Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 9
Fréttir Hverjir eru kaupahéðnar? Nú í seinni tíð eru frétta- menn sjónvarpsstöðvanna farnir að nota orðið kaupa- héðinn sem samheiti yfir alla þá sem stunda við- skipti, þ.e. selja og kaupa vörur af einhverju tagi þar með talin verðbréf. Þetta kemur einkum fyrir í er- lendum fréttum og bar mik- ið á því þegar fjallað var um verðfall á verðbréfum í Wall Street en þetta orð kemur einnig iðulega fyrir þegar rætt er um ýmis kon- ar viðskipti. Mörgum þykir þessi orðanotkun niðrandi þar sem orðið kaupahéðinn Hljóðsnældur með kennsluefni Stjórnendur fyrirtækja hafa oft ekki mikinn tíma til bóklestrar. Þeir þurfa þó að gefa sér einhvern tíma til þess svo þeir geti fylgst með í faginu. Það eru til ýmsar aðrar leiðir til að koma fræðsluefni til skila. Almenna bókafélagið hefur nú hafið útgáfu á ýmsu efni fyrir viðskiptalífið á hljóð- snældum. Þar verður með- al annars fjallað um stjórn- un, markaðsmál, fjármál og margt fleira. Menn geta tekið snældurnar með í bíl- inn og hlustað á þær á leið í og úr vinnu. Fyrsta snæld- an er að koma út og ber hún nafnið Afburðarþjónusta. Bjarni Sigtryggsson að- stoðarhótelstjóri á Hótel Sögu tók efnið saman. Snældan er 90 mínútna löng og er efnið sett fram á fjölbreyttan og lifandi hátt meðal annars með viðtöl- um við viðurkennda stjórn- endur í íslensku atvinnulífi og leiknum dæmum. Tollvörugeymslan og Heild byggja saman? Félagar í Heild II eru nú :m óðast að flytja inn í húsnæði sitt við Skútuvog- inn en eins og mönnum er kunnugt eru það 16 fyrir- tæki innan Félags ísl. stór- kaupmanna sem standa að þeirri byggingu. Stofnun Heildar III er í undirbún- ingi og nú er verið að kanna möguleika á samstarfi við Tollvörugeymsluna. Aug- ljóst hagræði er af því að Tollvörugeymslan og hóp- ur innflutningsfyirtækja séu í einu og sama húsinu. Engar ákvarðanir hafa verið teknar en verið er að svipast um eftir heppilegri lóð á höfuðborgarsvæðinu. inerkir ekki aðeins maður sem fæst við kaupskap heldur einnig braskari. Sjálfsagt er það ekki ætlun fréttamannanna að allir þeir sem stunda viðskipti séu braskarar. Það má virða þeim til vorkunnar að ekkert þjált og gott orð er til í íslensku yfir þessa stétt manna. Stundum hef- ur verið notast við orðið kaupsýslumaður en það hefur aldrei náð að festa rætur. Hér er á ferðinni verkefni fyrir orðhagan mann að finna eitt orð yfir þá sem fást við kaupskap. Bióðum olivelli 1 M-24 með 20MB hörðum diski frá 1 kr. 117.000.- vlmódelbreytinga á komandi ári. Sérpöntum ódýrar Taiwan tölvur. HANS ÁRNASON UMBOÐ & ÞJÓNUvSTA Laugavegi 178 -105 Reykjavík -^31312 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.