Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Side 55

Frjáls verslun - 01.07.1987, Side 55
SÉRLISTAR EFTIR ATVINNUGREINUM Því fyrirkomulagi sem hafið var í fyrra í frágangi listanna er haldið áfram í ár, þ.e. að öll fyrirtæki sem könnuð eru, alls tæplega 1400 talsins, eru á sérlistunum, sem hér fara á eftir. Þau sem mesta veltuna hafa eru einnig á aðallista. Flestum sérlistum fyrir atvinnu- greinar er þó enn haldið í því horfi að vera raðað eftir starfsmannafjölda hjá hverju fyrirtæki. Velta þeirra fyrir- tækja sem vitað er um, kemur einnig fram á sérlistunum. Loks er röð þeirra á aðallista sýnd. Frá þessari reglu er þó vikið í listum yfir tryggingafélög, orkufyrirtæki, ol- íufélög, peningastofnanir og kaupfé- lög. Þar er fyrirtækjum raðað sam- kvæmt veltu. Sérlistar fyrir atvinnugreinar hverja fyrir sig munu verða stöðugt áhugaverðari, eftir því sem þeir birt- ast oftar. Þar er unnt að bera saman fyrirtæki við önnur í sömu grein. Gildi aðallista mun að sjálfsögðu verða óbreytt. Rétt er að benda á að flokkun fyrir- tækja er oft erfið, vegna þess að þau einskorða sig ekki endilega við eina atvinnugrein. Reynt er að halda þeirri reglu að fyrirtæki flokkist eftir aðalat- vinnugrein. ^PRSAM, MacDisk Ertu leiöur á plássleysi? Nú fást loksins fastir diskar fyrir Macintosh tölvuna sem hafa diskrýmd fyrir stærstu gagna- söfn, allar grafísku myndirnar, forritin, bók- haldiö og hvaö eina. Frá PRIAM getum viö nú boöiö þrjár geröir af diskum fyrir Macintosh: EM-40 sem er 40mb meö SCSI tengi á kr. 94.700,- EM-100 sem er 103mb diskur á kr. 134.700 og EM-230 sem er 234mh diskur á kr. 199.700,- Allir þessir diskar eru prófaöir eins , vel og þeir Æ Priam diskar sem j|||l seldir eru í fjölnotendatölvur HÍl og gera þarf sérstakar kröfur til um áreiðanleika. Auk þess eru Priam diskarnir mjög hraövirkir meö meðalsóknartíma niöur í 20ms. Diskarnir passa í allar geröir Macintosh: Plus, SE og Macintosh II. Einungis þarf aö setja diskinn á skrifboröiö viö hliö tölvunnar, tengja tvær snúrur og hann er tilbúinn, kemur frágenginn meö nauösynlegum hugbúnaöi, handbókum og snúrum, ekkert vesen! MICROTÖLVAN Síöumúla 8 - 108 Reykjavík - sím‘ 688944
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.