Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Síða 10

Frjáls verslun - 01.07.1987, Síða 10
Fréttir Fyrirmynd hins góða stóls Bakiö skiptir öllu máli Bakinu má hallaá6 mism. vegu-þannig færðu bakstuðninginn sem hentar þér best. Loftþrýstifjöðrun gerir það að verkum að hæð sætisins má stilla með því einu að snerta stöngina. Hnakkaþúði sem auðvelt er að hækka og lækka. Armpúðana mástilla á hæð og tilhliðanna. Auðvelt að losa. Dýptsetunnar erstillanleg um 50 mm. Sterktáklæði. Það er hægt að stilla halla setunnar á 3 mism. vegu. í setunni er pólýúretansvampur - svalt og gott fyrir þá sem þurfa að sitja lengi. Sterkurfótur, sem þolirstöðuga notkun allan sólarhringinn. GN 814 er sænskur vinnustóll sem er sérstaklega hannaður með öll þau smáatriði í huga sem tryggja réttar og þægilegar vinnustellingar. Þetta er stóll sem má stilla á ótal mismunandi vegu og hentar því ólíkum þörfum hvers og eins. Stóllinn er framleiddur úr ein- ingum sem auðvelt er að skiþta um. GN 814 - Vandaður og sterkur stóll sem stenst ströngustu gæðakröfur. Fyrirmynd góðra stóla. Œ3 PÉTUR SNÆLAND HF Skeifan 8 Sími:6855 88 Útboðá telefax Félag ísl. stórkaup- manna hefur gert samning við Sharp og Hljómbæ um kaup á 50 telefaxtækjum fyrir félagsmenn sína. FÍS lét bjóða þennan samning út og varð Hljómbær hlutskarpastur. Félags- menn FIS, sem voru í út- boðinu, geta valið eitt af þremur tækjum og með þessum stóru innkaupum næst verulegur afsláttur eða um 20%. Barna- gæsla í stór- markaði Eins og fram hefur kom- ið í fréttum hefur Kjötmið- stöðin keypt verslunina Garðakaup í Garðabæ og mun Hrafn Bachmann kaupmaður í Kjötmiðstöð- inni taka við rekstrinum í Garðabæ um næstu ára- mót. Kjötmiðstöðin verður rekin áfram við Laugalæk. Það verða mikil við- brigði fyrir Hrafn að stjórna versluninni í Garðabæ því húsnæðið þar er um 2700 fermetrar að gólffleti en Kjötmiðstöðin er 250 fermetrar. Ýmsar nýjungar eru á döfinni í rekstrinum sem miða að því að laða fólk að. Þar má nefna hugmyndir um að ráða fóstrur til barnagæslu — fólk getur komið með börn í gæslu í ákveðinn tíma fyrir ákveðið gjald —, sölu á tilbúnum mat frá Veitingamanninum og ódýr markaður með ýmsar vörur sem menn vilja losna fljótt við og eru þá tilbúnir til að slá mikið af verði. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.