Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 88
BANKAMAL Staða bankanna betri í árslok en árið 1984 — Landsbankinn og Búnaðarbankinn sterkastir Líklegt er aö afkoma bank- anna á þessu ári veröi nokkru betri en áriö 1984 þegar flestir bankarnir urðu að þola tap. Ekki er ennþá hægt aö fullyröa meö vissu um afkomuna en margir bankamenn er rætt var viö töldu aö hún yröi jákvæö 1985. Lausafjárstaöa þeirra versnaöi mjög í nóvember síö- astliðnum og var hún neikvæð um tvo og hálfan milljarð króna. Bati var fyrirsjáanlegur í des- ember. Breytileg staða Erfitt er aö segja nokkuö al- mennt um stööu bankanna, hún er breytileg frá einum timanum til annars og frá einum bankan- um til annars. Sérstök nefnd skipuð fulltrúum allra bankanna kemur saman þrisvar á ári til aö fjalla um stööu þeirra. Taliö er aö þankar standi nú misjafnlega aö vigi en Ijóst er aö Landsbanki og Búnaöarbanki munu vera sterk- astir. Sumir vilja reyndar halda fram aö staöa bankanna al- mennt sé i öfugu hlutfalli viö pólitíska stjórnun þeirra. Staöa atvinnuveganna hefur jafnan mikil áhrif á stööu ein- stakra banka eöa öllu heldur staöa ýmissa stórra viðskipta- aðila. Meöan svo er aö atvinnu- rekstur er áhættusamur veröur alltaf áhættusamt að stunda út- lán og hugsanlegt er aö bankar tapi hluta af eigin fé sinu ef illa fer hjá fyrirtækjum. Ekki þarf aö minna á nýlegt dæmi Hafskips og Útvegsbanka, minni áföll hafa einnig áhrif. Þess vegna er bönkum þaö kappsmál að efla eiginfjárstööu sina til aö vera betur undir þaö búnir aö standa af sér slík áföll. Þaö getur aöeins oröiö þau ár sem hagnaöur er fyrir hendi og verður hann aö vera meiri en hlutfallsleg hækk- un samtölu efnahagsreiknings og ábyrgöa utan efnahags. Vaxtakjör ráða afkomunni Þaö sem þó hefur rpöiö mestu um afkomu banka og sparisjóöa tvö siöustu árin er samspiliö milli verðtryggðra og óverötryggöra kjara. Þetta samband var bönk- unum óhagstætt um tima áriö 1984 og þvi töpuöu þeir fjár- munum þegar vextir á óverö- tryggöum reikningum voru hærri en á verðtryggðum og sparifjár- eigendur fluttu fé sitt á milli. í ár hefur veriö meira jafnvægi þarna á milli. Stærsti tekjuliöur banka er vaxtamunur og annar stór tekju- liöur þeirra eru þóknanatekjur, þ.e. þjónustugjöld sem lögö eru á viðskiptavini samkvæmt gjaldskrá. Lengst af voru þókn- anagjöldin hin sömu en meö aukinni samkeppni bankanna hefur samstarf þeirra á þvi sviöi minnkað. Þannig er talsverður munur á þessari gjaldskrá bank- anna i dag. Kostnaöur viö rekst- ur banka skiptist nokkuð jafnt annars vegar milli innláns- og útlánsviöskipta og hins vegar annarrar þjónustu er þeir veita. Standa þóknanatekjur aöeins undir hluta kostnaöarins sem 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.