Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 67
Þjóðarsátt Ijailægari en búist var við — segir Davíð Oddsson borgarstjdri „SIÐASTLIÐIN tvö ár voru í raun sá tími sem stjórnvöld töldu sig hafa til þess aö kom- ast út úr þeirri efnahagslegu úlfakreppu sem varð til árið 1971 og náði hámarki áriö 1983. Segja má að á þessum tíma hafi náðst viss árangur í efnahagsmálum,“ sagði Davíð Oddsson borgarstjóri í samtali við Frjálsa verzlun. „Tekist hefur að hægja nokk- uð á verðbólgunni án þess þó að koma henni fyrir vind. Jafnframt hafa verið sköpuð skilyrði fyrir eigendur sparifjár i landinu til þess að ávaxta sitt fé og um leið hefur þess verið gætt að at- vinnuleysi gangi ekki i garð. Þetta atriðið að leggja áherslu á tryggt atvinnuástand, hefur kannski orðið til þess að menn hafa ekki treyst sér til þess að taka sem skyldi á þensluvöldun- um i islensku þjóðfélagi og til að stiga jafn fast á bremsuna í þessum efnum og menn hefðu viljað. Þá má enn nefna sem já- kvætt atriði, að tekist hefur að afstýra hruni fiskistofna, sem óttast var um hrið,“ sagði Davið. „Varöandi það sem framund- an er, þá virðast menn standa frammi fyrir því að ekki verði lengur gengið frekar á kaupmátt fólksins i landinu og þvi mark- miöi að tryggja hann, ná menn ekki nema að gefiö verði eftir annarsstaðar og þá einkum i hinni opinberru eyðslu. Það er Ijóst aö aukinn kaupmáttur, til að mynda i formi lækkaðra opinn- berra gjalda, næst ekki með þeim hætti að auka erlendar lán- tökur, eins og gert hefur verið hingað til. Hvernig á þetta verður höggvið, -hvort menn treysta sér til þess að draga úr sameigin- legri eyðslu og taka þeim tima- bundnu erfiðleikum sem þvi fylg- ir, mun ástand efnahagsmála á næstunni ráðast," sagði Davið. „Ef hins vegar verður knúið á um snögga kaupmáttaraukningu i gegnum launaumslagið eitt, án þess að þar standi neitt á bak- við, stefnir i nýja holskeflu, sem ekki verður fjármögnuð öðru visi en með nýjum og enn dýrari lán- um. Þvi niður sjást ýmis teikn á lofti um að þjóðarsátt i þeim efn- um sé fjarlægari en bestu menn vilja trúa,“ sagði Davið Oddsson að lokum. IMASHUA □ Við höídum þvi hikloust from, oðNoshuo 4550 Z sé fullkomnosto Ijósritunorvélin, sem er á boðstólum á íslondi í dog. Við nefnum nokkro kosti: • Noshuo 4550Z Ijósritar sjálfvirkt bóðum megin. • IMashua 4550Z gefur kost á 6 minnkunum, 3 stækkunum og „Zoomi'' frá 50% f 141%. • Nashua 4550Z hefur spássíustiliingu. • Noshuo 4550Z tekur tvö sjólfstæð Ijósrit of bckoropnum. • Nashua 4550Z hefur sjálfvirkt val á minnkun/stækkun (með frumritaramatara). • Nashua 4550Z skilar að sjálfsögðu fprsta flokks Ijósritum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.