Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 29. júlí 1969 13 íslandsmeistarar Vals í meistaraflokki kvenna í útihandknattleik. Ljósm. HDan. A-riðill: Valur — Víkingur 15-5 (9-2) KR — Breiðabl. 14-9 (7-6) Víkingur -— KR 8-7 (5-4) Valur —- Breiðabl. 14-6 (9-5) Valur — KR 15-9 (7-3) Vík. — Breiðabl. 11-6 (4-2) B-riðilI: ÍBK — í A 10-5 (4-4) í Hótel Akranes í boði bæjar- stjórnar Akraness. Guðmundur Sveinbjörnsson, form. bauð gesti velkomna og lýsti fram- kvæmdum við íþróttamann- virki á Akranesi. Rúnar Bjarna son, varaform. HSÍ, afhenti Valsstúlkunum sigurlaunin og þakkaði Akurnésingum fram- kvæmd mótsins, sem hann sagði AKRANESI. — Hdan. íslandsmeistaramót kvenna í útihandknattleik var haldið á Akranesi um helgina. Er þetta í fyrsta skipti, sem slíkt mót er haldið hér, en í vor var tek- inn í notkun nýr handknatt- leiksvöllur gerður úr olíumöl. Með tilkomu hans hefur verið sköpuð einhver bezta aðstaða til útihandknattleiks, sem þekk ist hér á landi. Að þessu sinni tóku 7 lið þátt í mótinu og var þeim skipt í tvo riðla. í A-riðli léku Valur, KR, Víkingur og Breiðablik. í B-riðli léku Fram, ÍBK og ÍA. Mótið hófst á laugardag og urðu úrslit einstakra leikja sem hér segir: Formaður ÍA, Guðmundur Sveinbjömsson, heldur ræðu í hófi að mótinu loknu. (Ljósm. II.Dan. Fram — ÍA 18-3 (9-2) Fram — ÍBK 15-4 (6-1) Til úrslita léku því Valur og Fram og lauk leiknum með sigri Valsstúlknanna er skor- uðu 11 mörk gegn 7. Er þetta í 6. skiptið í röð, sem Vals- stúlkurnar vinna þetta mót. Að mótinu loknu sátu kepp- endur og starfsmenn mótsins hóf að hefði tekizt vel í alla staði, Einnig rómaði hann mjög allar aðstæður til útihandknattleiks á Akranesi. Ingvar Ingvarsson mótstjóri þakkaði keppendum og dómur- um mótsins, þeim Óla Olsen, Þorvarði Björnssyni og Sveini Kristjánssyni og sagði mótinu slitið. Innanfélags glíma KR □'Fyrir skömmu fór fram innanfélagsglíma K.R. 1969. Helztu úrslit urðu þessi: ii flokkur: 1. Sigtryggur Sigurðsson • 2, Einar Matthísen. 2 .flokkur: 1. Ómar Úlfarsson 2. Gunnar Vigfús Guðjónsson 3. Gunnar Viðar Árnason 3. flokkur: 1. Rögnvaldur Ólafsson 2. Ólafur Sigurgeirsson 3. Steingrímur Steingrímsson 1. flokkur sveina: 1. Ingólfur Kristóferssort 2. Atli Gúnnar Eyjólfsson ' 3. Tryggvi Hákonarsson. 2. flokkur sveina: 1. Halldór Pétursson 2. Páll S. Pálsson 3. Þröstur Óskarsson Þátttakendur voru alls 28. Glímustjóri var Ágúst Krist- jónsson glímukennari. BORÐTENNIS HJA KR í KVÖLD □ Þriðjudaginn 1. júlí stofn- aði K.R. borðtennisdeild sem er tíunda deild félagsins. Fyrstu stjórn deildarinnar skipa: Formaður Sveinn Lúðvíksson varaform. Ögmundur Jónasson ritari Auðunn Guðmundsson gjaldkeri Pétur Ingimundars- son meðstj. Sígtryggur Sigurðsson. Vegna ríkjandi áhuga var fúndurinn; fjölsóttur. K.R.-ingar vona að þessi deild eigi eftir að verða öflug. Fyrsta æfingin er í KR-hús- inu kl. 8 í kvöld. Frjálsíþréttamof □ Annað ikrvöld M. 8 heifst frjálsíþróttamót á Lnugaiidiails vellinum á (vegum Frjáls- •íþrótitaráðs Reiytkjáv&iur. Rgppt ivie'rðiur ,í völdium' grein- iuim>, en þær eru: 400 m,. grindiáhlaup, 200 m., 800 m., 300 m., 4x100 m. boðMaup, kú’luvarip, kringilulkast, há- stö'klk, þrístöklk, Stangarstökík, fyrir konur, 400 m. hPiaup, sp.iótkf bt. ihástiökk, 4xl0'0 m. boðihilaup. —1 □ Erkmdiur Vaildiiim'arsson, ÍR, 'kastáði ikringiliu 53,07 m. á i'nnanfélagsmióiti -í ig/aety sem er.bezti árangur érsiniá Ajih- ar ’varð Þorsteinn Alfreðsson. UMSK, 47,25 m. og þrjglji Jón Þ. Ólafsson, ÍR. 44,39 m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.