Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 7
Albýðublaðið 29. júlí 1969 7 □ Það er ekki gróðavænlegl að skrifa skáldsögur í Dan- mörku nú á dögum, segir Arne Herlöv Petersen í grein, sem hann ritar í Söndags-Aktuelt sl. sunnudag. Segir liann, að rithöfundar slíkra verka fái yfirleitt ekki meira en 24— 36 þús. ísl. (2—3-000 d. kr.) fyrir að skrifa bók, sem getur e.t.v. tekið heilt ár að ljúka við. En höfundar skólabóka. sérstaklega kennslubóka í lat- ínu, sem oft eru gefnar út aft- ur og aftur - og bóka um kyn- ferðismál raka aftur á móti saman fé. Samkvæmt athugun hjá dönskum bókaútgefendum ná bókmenntaverk sjaldan góðri sölu í bókaverzlunum. I 35000 KR. í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL — Vinsælustu verk okkar eru „Spredt blandt folkeslang- ene“ og barnabækurnar „Mit skrammekammer“, segir Ib Lindén hjá bókaútgáfunni Fre- mad. Einnig hafa selzt mjög vel útgáfur eins og „Fremads bibliotek og rauðu glæpabæk- urnar. — Ef litið er aftur í tímann má nefna bækur eins og „Legetöj" H.C. Branners og gæstebud“ eftir Isak Dins- ens, sem báðar seldust í meira en 100.000 eintökum. En þetta er hrein undantekning, því yf- irleitt seljast bækurnar í 1000 eða 1200 eintökum, en það sem eftir er af upplaginu er síðan selt á niðursettu verði á bóka- mörkuðum. Margir rithöfund- ar fá borgaðar um 3000 kr. (36000 ísl. kr.) fyrirfram, er þeir afhenda handritið, en sið- an ekki söguna meir. Þó hef- ur ríkið hjálpað upp á sakirn- ar, ef bók selst minna en bú- izt var við. Aftur á móti skipt- ir enginn sér af því þó bóka- útgáfan tapi, — en það er önn ur saga. SOYA SELST VEL Sú bók, sem bezt hefur selzt í ár hjá Borgensútgáfunni „Husk at elske“, kom út í 44.000 eintökum. Önnur bók, sem hefur selzt mikið er „Ko en har fire horn“ eftir Jean Charles, hún kom út í 15.500 eintökum. Af eldri bókum, sem ennþá seljast vel má nefna „Min farmors hus“ eftir Soya, sem hefur selzt í 50- — 60.000 eintökum og kemur út aftur myndskreytt í haust. Af barnabókum seldist bezt hjá Branner og Korchs „Silas og den sorte hoppe“ (Sílas og hesturinn hans) eftir Cecil Bödker. Hún var gefin út í 25.000 eintökum. VÍSINDASKÁLD- í SÖGUR SELJAST EKKI VEL Þrátt fyrir tunglferðina hef- ur áhugi manna á vísindaskáld sög'um ekki glæðst, en afturá- móti eru upplög skólabókanna lang stærst hjá Nyt Nordisk forlag Arnold Busck. Latnesk- ur teksti er góð líftrygging, segja menn. En mest hefur útgáfan þó upp úr dýrum verk um eins og „Dagligliv i Dan- mark“. Politiken hefur líka farið vel út úr útgáfu stórra verka, eins og „Danmarks natur“, sem var gefin út í 24.000 eintökum, og „Bibelen i kulturhistorisk lys“, sem kom út í 20.000 eint. En mest sió þó í gegn mannkyns- saga Grimbergs, sem kom út í 86.000 eint. og Saga Dan- merkur, sem kom út í 80.000 eint. Hjá bókaútgáfunni Rhodos hefur selzt mjög vel bókin „Spörg Inge og Sten, sem kom út í 15.000 eintökum í Dan- Framhald á bls. 11. □ Brúin milli Brooklyn og Staten Island var tekin í notk- un fyrir nokkrum árum. En þar sem gert var ráð fyrir mikilli umferðaraukningu á stuttum tíma gerðu verkfræðingarnir ráð fyrir að byggja aðra braut. Nú er lokið við viðbótarfram- kvæmdir og aka bílarnir eftir brúnni á tveimur hæðum. Fðgur sem fyrr □ Þag er eiklki hægt að líkja henni við l'nta andaru-ngann sem varð ljcimiandi failileigur svariur þegar hann óx upp, því að Gina Loi’lobrig'dia var foúkiunnarfcgur þegar hún léik í s nni fyrdtiui mynd. 18 ára gömul, en etf til vill er hún feigurri en neklkru sinní fyrr núna. Hún er orðin 37 á'rg, og hiufur þvá verið við ‘kvlkmyndaleik í 21 ár, þóit ó.trúiligi'li megi virðast. , Á tíma bili var talag um gririiftxiúð- u'ga samf.csppni milli hennar og Scú)u Lo.rsn á sama hátt og mTli prímadio'nnanna tv&ggja, Cafllas og Tebaldi. En þð 'fór svo, að nóg pláiss rieynd ist vera fyrir háðar, og Gina á sinn aðuiendahcp og Sofia s nn án þess að til láudlsstra þurfi að leiða. Þar að aukl eru mi'gir sem dást að þeim t4r.um, enda haSa þær hvovt Ivergja t'f. að hera í r" :n miæli. fegurð og haefileika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.