Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 9
steindautt fyrirbæri, — þetta er viðurkennd staðreynd. Að minnsta kosti er það viður- kennt, að eitthvað sé bogið við leikhúsmál hérna, eins og þau eru í dag. — Hvern telur þú gæðastand ard íslenzkra leikara? — Ég held, að við eigum ekki verri leikara en aðrar þjóðir. — Miðað við fólksfjölda? — Nei, ekki miðað við fólks- fjölda. — Er erfitt fyrir ungan leik- ara að hefja starf í leikhúsum hér? — Ég tel mig hafa verið ián- saman, en það er til dæmis eitt, sem tröllríður leikhúsunum hér. fólk, sem er eldra í starfinu níð- ist oft á þeim, sem eru að byrja og eru ennþá meinlausir. Þess er krafizt, að ungu leikararnir sýni því takmarkalausa virðingu — og þykir óskapleg goðgá, ef þeim eldri og reyndari er sýnt eitthvað, sem mætti nefna til- > litsleysi. : . . . . . ‘V Ég er bara þannig gerður, að Fraröh. á bls. 11 | i I I I I i I 1 [ 1 I I I Alþýðublaðið 22. ágús't 1969 9 Sameinuðu þjóðunum □ Það er oft sagt, >að Sameinuðu bjóðirnar geti ekki crðið annað en það, sem aðildarþjóðirnar vilji. Það eru þau lönd, sem hafa minnsta trú á samtökunum, ráði ferðinni. Þar ræður mestu vilji aðildarríkjanna, og það er enginn vafi á því, að sum aðildarríkin hafa af pólitískum ástæðum viljað takmarka athafnagetu Sameinuðu þjóðanna. En samtökin eru einnig háð öðrum takmörkunum en þessum. Er deilur rísa lieyrist o£t sagt að Sameinuðu þjóðirnar sé-u lamaðar eða vanmegnugar. Af þessu draga sumir þá ályiktun að samtökin hafi ekki lengur neitt- hlutvierk, hafi þau þó á annað borð einlhvern tíma átt tilverurétt. Hér á það tv'ímæla'laust við að samtökin geta dkfki orðið annað en það sem aðldarríkin viija póiitískt að þau verði. En þrátt fyrir milliríkjadeiiur og aivarleg vandamál hafá möig verifcefni sam- takanna gengið eftir áætlun. Sam- ejriuðu þjóðirnar halda uppi starf- serni á fiestum sviðum samiféiags- ins, starfsemi sem kannski er veitt i'nl cftirtílkt en er dkki þar fyrir þýðinig’arminni. Þessi starfsœmi sem spannar vfir fjölskylduáastlanir og hiþróað tæknktarf, nær yfir mat- vafaöflun og nýtingu hafsbotnsins, hnfur aukizt hægt og hægt með hverju árinu, alveg óháð því hverri ig til hofur Ce.kizt nreð stjórnmála- erjurnar. En þessi hluti starfsins er einniig háður takmörkunum, tak- mörkum'm sem stafa af jafn' hvers dagriegum ástæðum eins og fjár- skorti. Að’idarríki Sameinuðu þjóðanna standa straum af rekstri samtak- anna eftir ákveðnum gjaidstiga. Regilan er sú að löndin eiga að horga eftir getu þ. e. a. s. í hhit- faiili við þjóðarMkjurnar. Þettu þýð ir í framkvæmd að það eru stór- veldin, auðugu ríkin, sem aMa tíð hafa borið bróðurpartinn af kostn- aði við rekstur samtakanna. Samkvæmt gifdandi gjaidstiga greiða Bandaríkin til að mynda 31,57% af útgjöldum Sameinuðu þjóðanna. Sovétríkin eiga að borga 14,(51%, Bretfand 6,62% og Frakk land 6%. Til samáwburðar má ntfna að hiutur Noregs er 0,43%. StórvddÍT) fjögur