsvni Amits er sögð samnefnari bjartsvoi ísraelsku þinðarinnar, bví að haon er ákveðinn í að brefalda útflutn- ing samstevpunnar á næstu fjórum árum. úr 300 millinn- um dnllara í 900 milljónir. Tak- ist bað, og ef fvrirtækið er sú loftvog ísraelsks efnahagslífs, sem bað er sagt vera, ættu fsraelar ekki að burfa að hafa áhvggiur af framt’ðinni. h.e.a.s. knmist verJtnr i*iá nvrri styr- jöld við Arabaþjóðirnar. FV 12 1971 15

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.