Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 96
____________HAGKRÓNÍKA_________ Verðhækkanir mjög mismunandi milli vöruflokka VERÐLAGSBREYTINGAR hafa verið mjög mismunandi milli vörutegunda hér á landi á síðastliönum tólf mánuöum. í nóvember hefti Hagtíðinda kemur fram að lánskjaravísitala hækkaði milli mánaöanna nóv- ember 1984 til nóvember 1985 um 38,7%. Síðan eru teknir fjölmargir vöruflokkar og bornir saman í verði á sama tímabili. Sem dæmi má nefna, að kílóiö af hveiti hækkaði um 23,1% á um- ræddu timabili, úr 27,77 krón- um í 34,19 krónur. Pakkinn af flatkökum hækkaði nokkru meira, eða um 52,2%, úr 14,36 krónum í 21,86 krónur. Algeng neysluvara eins og gróft brauö hækkaði um 46,2%, úr 59,53 krónum í 87,04 krónur. Ef litiö er á kjötvörur kemur í Ijós að hækkanir eru talsvert mismunandi á umræddu tíma- bili. Sem dæmi má nefna að kíl- óið af læri kindakjöts hækkaöi aðeins um 19,4% á tímabilinu, úr 222,28 krónum kílóið í 265.45 krónur. Nautakjöt hækkaöi nokkru meira, eða um 31,2%, úr 522,68 krónum í 685,98 krónur. Ef síöan er litið á kjúklingakjöt kemur í Ijós, að hækkunin er nokkru meiri, eða um 41,0%, úr 196,02 krónum í 276.45 krónur hvert kíló. Ýsuflök hækkuöu mjög veru- lega umfram hækkun vísitöl- unnar, eða um 73,1%, úr 86,67 krónum kílóið í 150,00 krónur. Rækjukílóið hækkaði nokkru minna, eða um 31,8%, úr 237,78 krónum kílóið í 313,35 krónur. Ef síðan er litið á kílóið af laxi, hækkaði það um 46,1%, úr 260,00 krónum í 380,00 krónur. 96 Mjólkurlítrinn hækkaði um 44,2% á umræddu tímbili, úr 23,10 krónum í 33,30 krónur. Hækkunin á súrmjólk er svipuð eða um 44,5%, úr 26,30 krón- um í 38,10 krónur hver lítri. Ef síðan er litiö á mjólkurvörur eins og ost kemur í Ijós, að hækkunin er aðeins minni, eöa um 38,2%, úr 231,3 krónum hvert kíló í 319,60 krónur. Smjörkilóið hækkaði um 52,1%, úr 250,30 krónum í 380,70 krónur. Hvað eggin áhrærir þá var hækkunin á um- ræddu tímabili aðeins um 28,6%, eða úr 98,86 krónum hvert kíló í 127,17 krónur að meðaltali. Á umræddu tólf mánaða timabili hækkaði kílóið af strá- sykri um 47,9%, úr 13,59 krón- um í 20,10 krónur hvert kíló. Ef litiö er á vörutegund eins og kaffi kemur í Ijós, að hækkunin er mun meiri, eða um 81,2%, úr 130,60 krónum kílóið í 236,65 krónur. Lítil kókflaska hækkaði á timabilinu um 58,9%, eða úr 7,88 krónum í 12,52 krónur. Ef síóan er litið á vín kemur í Ijós, að íslenskt brennivín hækkaði um 45,1%, úr 510 krónum flaskan í 740 krónur. EIGIÐ I I FYRIRTÆKI? Iðntæknistofnun íslands gengst fyrir grunnnámskeiði um stofnun og rekstur minni fyrirtækja dagana 25. til 26. febrúar 1986. Ef þú hefur áhuga á að hefja eigin atyi-nnu- rekstur eða þarft að bæta núverandi rekstur, fáðu frekari upplýsingar og láttu skrá þig í síma 687000. Athugið, takmarkaður þátttakendafjöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.