Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 56

Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 56
TRYGGIR ÞÉR ÞÆGINDI FYRSTA SPÖLINN Bíll frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tíma á flugvöllinn. Þú þantar fyrirfram Við hjá Hreyfli erum tilbúnir að flyt|a þig á Keflavikurflugvöll á réttum tima í mjúkri limosínu Máliö er einfalt Þú hrmgir i síma 685522 og greinir frá dvalarstað og brottfarartima Við segjum þér hvenaer bíllinn kemur Eitt gjald fyrir hvern farþega Við flytjum þig á notalegan og ódýran hátt á flugvöllinn. Hver farþegi borgar fast gjald Jafnvel þótt þú sért einn á ferð borgarðu aðeins fastagialdið. Við vekjum þig Ef brottfarartírni er aö morgm þarftu að hafa samband við okkur milli kl. 20:00 og 23:00 kvöldið áður Við getum séð um að vekja þig með góðum fyrirvara. ef þú óskar. Þegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvöldi naegir að hafa samband við okkur milli kl. 10 00og 12:00 sama dag. MREVF/LL 685522 STYRKUR ÍSLENSK4 SEMENTSINS ísland hefur staöiö af sér þung slög Atlantshafsins um árþúsundir. Þannig hefur íslenskt byggingar- efni staðist ágang óblíöra náttúruafla. Þetta er óræk sönnun um styrk. Allt frá landnámstíö var húsakostur hérlendis lítt varanlegur. Þegar ný tækni gerði (slendingum kleift aö seilast til og nýta íslenskt byggingarefni var ráöist í byggingu Sementsverksmiðju ríkisins. Framleiösla hennar hefur átt drjúgan þátt í að efla varanlega mannvirkjagerð sem stuðlar að betra lífi fólksins í landinu auk þess aö spara firnin öll af gjaldeyri. í Sementsverksmiðju ríkisins er hráefnið þvegið, malað, brennt og kælt og þannig fæst þýðingar- mesta efnið til steypugerðar: sement. Markvisst starf á fullkomnum rannsóknarstofum tryggir að unnið sé sem best úr íslensku úrvalsefni. íslenska sementið er byggingarefni sem þolir tímans tönn og aðal þess er styrkur. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.