Fregnir - 01.07.1994, Blaðsíða 15

Fregnir - 01.07.1994, Blaðsíða 15
FREGNIR ingamar kostuðu mikið og hefur afnotagjald af húsnæðinu hækkað tals- vert. Á móti kemur betri aðstaða í herbergi og gott fundarherbergi fyrir litla fundi auk fundarsalar. Öll störf stjómar Fb eru unnin í sjálfboðavinnu og stjómarmenn greiða jafnt og aðrir fyrir veitingar á fundum. Undirrituð sat í stjóm Fb s.l. þrjú ár og þar af tvö sem formaður. Ég þakka félögum mínum í stjóm fyrir mjög góða samvinnu og ennfremur öllum þeim sem tóku að sér störf á vegum félagsins bæði langtíma nefndarstörf og styttri átaksverkefni. Margir hafa lagt á sig geysimikla vinnu og innt hana frábærlega vel af hendi þótt ekki hafi þeir hlotið aðra umbun fyrir en þann þroska og vonandi ánægju sem slfk störf veita fólki. maí 1994 Guðrún Pálsdóttir — Það eru elnhverjir menn l'rá Boníarbókasnfnmti. T?

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.