Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 5
Al'þýðubl'aðig 22. ágúst 1969 5
Alþýd'
i
Frnmkvrcmdasljóri:
I’órir Sncmundsson
Bitstjóri:
Krútján Benii Ólafsson (4bJ
FrétUstjóri:
Sifurjón Jóhannsson
Auglýsincutjóri:
Sigurjón Ari Sigurjónjsoo
Útgefnndi:
Nýja <hgáfufé!agi8
Frcnsmiðja Alþýðublaðsúu:
••••••••••••••••••••••••••••••••<
HEYRT OG SÉÐ ...
ErfiðSeskor línuútgerðarinnar !
i
Líii'uveiðarnar hafa lengst aif laigt þj'óðarbúinu til *
þann eftirsótta aflafeng, sem gert hefur fslenzkar *
fisfcafurðir að viðurkenndri! gæðavöru á erlendum 1
möríkuðum. 1
Á þeim árum, þegar útflutninigur á saltfisfci var 1
he/lzti tekjustofn þjóðarinnar, var það fyrst og fremst !
línu- og færafisfcurinn, sem styrkti marfcaðsaðstöðu ,
íslendinga.
Bnn í dag enu það linuveiðarnar, sem sjá íslenzk- ,
um hraðfrystihúsum fyrir því úrvallshráefni, sem ger- i
ir ísilemdingum fært að sækja stöðugt fram á þeim i
þýðingarmiklu neyzluvörumörkuðum, þar sem
strangastar kröfur eru gerðar um Vörugæði.
Þessar veiðar, línuveiðárnar, er toostnaðarsamur
og áhættumlilkil'l atvinnurekstur. Allur refcsturskostn-
aður, — veiðarfæri, beita, olxur og mannahald hefur
Stórhækkað hin síðari ár, m.a. með tilkomu stærri,
fulilfcomnari og dýrari sfcipa. Útgerðarkostnaður við
línulveiðar er því tlltölulega hár og mun meiri en við
ýmsar aðrar veiÖar.
Samfara bæfckuðum útgjölduim við Veiðarnar hefur
meðalaflamagn í róðri minnkað verulega á seinni ár-
um sökum minntoandi fiskigengdar og vaxandi ásókn-
ar á helztu velðisvæði línubátanna.
Aðstaða og afkomumöguleikar þessa mikilivæga
þáttar atvinnulífsins hafa því um n'okkurt istoeið verið
reistir á ótraustum grunni eins og sjá má af þe:i!m
sveiflum, sem orðið hafa í línuútgerð frá ári til árs
víðast hvar á landinu. Atvinnuöryggi þe'ss fólkis, seim
á afkomu sína að verulegu leyti undir útgerð línu-
báta hefur því staðið höllum fæti, en einmitt þessi
útgerð hefur um lángt ske'ið Verið undirstaða at-
vinnulífsins víðs vegar um 'land og þá fyrst og fremst
á Vestfjörðum, en Vestfirðingar hafa af hvað mestri
þrautseigju stundað þessa atvinnugrein og lagt þar
með þjóðarbúinu til mikinn hluta af verðmætustu út-
flutningsvörum okkar Mendinga.
Rílkisvaldið hefur á seinni árum gert sér ljósa þá
erfiðleitoa, sem línuútgerðin hefur átt við að etja, —
hæktoandi tilkostnað, en 'þverrandi aflamagn, og met-
ið að nokkru mikilvægi þessarar útgerðaT með því að
ákveða tiltetona verðlagsuppbót á allan línufisk.
Þessi verðlagsuppbót er vissulega mjög mikilsverð
og hefur reynzt mikil hjálparhella, því án hennar
væri nær ógerlegt að stunda þessar veiðar.
Hins vegar skortir enn nokkuð á um, að verðlags-
uppbótin nægi til þess að tryggja rekstrargrund-
vöil þeirra báta, sem þennan veiðiskap stunda.
Það dylst sjálfsagt engum, sem ti'l þefckir, að það
yrði afdrifarfkt tjón fyrir efnahag þjóðarinnar, ef
grundvöllur línuútgerðafinnar brysti og fiskiðnaður-
inn sviptur því úrvalshráéfni, sem hann má sízt án
vera.
Það er því aðtoallandi nauðsyn, sem kal'lar á um
raunhæfar úrbætur til lausnar þeirra efnahagslegu
vandkvæða, er ógna framtíð línuútgerðarinnar.
Sfærsiu fæfur í
heimii
□ MaSurinn á myndinni heitir
Alrik Rylander og er sænskur
bóndi. Og hans mesta vandamál
í iífinu er að fá nógu stóra skó
— númer fimmtíu og tvö og ■ j
hálft! Vinir hans segja, að hann
geti í staðinn sparað sér kaup á
skíðum; skósólarnir séu nægilega
langir, enda hvorki meira né
minna en 33 cm. Til skamms tíma
varð Rylander að láta sér nægja
gúmmístígvél og þau náttúrlega
aöntuð sérstaklega, en nýlega venjulega skó handa honum eftir mjög til
niskunnaði skósmiður einn sig máli, bæði vinnuskó og spariskó leðurskó
/fir hann og lofaði að búa ti! og vesalings bóndinn hlakkar barn.
að eignast sína fyrstu ^
frá því að hann var
5
9
Úr blaðaheimisiysn
□ Guðrún Egilson, sem starfaði alllengi sem blaðakona hjá Tímanum, er
tekin til starfa hjá Þjóðviljanum. Þráinn Bertelsson, sem hóf starf sem
hlaðamaður hjá Vísi, skrifar nú í Tímann, a.m.k. um stundarsakir. Ólafur
Jónsson, sem lengi hefur skrifað um leikhúsmál og bókmenntir í Alþýðu-
blaðið, tekur senn til starfa hjá Vísi sem nokkurs konar menningarrit-
stjóri blaðsins.
:
Fleur og
Harðjaxlinn
í kvöld kl. 21.15 heimsæki
Harðjaxlinn ckkur á sjónvarps
skerminn, og í fy!gd með honur
verður önnur vinsæ! stjarna, sem
við kynntumst í Forsyte sögunni
undir nafninu Fleur Forsyte. Þad |
er Susan Hampshire, sem leikur
í þessum Harðjaxlþætti, er nefn-
ist: „Ætlið þár að vera lengur?“