Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 13

Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 13
ALÞJÓÐLEGU SKÓLASAFNASAMTÖKIN / IASL Alþjóðlegu skólasafnasamtökin, International Association of School Librarianship halda árlega ráðstefnu sína í Umea í Svíþjóð í sumar. Ráðstefnan verður haldin 8-12. júlí og er yfirskrift hennar: Brúum bilið: -milli þjóða -milli þjóðmenninga -milli bókasafna -milli upplýsingamiðla -eflum læsi um allan heim Þeir sem vilja skrá sig geta skrifað til: 19th Annual IASL Conference Attn: Gunilla Janlert Umea Skolbibliotekscentral Box 1007 S-90120 Umeá, Sverige Formaður Skólavörðunnar og bókafulltrúi ríkisins hafa einnig eyðublöð. ALÞJÓÐLEGU BÓKASAFNASAMTÖKIN / IFLA Alþjóðlegu bókasafnasamtökin, International Association of Library Associations and Institutions, halda sína árlegu ráðstefnu í Stokkhólmi 18-24. ágúst. Yfirskrift þeirrar ráðstefnu er: LIBRARIES - INFORMATION FOR KNOWLEDGE. Þessar ráðstefnur eru yfirleitt mjög fjöl- mennar með allt að 2000 þátttakendur. Nánari upplýs- ingar má fá frá: IFLA Conference 1990 c/o Stockholm Convention Bureau Box 6911 S- 10239 Stockholm Sverige 13

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.