Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 7
frjáls verzlun FR JÁLS VERZLUN Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánssori Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson Loftur Ásgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Tímaritiö er gefiö út i samvinnu viö Verzlunarmannafélag Fleykjavikur og Verzlunarráö islands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármuli 18, simi 82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Flreggviösson AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúöviksson SKRIFSTOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir ÁSKRIFTARVERÐ: 795,00 kr./159,00 kr. eintak LAUSASÖLUVERÐ: 219,00 kr. SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varöandi efni og myndir Ritstjóraspjall FRJÁLS VERZLUN birtir að þessu sinni listann yfir 100 stærstu fyrirtæki íslands á árinu 1984 og kennir þar ýmissa grasa. Við skoöun listans sker það strax í augu, að velta bankanna hefur minnkaö talsvert milli ára. Það sem vekur kannski hvað mesta athygli er að samdrátturinn í veltu er í krónum talið þrátt fyrir mikla verðbólgu. Stærsti bankinn er sem fyrr Landsbankinn, en hann er í 4. sæti yfir stærstu fyrirtæki landsins. Hann var árið 1983 í 2. sæti listans. Velta bankans minnkaði um 15,3% milli ára. Hið sama gildir reyndar um aðra banka og sparisjóði. Annars eru ekki miklar breytingar á efstu sætum listans. í 1. sæti er sem fyrr Samband íslenskra samvinnufélaga með 8,6 milljarða króna veltu, en aukningin milli ára er um 21,7%. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna kemur í 2. sæti listans í stað Landsbankans með liölega 5 milljarða króna veltu, en veltuaukning SH er um 6,6% milli ára. Undirritaður lætur nú af starfi sem ritstjóri Frjálsrar verzlunar og í því sambandi er ástæða til að þakka lesendum samfylgdina, sem hefur veriö mjög ánægjuleg. Frjáls verzlun er mjög sérstakt rit, eina sérrit sinnar tegundar á íslandi og hefur verið gefið út allt frá árinu 1939. Frjáls verzlun stendur því traustum fótum og á ugglaust eftir að eflast í framtíðinni undir stjórn nýs ritstjóra, sem er Kjartan Stefánsson fyrrverandi blaöafulltrúi Verzlunarráðs íslands. Óska ég honum góðs gengis í framtíðinni. — Sighvatur Blöndahl 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.