borga þánnig sarn tals 58,80% eða liðiega hdming af fastaútgjöldum Samein'uðu þjóð- anna. Er» þetta þýðir ekki að þess- um ríkjum sé sky.it að borga þenn- an mikla hluta af öllum útgjöld- um samtalkanna. Framkivæmda- stjórinn hefur farið fram á að slfkt rerði gert að reglu. En aðffldarrík- in hafa frá byrjun lagrá það meg- inkapp að setja samtökinium Mynd þessi er tekin meðan á sovézkri Ootaheimsókn stóð á Havana á Kúbu, en í blaðinu á morgun birtist grein, sem í jallar um flotaaukningu Spvétríkjanna almennt. .7 => • stranga fjárhagsáætlun og sérstak- iega stórveldin hafa lagt sig fram við að halda útgjöldunum niðri, dft á Ikostnað bráðnauðiynlegra vedkefna. En hingað tffl hsfur alls- hsrjarþinginu.ætíð tekizt að ná sa.ri kcmufaigi um' fjármálin og þann stakk sam sfcera ætti starfsemi sam rakanna þar nreð. I ap.ríll í vor, er samtöikin stóðu ráðþrota frammi fyrir vandomálu-.n eins og liarmidfcn'um í Nígeríu, deiljun'ni fvrir Mið jarð ’dhaúfxiism og í'tyrjöldinni í Vlíiacrnm, báru vasturvsldin fram tillögu sem mið- ar að því að draga úr starfsemi samtakanna á fjöhnörgm sviðum. Baridarífcin, Bretland og Frakfcland stóðu saman að tillögu um að sect yrði ákveðið hámark á fjárhags- áædlunina 1970; hún sfcyldi ekki fara fram úr 160 milljónum banda ríikjadala. Þotta er að vísu nofckur .hækfcun frá fjárhagsáæitlluninni 1969, en sé hæfckun á baupgjaldi og vöruverði tekin með í reikn- inginn þýðir þetta stöðnun í starf- semi samtakanna, verði þessi tilllaga samþykkt á næsta allslherjairiþin.gi. Það bætir ekki .fyrir að Sovétríkin hafa uppgöcvað að haigsmunir þeirra fari samian við hag.smuni vesturveldanna í þessu máli og þau haifa tilkynnt U Tlhrint að þaiu styðji tiMöguna, Nú eru margir þeirrar skoðunar að Sameinuðu þjóðirnar séu ailtof dýr stofnun og þar sé tafcmörlkuðu fjármagni sóað á ótilihlýðillegan hátt. Bent Röiséland, formaður utanrík- ismálamefndar n.orska stórþingsins, Irefur látið slíkt álit í ljós, án þes's Framhald á bls. 11. P ''kiavík — VOK □150—200 unglingar á aldrirauni 14—16 ára sáu sér í gær út tilefni til óláta, á ársafmæli innrásarinnar í Téklkósilóvakíu, og söfnuðust sant an fyrir frarnan sendiráð Sovétriki- anna i Garðastræti og höcðu í fraimmi hávaða. Lögneglan kom á vett\’ang og lokaði Garðastrætinu við Túngötu og gekk það árakstra- laust. Um kl. 1 ha.fði samikundan leystzt upp. Ndfckrir uriglingar voru tekrair úr umferð; væntanlega þeir er fram ú.r hafa skarað á skemmt- unirani. — Bréfasklpti éskasl □ Ungur Þjóðverji, Crisoph Zitteu að nafni, óskar eftir að komaKt í bréfasa.mband við íslenzka stúlku eða pilt. Gristoph er garðyrkju- rriáður að atvin-nu og hefur áhuga á frím'erikjasöfnuni og söfnun ljós- mynda af leikurOm og fræigum söragwurum. Hann skrifar bæði á Pnsku og þýzku. Heimillísfangið er: Crisoph Ziftau DDR-88 Zittau Kiik/Úfer 18. II DDR, ' "i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.