Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 53
Auglýsingar I Augiýsingar geta haft meiri áhrif á ágóðamyndun en nokkur önnur stjórnunarleg athöfn Samskiptin við auglýsingaskrifstofu eru vandasöm AUGLYSANDINN OG AUG- LÝSINGASTOFAN Nú er svo komið, að lang- flest meiriháttar fyrirtæki hér hafa einhver samskipti við aug- lýsingastofur eða auglýsinga- fólk. Á síðustu tveimur til þremur árum hefur orðið mjög ör þróun í þessum málum, sem merkja má af síauknum aug- lýsingum í blöðum og sjón- varpi, er bera þess vott, að kunnáttufólk hefur séð um inn- tak þeirra og útlit. Áberandi er t. d. hörð auglýsingasamkeppni hjá happdrættunum, trygginga- félögunum, fataverksmiðjunum og sápuframleiðendum. Smjör- ið á í samkeppni við smjörlík- ið, Bridgestone keppir við Yokohama, Ford Cortina við Vauxhall Viva og Skoda, Candy þvottavélar við Ignis og Philips, svo einhver dæmi séu nefnd. Slagurinn er harðastur í sjónvarpinu, enda er þar hægt að leika á aila strengi skyn- færanna. Eflaust hafa einhverjir aug- lýsendur velt þvi fyrir sér, hvort þeir hafi valið réttu aug- lýsingaskrifstofuna — hvort ö n n u r auglýsingaskrifstofa WWS > «c* fri l*> y» «M9 la a ftm tfe ttósí hefði ekki skilað betri árangri. Um samskipti auglýsenda og auglýsingastofa hefur verið skrifuð ágæt bók, Advertising for the Advertiser (a client’s guide) eftir Englendinginn Eric Webster. Hér á eftir er stuðzt við þessa bók, auk ann- arrar enskrar bókar og danskr- ar. Þegar fyrirtæki leitar sam- vinnu við auglýsingastofu, er því mikill vandi á höndum. Miklir fjármunir eru í veði, og mikið veltur á, að góð sam- vinna takist milli þessara aðila. Fyrsta boðorðið er, að gagn- kvæmt traust og virðing sé fyr- ir hendi, og að fyrirtækið geri einn mann úr sínum hópi ábyrgan fyrir þessum sam- skiptum. Ef margir eiga að samþykkja auglýsingarnar er voðinn vís. Slíkur tengiliður er settur í mikinn vanda, og því er nauðsynlegt, að hann sé all vel að sér í öllu því, er lítur að starfi og rekstri auglýsinga- stofa. AÐ SKIPTA UM AUGLÝS- INGASTOFU Það er staðreynd, að þeir, sem hafa auglýst með hvað mestum árangri, skipta ekki um auglýsingastofur. Nýleg könnun leiddi í ljós, að meðal 100 stærstu auglýsenda í Bandaríkjunum, höfðu 52 haft FV 12 1971 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.