Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 22. ágúst 1969 3 Námsbrautanefndín ftefur skilað állll sínu □ Nefnd sú, sem skinuð var í sumar til að undirbúa stofnun framhaldsdeilda við gagnfræðaskólana í bví skyni að fjölga þeim námsbrautum, sem gagnfræð- iigar og landsprófsfólk eigi völ á, hefur nú skilað áliti c j mun ríkissiiórnin taka ákvarðanir í málinn alveg á næstunni. Er í tillögum nefndarinnar lagt til, að slílcar fr mhaldsdeildir verði stofnaðar nú þegar í haust við nokkra skóla, og er líklegt, að möguleikar séu á að síofna 6—10 slíkar deildir nú þegar á landinu öllu. í álitsgerð nefndarinnar er lagt til að námið í þessum deild um verði byggt þannig upp, að drjúgur hluti þess verði sam- eiginlegur öllum nemendum. svo kailaður kjarni, en auk þess verði um ákveðin kjörsvið að ræða og ennfremur nokkrir tímar á viku til frjálsrar ráð- stöfunar skólanna. Er gert ráð fyrir því að í byrjun verði kiör- sviðin fjögur: uppeldiskjörsvið, h j úkrunar kj örsvið, tæknik j ör- svið og viðskiptakjörsvið, en nefndin teiur að þessum kjör- sviðum þurfi síðar að fjölga og leggur til að sérstök nefnd verði skipuð til að vinna að því máli og eigi fuiltrúar at- vinnulífsins sæti í þeirri nefnd. TVEGGJA VETRA NÁM Gert er ráð fyrir því að þetta viðbótarnám verði tveggja vetra nám, og leggur nefndin til að bað veiti réttindi til inn- gangs í ýmsa sérskóla fram vfir lægri próf, sem nú eru þar inntökuskilvrði. Er hér um að ræða skóla eins og Hjúkrunar- skólann, Fóstruskólann og fleiri skóla af því tagi. Þá er lagt til að nemendur sem hafi tekið tæknikjörsvið og fari síð- an í nám í Tækniskólann fái námstíma sinn styttan, að nem- endur með viðskiptakjörsvið verði viðurkenndir jafngildir nemendum brautskráðum úr verHunarskóla og samvinnu- skóla, og að nemendur með uppeldiskjörsvið fái inngöngu í Kennaraskóla íslands eftir að gerðar hafa verið ráð- gerðar breytingar á honum. Er þá gert ráð fyrir að þessir nemendur stundi eins árs undir búningsnám við skólann sjálf- an, áður en þeir hefji reglulegt kennaranám við hlið stúdenta, en með þessu móti yrði saman- lagður undirbúningsnámstími . Kenniaraskólinn — við Stakkalilíð — nefndin leggur til, að hann taki við nemend- um framhaldsdeildanna. ekki síður en stúdentum. eftir að skólanum hefur verið breytt. Andri fsaksson, formaður nefndarinnar. þessara nemenda jafnlangur og námstími þeirra, sem hefðu far ið í gegnum menntaskólana. Þá leggur nefndin einnig til að nemendum úr þessum fram- haldsdeildum verði opnaðar leiðir til þess að komast inn í menntaskólana, en gera verður þó ráð fyrir að þá þurfi að koma til nokkurt viðbótarnám fram yfir það sem fæst í fram- haldsdeildunum sjálfum. KOSTNAÐI SKIPT í tillögum nefndarinnar er lagt til að kostnaði við þessar viðbótardeildir verði skipt milli ríkis og sveitarfélaga eftir .sömu reglum og gilda um gagnfræða skóla, en skólarnir fái rétt til að fastráða einn kennara fyrir hverja framhaldsdeild, sem þar verði stofnuð. Telur nefndiu hæfilegt að í hverri deild séu 15 nemendur hið fæsta, en 25 hið flesta, en í kjörsviði megi nemendur helzt ekki vera færri en 7. Þetta þýðir að í fámenn- ustu deildunum verða tæpast tök á að bjóða nemendum að velja milli nerna tveggja kjör- sviða. en nefndin álítur að æskilegast sé að allsstaðar verði þó um eitthvert val að ræða. Hefur verið kannað í sumar, hvaða skólar eða skóla- hverfi muni reiðubúin til að stofna til framhaldsdeilda, en endanlegar niðurstöður um bað liggja þó enn ekki fyrir. Heita má öruggt að unnt verði að stofna slíkar deildir í Reykja- vík, á Akureyri og á Akranesi, en hugsanlegt að þær ver'ði Frh. á bls. 11. íitvatm.'f'ji - 1 FRAMKVÆMDIR VIÐ ORLOFSHÚS BSRB GANGA MEÐ ELDINGARHRAÐA Rcykjavík — ÞG □ FramkvaMiidir við orlofsheim- ili BSRB í Munaðarnesslandi í Staf hóltstunig'um ganga með dldingar- hraða um -þessar tnundir, og má segja að unnið sé nótt og dag við að ræsa fram mýrlendi, sem þarna er, girða og leggja veg. Eitulvvað er byrjað að grafa gruntia að lnisun- um, se«n þarna eiga að standa, en þau voru keypt, eins og menn muna, suður í Straiumsvfk. Sam- 'kværnt uþpilý'singum, seni blaðið fékk hjá skrifstofum BSRB, er nú unnið að því að losa lnísin suður- frá, og verða þau flutt upp að Munaðamiesi í haust, hvort sem tími vinnst til að ganiga fra þeim á grunmunum eða ökki, en það fer éftir, tíðarfarinu. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.