Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 57
veldara fyrir auglýsingastof- una og markaðsfólkið að vinna sitt verk af hug- kvæmni og skynsemi. 2. Leggðu fram ákveðna mark- aðsáætlun. Slíka áætlun ætti að vinna í samráði við aug- lýsinga- og markaðssérfræð- inga, svo að þeir viti með góðum fyrirvara, hvaðaverk- efni eru framundan. 3. Hvernig á að auglýsa? Hve miklu fé á að verja til aug- lýsinga? Affarasælast er, að auglýsingafólkið sé með í þessum umræðum frá byrj- un, þannig að auglýsinga- og markaðspólitíkin sé sam- tvinnuð. 4. Láttu auglýsingastofuna ekki byrja á verkinu fyrr en öll grundvallaratriði liggja ljós fyrir. Það er engin ástæða til að láta auglýsingafólkið spreyta sig á hugmyndunum út í loftið. Þessi einfalda aðferð hefur reynzt heillavænleg í samskipt- um fyrirtækis og auglýsinga- stofu. SNJÖLL HUGMYND GETUR GEFIÐ MIKIÐ í AÐRA HÖND í víðtækri bandarískri könn- un, sem beindist einkum að samskiptum fyrirtækja og aug- lýsingastofa, kom eftirfarandi fram: Ráðamenn fyrirtækja eru allir á einu máli um gagn- semi skipulegrar auglýsinga- starfsemi . . . hugkvæmni í auglýsingum getur haft meiri áhrif á ágóðamyndun en nokkur önnur stjórnunarleg ráðstöfun . . . Snjöll auglýs- ingahugmynd getur gefið meira í aðra hönd en ára- löng sparnaðarviðleitni . . . Hugkvæmni er eina von smærri fyrirtækja í sam- keppni við stærri fyrirtæki, sem hafa úr nógu auglýsinga- fé að moða. Hugkvæmni í auglýsingum er af listrænum toga og þrátt fyrir hvers konar stöðlun og framfarir í gerð rafreikna, verð- ur ekki í náinni framtíð hægt að fela rafreiknum að leysa verkefni auglýsingamannsins, eða hugmyndasmiðsins. lAtið auglýsingafólkið UM TEXTANN Það hefur áður verið minnst á nauðsyn þess, að ekki séu margir í fyrirtækinu kvaddir til að dæma gildi auglýsingar. Auglýsingastofa í Bandaríkj- unum lagði fram fyrstu hug- myndir að auglýsingum, sem höfðu verið gerðar fyrir járn- brautafyrirtæki. — Forstjórinn kallaði á sinn fund undirfor- stjóra og bað þá að lesa aug- lýsingarnar og gera athuga- semdir, ef eitthvað væri rang- lega fram sett eða villandi. Einn úr hópnum sagði, að hann sæi ekkert athugavert við inn- tak auglýsinganna, en teldi samt rétt að breyta nokkrum setningum. Þá sagði forstjór- inn: „Eg bað um þitt sérfræði- lega álit — láttu auglýsinga- fólkið um stíl auglýsingarinn- ar, því að það er þess fag!“ Kunnur textahöfundur hefur sagt: ,,Ef enginn nennir að lesa texta í auglýsingu, þá hafa of margir verið þar að verki... eintómar meiningarlausar setn- ingar!“ NITTO-hjólbarðarnir vinsælu fást á eftirtöldum verkstæðum: HJÓLBAItÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR, v/Nesveg, sími 23120. GÚMMÍBARÐINN, Brautarholti 10, sími 17984. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN, Múla v/Suðurlandsbraut, sími 32960. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, sími 51538. GÚMMIVINNUSTOFAN BÓTIN, Akureyri, sími 12025. NITTO-umboðið li(„ BRAUTARHOLTI 16, SIMI 15485. FV 12 1971 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.