Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðiublaðið 22. ágúst 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 ■—3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ Blóðsöfnurtarbifreið Rauða krosg íslands verður í Grafarnesi þriðjudiagdnn 19. ágúst og í ÓlaÆsviik miðvifeu- daginn 20. ágúst. — Fólfe á þessum stöðium er vinisamleg- ast beð ð ag stuðla að því að mifeig safnist af bl'óði. Bjargið Wi. Rauði kross íslands. Frá Farfuglmn: Ferð í Hrafnlinnu- sker um belgina Ferðafélagsferðir á næstuimi. Á föstudagskvöld: Kj alvegur. Á laugardag: Hítardalur Þórsmörk Landmannalaugar Veiðivötn. Á sunnudagsmorgunn kl. 9 Vz: Gönguferð á Esju. 28—31. ág. Hringferð um Hofsjökul, (gist í sæluhúsum félagsins). Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Frá Sumarbúðum Þjóðkirkj- unnar. Upplýsingar. um heimkomu úr sumarbúðunum föstudaginn 22. ágúst. Frá sumarbúðunum í Reykja- koti við Hveragerði verður væntanlega lagt af stað kl. 14. Hópurinn kemur þá til Reykja- víkur kl. 15. Komið verður að Umferðamiðstöð íslands. □ Eftirtalin númer hlutu vinninga í happdrætti Bústaða- kirkju : 1051 Ferðir og uppihald á Mallorka í 17 daga fyrir tvo. 174 Flugferð til New York og til baka. 1206 Flugferð til Kaupmanna- hafnar og til baka. 2777 Jólaferð með Gullfossi til útlanda. 2487 Öræfaferð. 1654 Öræfaferð. 23 Fjallabaksferð. 2030 Fjallabaksferð. Upplýsingar í síma 36-208. Langholtssöfnuður. Bræðrafélagið gengst fyrir skemmti- og berja-ferð fyrir börn á aldrinum 7—12 ára, sunnudaginn 31. ágúst. — Lagt af stað kl. 9 árdegis frá safnað- arheimilinu. Farmiðar afhentir 23., 24. og 28. ágúst kl. 5—7. Upplýsingar í síma 35-944 og 83-451. APÓTEKIN. Kvöld-sunnudaga og helgar- varzla er í Apóteki Austurbæj- ar og Laugarness Apóteki fram til 22. ágúst. Kópavogs Apótek annast næturvörzlu í Stór- holti 1. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Föstudaginn 22. ágúst 1969. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsavík- ur, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúgá til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. VEGAÞJÓNUSTA Félags íslenzkra bifreiðaeig- enda helgina 23.—24. ágúst 1969. FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus, Flói FÍB-2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-3 Út frá Akureyri FÍB-4 Borgarfjörður / Hval- fjörður FÍB-5 Út frá Akranesi (Viðg. og kranabifr.) FÍB-6 Út frá Reykjavík (Viðg. og kranabifr.)^ FÍB-7 Út frá Reykjavík (Viðg. og kranabifr.) FÍB-9 Árnessýsla Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjónustubifreiða, veitir Gufunes-radíó, sími 22-384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 3110® og 83330. Barnasagan HJALTI HJÁLPFÖSI □ Sokkabimir í sama lit oig þau pils og þeir kjólar, sem verið er í eru aiveg na'uðspnfegur þátiou.r í hausttíz'kunni nú. Með þeissu fá fætur og kjólar ;‘,út í eict“ údit og dkki vekir af, meðan sCutttt tízkan held'ur enn vetli. □ Lýðræðið er fólgið í því, að stjórnmálamenn hafa leyfi til að segja þaff senj þeir vilja, án þess aff gera neitt í mál- inu . . . □ Mér skilst aff þaff sé fólki helzta huggunaratriðiff í öllum löndum að trúa því aff sam- 'herjarnir ;geti verfff nokkrum mínútum á undan andstæffing- unum aff 'útrýma ;öllu ilífi á jörffinni . . . m_ Atstaa érabelguir — Pabbi, ég þarf að fá aðra sundlaug, það er ekkert pláss í þessari iengur ... ta'ka til ihérna, getur systir hennar saumað kjóla úr tjöMunum á al'lar stúlkurnar. Oig hann var eikkert að tvínóna við það. Hann kippti í skyndi fallegu, bláu tjöMunum frá glulggunum. LitOJu stú'lkurnar æptu af fögnuði. Móðursystir þeirra isneið þrjá fitla kjóla og lét litlu etúlkurnar setjást nið- ur og hjálpa sér Við að sauima þá, svo að hún yrði fyrr búin. Benni sá, þegar Hjalti rcif gluggatjöMin niður ög þá var honum heMur en ekki skemmt. Hæ, 'hugsaði hann. En hvað iþeir eru ljótir þessir tjaldlausu gluggar. Ég er alveg viss um, að kóngurinn IHítur ekki einu siuni á 'húsið hans Hjalta. Það tók iangan tíma að koma öllu í lag í húsinu. Og auðvitað þurfti 'liflkia að elda miðdegisverðinn. Drleng- irnir þrír voru látnir fara út í garð að leika sér, en etkiki 'leið á löngu áður en þe'ir komu þjótandi inn af tur því að alilt í einu fcom demíbandi rigning. Þeir báru inn með isér bleytu og for, sVo að gólfin urðu óhreinni en þau höfðu nokkurn tíma verið áður. En Hjalti var ekkert að f ást um það. — Það gerir ekkert til, sagði 'hann. — Ekki hætis- hót. Ég get hæglega hreinsað þetta, þegar þið eruð farin. Hagið ykkur eins og þið séuð heima hjá ykkur, meðan þið eruð hjá mér, og látið fara vel um ykkur. Var þietta ekki falléga gert af Hjalta? Býf'lugna- Gunnu fannst hann vera bezti náungi, sem hún hafði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.