Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 5

Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 5
Um áramótín 1989/90 urðu breytingar á ráðningu skólasafnvarða. Þær eru til orðnar vegna laga um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Kvótagreiðslur hafa þvr fallið niður í kjölfar þess. í framtíðinni v'erða væntanlega allir skólasafnverðir ráðnir af ríkinu. Þvr er brýnt að koma á reglugerð um störf og fyrirkomulag ráðninga á skólasöfnum. Að mínu áliti eiga skólasafnverðir að vera ráðnir á sambærilegum kjörum og kennarar og viðvera þeirra í skólum reiknuð á sama hátt. Hrafnhildur Hreinsdóttir bókasafnsfræðingur Þinghólaskóla í Kópavogi 5

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.