Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 29. júlí 1969 MINNIS- BLAD Ferðir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. Á föstudagskvöld og laugar- dag. Á laugardag kl. 2. 1. Landmannalaugar 3. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes 4. Kerlingarfjöll — Kjölur 5. Hvanngil á Fjallabaksvegi syðri. 6. Veiðivötn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öidugötu 3, símar 19533 og 11798. APÓTEKIN. Kvöld- sunnudaga- og helgi- dagvarzia er í Borgar-Apóteki Þetta sýnast í fljótu bragöi vera sandalar, en eru það alls ekki. Það er aöeins brugðið fal- • lega litu teygjubandi um tána f og aftur fyrir hælinn. Þetta mun vera það nýjasta hjá þeim sem elska að ganga um berfætt- r ar. — St. Tropez ‘69. VEUUM ÍSLENZKT-/I«J^, ÍSLENZKAN IÐNAÐ MM og Reykjavíkur-Apóteki vik- una 26. júlí til 1. ágúst. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunnudag og helgidagavarzla kl. 10—21. Næturvörzlu í Stórholti 1 vikuna 26. júlí til 1. ágúst ann- ast Laugarness-Apótek. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntanleg aft ur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn ar kl. 15:15 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Oslo. Gullfaxi fer til Glagow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætla'ð að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks fjarðar og Sauðárkróks. Barnasagan IÖFRAMOLARNIR Bak við ru’nn'ann í f jaltehlíðinni stóð sælgætishúð. Ekkert hús var nálægt henni. Hún v*ar sikrýtin og fornfáleg. Giuggarniir voru eins og í elztu húsunoim í þorpinu, þar sem börnlin áttu heim'a. Litla búðin haliaðist til annarrar h’iiðiar eins og hún væri þreytt, og reyháf'arnir voru aTlir skaktoir og skældir. LítiTl feitur maður stóð úci fyrir dyrunum og isöng. Hann var að því leyti frábrugð'inn ven ju'iegum mönn um, að hann var með litla vængi' á bakinu. Hann var í rauðum kyrtli og þröngum brúnum buxum. Á höfð inu bafði hann strýtumyndaða húfu með lítiMi siifur bjöllu á skúfnum. Það var tenginn vafi á að þe'ssi vera var álfur. Hanna var hálf simeyk, hún h'afði aldrei séð álf eða aðrarfurðu verur. En Hallla'brá ekki vit- und. Hann gekk rakieiðis og djarflega tiil litla feita m'annsihs, ávarpaði bann og sagði. Getur þú ekki selt otokur sælgæti? Jú — jú með ánœgjú s'agðd álfurinn og vék sér inn fyrir 'búðarborðið Hálli fór á eftir 'hon- um cg Hanna gat ekki á isiér setið að igægjast líka. Þetta var nú ekkli amaQeg búð. Þamia voru flieiri fcrukkur snieisafuliar af allsfconiar góð* gæti. Rauð'ar og Hvítar mýs sátu á hiFJunum og Hcnnu þótti sniðugt að þær skoppuðu til og frá eins og þær væru bráð lifandi. Nú skal verða fútt í bænum um verzlunarmiannahelgina maður. Löggan verður öll úti á landi. . . Ef það á að flytja súrálið til okkar frá Ástralíu norð-vest- urleiðina svonefndu, þ. e. norður fyrir Ameríku, væri þá ekki hentugast að fá kaf- bát til flutninganna, — nú eða svifskip. sem getur farið yfir ísinn . . . m Antia órabelgur — Ég vil fá vikulaun mín hækkuð, a inars fer ég af landi brott. SALIVlK OPIN | | Um verzlunarmannalielgina verður Salcyík á Kjalanesi opin öllum ailmenningi. ' < - .... I Saltvík ’eru tjaldsvæði óg góð a&taða til fjölbreyttra leikja og göngu- ferða fyrir 'fólk á ölium aldri. Um iþessa helgi verða einnig bátar til afnota gegn vægu gjaldi. Veitingar, svo sem pylsur, öl, gosdrykkir, mjólk ofl. þesisháttar fást keyptar á staðnum. Undirbúin ‘hefur verið skemmtidagskrá fyrir sunnudaginn:, Rl. 3 ifyrir börn .... KI. 5 ifyrir fullorðna Hlöðuball verður á ilaugardagskvöldið 1(1. 9. Aðgangur Kr.: 50,—• Hljómsveitin TRIX leikur fyrir dansi. VÍÐKOMU STAÐIR BÓKABÍLS. » Þriðjudagur; Blesugróf: kl. 2,30—3,15 Árbæjarkjör: kl. 4,15—6,45, Selás: kl. 7,30—9. Miðvikudagur : Álftamýrarskóli: kl. 2—3,30 Verzl. Herjólfur: 4,15—5,15 Kron, Stakkahl. kl. 5,45—7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.