Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Síða 6

Frjáls verslun - 01.07.1987, Síða 6
ÞEIR SEM SPARA GETA FENGIÐ 8,5 -12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFTN Hér eru sjö heilræði frá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans til þeirra sem eru að byrja að spara: Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur munu leitast við að veita nánari upplýsingar um sparnað ogávöxtun. Verið velkomin í afgreiðslu VIB að Ármúla7eða hringið í síma 91-68 15 30. *Algenf’ir vextir uj verdbréj'um lijii Vlli nit. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30 5 Takiö upp sparnað er afborgununt lána lýkur! Grípið tækifærið er lán hafa verið greidd upp og leggið samsvarandi fjárhæð fyrir í stað þess að eyða peningunum í annað. 6 Gætið að skattahliðinni og reiknið jafnan ávöxtun eftir skatt því að skattlagning spamaðar er með mismunandi hætti. 7 Góð yfirsýn yfir fjármálin er nauðsynleg. Best er að geta jafnan fylgst með hvernig eignir og skuldir breytast frá einum tíma til annars. 1 Leggið fyrir fasta fjárhæð við hverja útborgun. Það er meira virði að halda þessa reglu en hversu há fjárhæðin er. 2 Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því fyrr sem byrjað er að leggja fyrir því lengur vinna vext- irnir vió að auka eignirnar. 3 Hyggið vel að vöxtunum. hverju einasta prósentu- broti! Leitið hæstu vaxta hverju sinni en gætið þess jafnframt að fjárfesting veröi ekki of áhættu- söm eða torskilin. 4 Haldið lausafé í lágmarki og á sem hæstum vöxt- um. Þegar vextir eru háir er dýrt að liggja með fé sem ekki ávaxtast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.