Frjáls verslun - 01.07.1987, Page 94
100 stærstu
FJÖLMIÐLUN - BÓKAGERÐ
Nýju fjölmiðlarnir, Stöð 2 og Bylgjan, koma hér fram í
fyrsta skipti. Hér er þó aðeins um að ræða rekstur stutts
tímabils árið 1986, þegar ljósvakabylting hófst. íslenska
útvarpsfélagið hf. sem rekur Bylgjuna stóð fullkomlega við
opnar. Þess vegna eru upplýsingar um rekstur og efnahag
stöðvarinnar þær einu fullkomnu, sem fyrir hendi eru um
fjölmiðla og bókagerðarfyrirtæki, ef undan eru skilin ríkis-
útvarpið og Frjáls fjölmiðlun hf. Aðeins þrír upplýsinga-
)rð sín í byrjun um að upplýsingar um rekstur yrðu öllum miðlanna hafa því gefið fullar upplýsingar.
Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt. Velta Breyt. Röð á
fjöld í% laun í% laun í% millj. í% aðal-
starfsm. f.f.á. millj. f.f.á í þús. f.f.á. króna f.f.á. lista
króna króna
Ríkisútvarpið 427 13 368.3 46 862 30 882.3 10 50
Árvakur hf. -Morgunblaðið 249 7 184.0 22 738 15 617.2 28 76
Prentsmiðjan Oddi hf. 188 -8 127.3 52 679 65 438.2 50 107
Kassagerð Reykjavíkur hf. 173 12 119.8 37 693 23 438.9 17 106
Frjáls fjölmiölun hf.(DV og Vikan) 168 7 110.3 30 657 22 359.8 25 124
Plastprent hf. 125 -4 75.8 33 606 38 353.0 - 127
Plastos hf. 70 18 37.9 54 541 30 - - -
Þjóðviljinn 57 -6 31.0 23 549 30 - ~
Almenna bókafélagið 53 3 28.9 31 542 27 - - -
Frjálst Framtak hf. 45 28.8 29 640 29 127.0 25 201
Umbúðamiðstöðin hf. 45 0 30.6 37 684 37 - . -
Prentsmiðjan Edda 44 4 29.5 21 667 17 - - >
ísafoldarprentsmiðja hf. 39 0 24.6 41 623 40 - - -
Svansprent hf. Kóp. 31 9 17.3 50 565 38 - "
Prentverk Odds Björnssonar hf. 29 1 16.9 39 578 38 - " "
Prentstofa G. Benediktssonar 28 9 19.9 52 703 39 - _ _
Guðjónó hf. 27 -3 15.5 15 568 19 - - -
AUK hf. auglýsingastofa 26 10 19.5 49 740 35 - - -
Ólafur Stephensen, auglýsingastofa 26 7 18.9 52 730 42 - - -
GBB Auglýsingaþjónustan 25 18.3 721 - " "
Dagur, dagblað og prentsm. 25 -13 14.7 7 587 23 63.8 60 224
Prentsm. Arna Valdimarssonar hf. 24 4 17.6 47 742 41 - - -
Myndamót hf. 24 10 19.6 35 833 22 - - -
Örn og Örlygur hf. 22 63 16.5 32 742 -19 - - -
Iceland Review 21 6 13.7 39 646 32 " "
Saga Film hf. 21 _ 8.6 _ 416 _ _ _ _
Bókfell hf. Kóp. 21 5 11.2 32 542 27 - - -
Félagsprentsmiðjan hf. 20 - 8.7 - 436 - - - -
Hólar hf. prentsmiðja 19 -29 8.7 -36 455 -10 - - -
Blaðaprent hf. 19 23 5.1 -49 270 -58 - " "
Borgarprent 18 5 10.6 47 587 39 _ - -
Vörumerking hf. 17 5 13.2 36 758 30 - - -
Argus hf. 17 23 9.4 36 548 11 - -
Fjölnir, útgáfufélag 17 93 12.5 178 741 44 - - -
STÖÐ 2 - ísl. sjónvarpsfél.hf. 17 - 5.6 - 335 - "
Steindórsprent hf. 14 -12 7.7 14 532 30 _ - -
Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf. 13 5 7.5 •40 567 33 - " -
Formprent 13 8 6.4 27 482 18 - " -
Leiftur hf. 13 - 6.5 - 491 - - - -
Prisma hf. 13 9 8.0 28 633 18 "
Helgarpósturinn (Goðgá hf.) 12 _ 7.4 _ 637 _ _ - .
Dagsprent hf. 11 - 8.5 - 762 - - “ -
Svona gerum við, aulg.st. 11 - 8.6 - 788 - - - -
Gylmir hf.augl.stofa 11 -16 7.5 0 697 20 - - -
Vaka/Helgafell 10 35 5.5 44 538 7 " " "
Bókaútgáfan Iðunn 10 _ 6.9 _ 707 _ _ - -
SAM-útgáfan sf. 9 15 6.4 32 706 14 - - -
(sl. myndverið hf. -STÖÐ 2 5 - 8.5 - 1554 - - - -
íslenska útvarpsfélagið hf. 5 - 5.5 - 1028 - 38.4 - 236
—ATVINNUGREINALISTI
94