Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 65
þeirri braut að reka rikissjóð með halla og taka erlend lán til þess að standa undir þeim halla, þá sér hver maður að ausið er inn i landið erlendu fjármagni sem heldur hér uppi gerfikaup- getu sem ekkert er á bak við. Maður verður hins vegar að vona það að rikisstjórninni takist að ná tökum á efnahagsmálun- um, þvi svona getur þetta ekki gengið áfram,“ sagði Gunnar. „Komandi kjarasamningar koma algerlega til með af mark- ast af efnahagsstefnu rikis- stjórnarinnar. Ef menn virkilega trúa þvi að stjórnvöld séu að ná virkilegum tökum á efnahags- Lesiö frjá/s verz/un — eina sérrit sinnar tegundar hérá landi frjáls verz/un — sími 82300 málunum og þau séu að ná niður veröbólgu, þá gæti ég gert mér vonir um skynsamlega samn- inga. Ef ekki, þá er ég ósköp svartsýnn á útkomuna. Varðandi hinar nýju hugmynd- ir sem fram hafa komið í verka- lýöshreyfingunni varöandi garð kjarasamninga og kenndar hafa veriö við Þröst Ólafsson, þá finnst mér sjálfsagt aö skoða þær. Þar er gert ráö fyrir þvi að um þrihliða viðræður verði að ræða á milli aðila vinnumarkað- arins og rikisstjórnarinnar. Það er sjálfsagt að skoða þessi mál, þar sem framgangur þessara mála ræðst svo mjög af efna- hagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Ég þori hins vegar varla aö búast við þvi af okkar ágætu stjórn- málamönnum að þeir muni horf- ast i augu við staöreyndir og taka á þessum málum með þeim hætti sem þarf. Þaö má segja að ég voni aö þeir geri það, en ótt- ast að þaö verði ekki,“ sagði Gunnar J. Friðriksson að lokum. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.