Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 12
 jr ar IMTIli Ritstjóri: Örn Eiósson IBá sigraði IBK 1:0 □ A'kureyriingum bættust tvö dýr mæt stig í annurs heldur fátæklegt teig, þó án þess að niein vtruleg maitkhætta væri fyrir hendi. Eftir sigur Alkureyringa í gær- [ kvöldi gQgni K'eBlavík, miá segja að . Skipast hafi. veður í löfti. í barátt-1 U'ffhi um toppsætið í dlei'Ícfmni. I K'eflavíik hddur að vísu forystunní, I Irdfur 13 stig eiftir 10 leiki, eii mögu leilkar þeirra næstu í röðinni auk- ast mjög veruilega við þetta. Valur | liefur leiikið þrem teikjum færra en i Kefiavík, en vantar fjögur stig til að ná þeim, en Valur er nú orðin eina von Eeyfkivíkirijga í bairáctunni u.m toppinn. Vestmainn'aieyinigar eru enn í baráttunni uim toppmn með j átta stig, og- nú hafa Akureyringár | bætzt i hópinn með átta stig áftir átta leiki. A'kraines, KR og Fram sitja á botniff'Um, og verður skleminrtil'egt að fylgja'st með 'bar- áttu Aikiuirnesinga og Fraim í leik þeirra, sam fer frann nú á næst-. Uinni. Staðan í 1. dei'ld er nú þessi 70 ára afmælismót 70 ára afmælismót KR í frj,- íþróttum fer fram á íþróttaleik- yangi Reykjavíkurborgar í Laugardal þriðjudaginn 26. ágúst og hefst kl. 19,30. Keppt verður í þessum greiuum: 100 m. hlaup karla og 100 m. grindahl. kvenna 200 m. grindahl. kvenna t Kúluvarp — kringlukast og sleggjukast karla hástökk karla og kvenna langstökk karla og kvenna Þátttaka í kringlukasti er bundin því skilyrði, að kepp- andi hafi áður kastað 44 m. í sumar, og þátttaka í sleggju stigasafn, þegar þeim tólkst að sigra 'Fram að þessu atviki, sem skeði ÍBK 10 6 1 3 17:10 13 i 1 v | /v'WiV sveina kasti á sama hátt bundin við toppliðið í I. deild. Úrslitin urðu um miðjan seinni hálfl'eik, hafði Vailiur 7 3 3 1 12:9 9 i | ^ 200 m. hlaup karla 50 m. lágmark. eict mank gcgn enn’i, og var það iieibuirmn vorið sk'emim'titegur og ÍBV 8 2 4 2 14:14 8 1 400 m. hlaup karla Þátttökutilkynningar sendist víta9pyrna, sem færði A.kureyri sig spenn'andi, með góð miariktajkifæri ÍBA 8 2 4 2 9:10 8 9 800 m. hlaup drengja Þorvaldi Jónassyni, Laugar- urinn. Vídaspyrnan var dæmd, þeg baggja ve>gna vaHarins, þótt akki ÍA 7 3 13 13:11 7 a 1500 m. hlaup karla dalsvellinum fyrir sunnudags- ar einn Keflvíkingurinin fór liönd- tækiist að skora mark, utan þetta KR 8 2 2 4 13:15 6 1 U 200 m. grindahl. karla kvöld 24. ágúst. um um baltann inni í eigin víta- eina. Fram 8 13 4 5:14 1 1 4x100 m. boðhlaup karla Frjrilsíþróttadeild KR. 4. Bikarkeppni FRÍ hefst á Laugardalsvellinum á morgun kl. 2. Greinaskiptingin er þessi: Fyrri dagur: 800 m hlaup karla, kúluvarp karla, hástökk karla, langstökk karla, spjótkast kvenna, 100 m hlaup kvenna, 200 m hlaup karla, spjótkast karla, hástökk kvenna, 3000 m hlaup karla, kúluvarp kvenna, 4x100 m boðhlaup karla og kv. Síðari dagur; 100 m grindahlaup kvenna, stangarstökk, langstökk kvenna — sleggjukast, kringlukast kvenna, 110 m grindahlaup, 100 m hlaup karla, 1500 m hlaup, 400 m hlaup karla, þrí- stökk, kringlukast karla, 5000 m hlaup, 200 m hlaup kvenna og 1000 m boðhlaup. — Valsdagurinn Valsdagurinn 1969. Sunnudaginn 24. ágúst kl. 10 -—12 og 14—17 kynnir Knatt- spyrnufélagið Valur starfsemi félagsins á svæði þess að Hlíð- arenda við Laufásveg. Unglinga flokkar . félagsins, stúlkur í handknattleik og drengir í knattspyrnu, munu þá keppa við jafnaldra sína úr öðrum félögum á gras- og malarvöll- um félagsins. Einnig munu ís- landsmeistarar Vals í meistara- flokki kvenna keppa við Fram. Veitingasala verður í sölu- tjaldi á svæðinu, og. einnig munu Valsstúlkur sjá um kaffi- veitingar í félagsheimilinu. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill, en féiagið óskar þess sérstaklega, að foreldrar og aðstandendur unga fólksing í Val fjölmenni og fylgist með því, sem þarna fer fram, þvi að sjón er sögu ríkari. Á svæðinu verða seld Vals- dagsmerki, sem jafnframt eru happdrættismiðar, og eru vinn- ingar úrvals handbolti og fót- bolti. □ Eins og skýrt hefur verið frá á íþróttasíð unni sigraði Evrópulið Ameríku í frjálsíþrótt um nýlegi, en keppnin fór fram í Stuttgart í Vestur-Þýzkalandi. Á efri myndinni er hörkukeppni í 400 m grindahlaupi, V.-Þjóðverjinn Gerhard Hennige t.v. sigrar á 50 sek réttum.' Bandaríkjamaðurinn Ralph Mann í miðið varð annar á sama tíma og Reiner Schubert, V- Þýzkalandi þriðji á 50,1 sek. Neðri myndin er frá 100 m hlaupinu. John Carlos t.v. sigrar á 10.2 sek. og landi hans Bill H«rd er annar á «ama tíma. Li

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.