Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 78
SAMTIÐARMAÐUR „Viljum frekar bæta við tegundum en saman seglin” — segir Þdrir Jónsson, forstjóri Sve Þórir Jónsson er forstjóri bíla- umboðsins Sveinn Egilsson hf sem hefur umboð fyrir Ford og Susuki bílana og nú um áramót- in bæta þeir viö sig blómi sem eru Fíat bílarnir. Þórir hefur lengst af snúist aö einhverju leyti um bíla því hann læröi bifvélavirkjun og stofnaöi véla- verkstæöiö Þ. Jónsson áriö 1949. Síðar keypti Þ. Jónsson Svein Egilsson hf. og hafa fyrir- tækin veriö rekin undir sama hatti. Auk daglegra starfa hefur Þórir Jónsson unnið aö ýmsum félagsmálum svo sem setið í stjórn Bilgreinasambandsins og margir þekkja hann sem skíðamann. Þóri má telja dæmigeröan athafnamann, (en þaö má ábyggilega ekki skrifa) og leiddist honum þófiö og hvarf úr menntaskóla í bifvéla- virkjun. Hann vildi láta hlutina ganga hraöar fyrir sig og fá að gera eitthvaö strax. En af hverju fór hann út í aö reka sér- hæft bílaverkstæöi? — Mér fannst rétt aö fara út í slíkan rekstur þar sem slík sér- hæfing haföi ekki tiðkast hér og ég þóttist sjá þörfina. Þótti þaö ekki áhættusamt? — Þaö þótti kannski frekar óvenjulegt. Þaö var naumast til það verkstæöi sem einangraöi þannig einn þátt úr viögeröunum og eftir aö ég haföi rekiö al- mennt verkstæöi i nærri þrjú ár ákvaö ég aö reyna þetta sér- verkefni. Á þessum árum var auövitaö geysilega mikiö um hvers konar vélar og tæki i land- inu og þau þurftu mikla þjónustu. Þaö átti bæöi viö um þilvélar, hvers konar disilvélar og at- vinnutæki, gröfur og þess konar og i þá daga dugöu þessi tæki ekki eins og þau gera nú. Þess vegna var nokkuö öruggur mark- aður fyrir starfsemi af þessum toga. Allt háö leyfum Hvernig var aö koma á fót verkstæöi á þessum árum? „Japanir eru sérfræðingar í að hanna litla bfla með minni tilkostnaði en aðrir” 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.