Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.05.1985, Blaðsíða 56
TRYGGIR ÞÉR ÞÆGINDI FYRSTA SPÖLINN Bíll frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tíma á flugvöllinn. Þú þantar fyrirfram Við hjá Hreyfli erum tilbúnir að flyt|a þig á Keflavikurflugvöll á réttum tima í mjúkri limosínu Máliö er einfalt Þú hrmgir i síma 685522 og greinir frá dvalarstað og brottfarartima Við segjum þér hvenaer bíllinn kemur Eitt gjald fyrir hvern farþega Við flytjum þig á notalegan og ódýran hátt á flugvöllinn. Hver farþegi borgar fast gjald Jafnvel þótt þú sért einn á ferð borgarðu aðeins fastagialdið. Við vekjum þig Ef brottfarartírni er aö morgm þarftu að hafa samband við okkur milli kl. 20:00 og 23:00 kvöldið áður Við getum séð um að vekja þig með góðum fyrirvara. ef þú óskar. Þegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvöldi naegir að hafa samband við okkur milli kl. 10 00og 12:00 sama dag. MREVF/LL 685522 STYRKUR ÍSLENSK4 SEMENTSINS ísland hefur staöiö af sér þung slög Atlantshafsins um árþúsundir. Þannig hefur íslenskt byggingar- efni staðist ágang óblíöra náttúruafla. Þetta er óræk sönnun um styrk. Allt frá landnámstíö var húsakostur hérlendis lítt varanlegur. Þegar ný tækni gerði (slendingum kleift aö seilast til og nýta íslenskt byggingarefni var ráöist í byggingu Sementsverksmiðju ríkisins. Framleiösla hennar hefur átt drjúgan þátt í að efla varanlega mannvirkjagerð sem stuðlar að betra lífi fólksins í landinu auk þess aö spara firnin öll af gjaldeyri. í Sementsverksmiðju ríkisins er hráefnið þvegið, malað, brennt og kælt og þannig fæst þýðingar- mesta efnið til steypugerðar: sement. Markvisst starf á fullkomnum rannsóknarstofum tryggir að unnið sé sem best úr íslensku úrvalsefni. íslenska sementið er byggingarefni sem þolir tímans tönn og aðal þess er styrkur. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.