Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 87
endilega vera á sama staö. Við verðum til dæmis strax frá byrj- un með Fiat söludeild á öðrum stað, reyndar ekki langt frá, i Skeifunni 8. Þannig ætlum við að hver deild geti starfað sem mest sjálfstætt, þær muni i raun keppa hver við aöra um söluna ef þvi er að skipta en siöan verð- ur beitt hagræðingu eins og kosturer. i dag er fyrirtækið Sveinn Egilsson þannig byggt upp að auk Þóris starfa að daglegri stjórn þess Jóhannes Ástvalds- son (Ford) og Úlfar Flinriksson (Susuki) sem hafa séð um inn- flutninginn og Þorbergur Guð- mundsson sölustjóri. Eitthvað mun verkaskipting e.t.v. breytast með breyttu skipulagi en Þórir sagði hugmyndina að fá sér- stakan rekstrarráðgjafa til að setja fram hugmyndir um breytta skipan. En eruð þiö samt ekki i of mik- illi samkeppni við ykkur sjálfa meö t.d. of mikið framboð á smá- bilum eins og eru hjá Susuki og Fiat? — Ekki endilega. Þetta er samkeppni að vissu marki en við metum það mikils að geta dreift áhættunni og aukið heildarsöl- una. I dag þurfum við að selja 600 bíla á ári til að standa á sléttu. Við munum í ár selja kringum 650 bila svo við erum ofan á. Þegar við höfum tekið við Fiat gerum við ráð fyrir að geta selt kringum 400 bila til viðbótar sem þýðir mun betri útkomu í rekstrinum i heild. Flérlendis eru liðlega 5 þús- und Fiat bilar, 11 þúsund bilar af Ford gerðum og nærri tvö þús- und frá Susuki. Þetta eru alls um 16% markaðarins og það þarf mikla þjónustu kringum þennan flota og við búumst við þvi að geta selt þessa bila enn um sinn. Þaö vilja alltaf einhverjir kaupa þessartegundir. Flvernig bregðast ykkar um- bjóðendur erlendis við nýju merki við hlið sins merkis hjá fyrirtækinu? — Það er í raun ekki svo óvanalegt. Bilasala viöa erlendis fer fram með svipuöum hætti. Viða i Bandarikjunum og í mörg- um Evrópulöndum starfa svo- nefndir umboðssalar sem hafa þá fleiri en eina tegund i takinu og þykir öllum sjálfsagt. Við get- um að nokkru leyti likt okkur við þessa aðila þótt skipulagið sé e.t.v. byggt upp með öðrum hætti hjá okkur. Erlendirframleiðendur vita það líka að mörg umboð- anna hér selja fleiri en eina teg- und og segja má að hefðum viö ekki tekið við Fiat hefði trúlega eitthvert af hinum bílaumboðun- um gert það. Við vitum að Flekla hf og Ingvar Flelgason hafa hvort um sig þrjú umboð og þetta er þvi ekki óvenjulegt hérlendis. Áhætta en vonandi hag- ræðing Er þetta þá ekki áhætta heldur hagræðing? — Auðvitað felst i þessu viss áhætta. Við leggjum i talsverða fjárfestingu með þvi að kaupa umboðiö. Viö höfum kannað þaö nokkuð rækilega og teljum að með þvi að taka inn þessa við- bótarsölu muni það geta gefið okkuraukið tækifæri til hagræð- ingar i rekstrinum og rennt styrkari stoöum undir fyrirtækiö. Við viljum heldur reyna þessa leið fremur en draga saman seglin. Okkur er lika Ijóst að jafnvel þótt vel gangi þá líða að minnsta kosti þrjú ár og trúlega lengri timi áöur en þessar fjárfestingar fara að skila árangri. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.