Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 82
Þórir ásamt helstu samstarfsmönnum sínum, f.v. Jóhannes Ástvaldsson, Þorbergur Guðmundsson og Úlfar Hinriksson. liPM LÍ > , ■jm ■ F> Jx ■ ’ ''Fz fimm menn í vinnu á þessum árum. Sjálfur vann hann jöfnum höndum viö viðgerðir og sá um alla daglega stjórn fyrirtækisins. Var þaö fyrst til húsa i Borgar- túni og er nú i Skeifunn. Árið 1960 takast samningar um kaup á Sveini Egilssyni hf. og Þórir er spurður hvernig bilainnflutningi hafi veriö háttað á þessum árum: — Þetta var náttúrlega allt I viðjum hafta- og skömmtunar- stefnu. Það stóð fram til 1960 þegar viðreisnarstjórnin aflétti þessum höftum og gaf bilainn- flutning frjálsan. Við fluttum á þessum árum inn tvo eða þrjá bila á mánuði til þeirra fáu sem fengu leyfi. Það kom líka fyrir að menn gátu hagnast vel á þess- um leyfum, gátu fengið bilinn inn í landið fyrir kannski 30 þúsund krónur og selt hann daginn eftir fyrir tvöfalt verð. Hverjirfengu leyfi? — Það voru einkum þeir sem gátu sýnt fram á að hafa aflað gjaldeyris sjálfir með starfi sinu, t.d. sjómenn. Þannig var lika varðandi varahluti og raunar næstum allan innflutning. Landssambands isl. útvegs- manna gat t.d. alltaf veitt leyfi, þeir höfðu svonefnd bátaleyfi og gátu framselt þau eða flutt inn fyrir menn út á leyfi sin. Þannig gekk þetta til á þessum árum og þetta voru eilífar vangaveltur um hvernig væri hægt að fá þennan eöa hinn hlutinn. Það fengum við mikið að reyna varðandi alla varahlutaútvegun. Breyttist á einni nóttu Breyttist siðan bilainnflutning- urinn mjög skyndilega? — Já, það má segja að hann hafi breyst á einni nóttu. Þegar hann var gefinn frjáls var að visu gripið til ýmissa annarra ráðstaf- ana, gengið var hækkað, ákveðnir tollar og önnur gjöld á bilum og þannig hækkaöi verð þeirra mjög mikið. En samt var nóg af fólki sem vildi kaupa og eins og hendi væri veifað jókst innflutningurinn. Þá fór að koma til okkar fólk sem vildi eignast nýjan bil i fyrsta sinn. Þetta voru oft mið- aldra menn sem höfðu átt bíl frá því fyrir striö og alltaf orðið að kaupa notaða bila. Þessir menn höfðu ekki getað látið sig dreyma um nýjan bil fyrr en þarna og það tók vissulega nokkra stund að fá fólk til að átta sig á þessu. Nú var hægt að fara út í búð og kaupa bil rétt eins og svo margt annað. Áttu umboðin þá fljótlega bila á lager? — Ekki var það nú strax. Fyrst i stað voru bílarnir yfirleitt sérpantaðir og farið að óskum kaupanda i hvert sinn varðandi ýmsan búnaö. Siðar kom þó að því að við keyptum beint á lager og menn gátu gengið að bílunum hjá okkur. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.