Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 69
Fundarborðið er í senn notalegt og nútímalegt og gefur ýmsa mögulelka hvað varðar uppröðun. starfsmanns. Samsetningarlist- arnir eru ósýnilegir og falla alveg inn i einingarnar. Eina verkfærið sem til þarf er sexhyrndur lykill! Eins og áður segir er Kontra hannað með nútimatækni i huga og ein af nýjungum á þvi sviði er sérstakur armur fyrir lyklaborð tölvunnar. Með einu handtaki má stilla lyklaborðið i rétta hæð og þvi má jafnframt snúa í báðar áttir með stiglausri stillingu. Þegar tölvan er ekki í notkun er lyklaborðinu skotið undir borð- plötuna sem nýtist þannig mun betur en ella. Og ekki þurfa snúrur og leiðslur að angra skrif- stofufólk þvi allar snúrur sem fylgja nútima skrifstofum má fella inni sérstakan leiðslustokk fremst i Kontra skrifborðunum. Stokkurinn opnast eða lokast með einu handfangi. Auk þeirra nýjunga sem þegar hafa verið nefndar má nefna Kontra skápana sem hægt er að fá í tveimur þykktum og hæðum. Þeir eru fáanlegir með eöa án hurða og geta staöiö upp við vegg eða með Kontra skilveggj- unum. Allar lamir eru með lokun- arspennu og falla inni hliðarnar en þannig nýtist rýmið að fullu fyrir möppur og bækur. I skáp- ana fást jafnframt ýmsar innrétt- ingar svo sem plastbakkar og brautirmeö pokum. Hér má sjá samtengingar Kontra húsgagnanna — en eina verk færið sem til þarf er sexhyrndur lykill. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.