Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.07.1987, Qupperneq 13
stöðvarinnar (100%), útflutnings- verslunar Jóns Ásbjörnssonar (70%) og Seifs hf. og Islensku umboðssöl- unnar hf., sem bæði auka veltu sína um rúm 60%. Listinn hefur öðlast sess Listinn um stærstu fyrirtækin hef- ur þegar öðlast varanlegan sess í allri umræðu um atvinnu- og efnahagslíf hér á landi. Ávallt þegar mat er lagt á stærð fyrirtækja og vægi þeirra er vitnað til þessa lista. Aðstandendum listans er þetta að sjálfsögðu ánægju- efni. Ein af þeim endurbótum sem gerð hefur verið á listanum er að bæta stöðugt við fyrirtækjum í eigu opinberra aðila. Þetta hafa margir orðið til að gagnrýna. Sú gagnrýni kemur m.a. fram íbréfi, einu af mörg- um sem borist hafa vegna birtingar listans. Höfundur þessa tiltekna bréfs er einn framkvæmdastjóra stórfyrir- tækis. Hann segir m.a. svo: Opinber fyrirtæki, - og einkafyrirtæki „f annan stað, þá er út í bláinn að mínu mati að á stóra listanum séu opinber fyrirtæki, sem mörg starfa eftir allt öðrum lögmálum og við aðrar aðstæður en einkafyrirtæki og síðan eru þau borin saman við einkafyrir- tæki eins og ekkert sé. Þau mættu vera, en ekki á aðallistanum. Tökum tvö dæmi. ÁTVR skilar einhverjum „absúrd" hagnaði. Sá hagnaður gæti fallið niður í 0, ef ein- hverjum manni í Fjármálaráðuneytinu dytti í hug að betra væri að taka skatt- inn í tollinum, þ.e. tollur yrði uppi- staðan í skattheimtunni, ekki verð- lagning ÁTVR. Ríkisútvarp er að hluta til á föstum fjárlögum. Þangað er sótt fjármagn, sem ef til vill fengist ekki ef markaðurinn réði og þessi stærð af fyrirtæki gengi því ekki upp. Þessi fyrirtæki eru mörg skattlaus og síðan berum við saman hagnað eftir skatt. Ég endurtek að lokum að ég teldi feng í því að hafa skilgreind B- hluta ríkisfyrirtæki á sérlista sem haldið væri fyrir utan aðallistann, - allt annað rýrir gildi þessarar vinnu“. Lýkur þar tilvitnun í bréfið, sem Víða leitað fanga Víða hefur verið leitað fanga við söfnun upplýsinga á listana yfir stærstu fyrirtæki landsins. Hér með er öllum þeim, sem aðstoðað hafa við gerð þeirra, færðar þakkir fyrir. Án þeirrar aðstoðar væri ekki fært að gera listann þannig úr garði, sem raun ber vitni. Upplýsingar er fengnar frá fyrir- tækjunum sjálfum, bæði í símtölum og með athugunum á ársreikningum þeirra. Þá má nefna upplýsingar frá Hagstofu íslands, Launadeild Fjár- málaráðuney tis, T ryggingaeftirliti ríkisins, Bankaeftirliti Seðlabanka ís- lands og Fjárlaga- og hagsýslustofn- un. Deilt er um hvort ríkisfyrirtæki á borð við ÁTVR eigi heima á listan- um. endurspeglar einmitt það sem margir í viðskiptalífinu hafa látið í ljós um listann. Að bréfi og athugasemdum sem þessum er geysimikill fengur fyrir þá sem að listagerðinni hafa starfað. Öll slík viðbrögð eru því vel þegin og hér- með þakkað fyrir þau. Efnislega er hinsvegar ekki hægt að fallast á þær röksemdir sem koma fram í ofan- skráðri tilvitnun, nema að einu leyti. Á listanum að þessu sinni er gefinn upp hagnaður fyrir skatt. Sú stærð er því mun sambærilegri milli fyrirtækja en áður. STOLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Átta alsamhæfð tölvukerfi • FJÁRHAGSBÓKHALD • LÁNADROTTNAR • BIRGÐAKERFI • SÖLUNÓTUKERFI • SKULDUNAUTAR • LAUNAKERFI • VERKBÓKHALD • TILBOÐSKERFI Þú getur byrjað smátt og bætt við kerfum og stækkað fyrirtækið án þess að eiga það á hættu að „sprengja“ kerfin því við bjóðum: • STÓRA STÓLPA fyrir fjölnotendavinnslu: • STÓLPA fyrir flest fyrirtæki. • LITLA STÓLPA fyrir minnstu fyrirtækin. Yfir 100 nýir notendur í ár UNIX er framtíðin. Sala, þjónusta Wlarkaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38,108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38,108 Rvk., sími 91-688055. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.