Alþýðublaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 10
10 Aliþýðufolaðlð 22. ágúst 1969
Bæjarbíó
ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN
(Ársháti'9 hjá slökkviliðinu)
Tékknesk gamanmynd í sérflokki,
talin ein bezta evrópska gaman*
myndin, sem sýnd hefur verið í
Cannes.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 9.
Tónabíó
Sími 31182
fslenzkur texti.
LÍF OG FJÖR í GÖMLU RÓMARBORG
Snilfdar vel gerð og leikin, ný ensk
amerísk gamanmynd af snjöllustu
gerð. Myndin er í litum.
Zero Mostel — Phil Silvers
Sýnd kl. 5 og 9.
Hásfcéisbíó
SlMI 22140
TIL SÍÐASTA MANNS
(Chuka)
Spennandi og frábærlega vel leikin
litmynd^ um baráttu indíána og
hvítra manna í N Ameríku.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
John Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Hafnarbíó
Simi 1644A
/vBí&DHEFND DÝRUNGSINS
Afar spennandi og viðburðahröð ný
. ensk mynd, um baráttu Simon
Templars — Dýrlingsins — við
Mafíuna á Ítalíu. Aðalhlutverkið.
Simon Templar, leikur ROGER
MOORE, sá sami og leikur „Dýrling
inn“ í sjónvarpinu.
íslenzkur texti.
. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbíó
Síml 38150
TÍZKUDRÓSIN millie
Víðfræg amerísk dans-, söngva- og
gamanmynd í litum með íslenzkum
texta. Myndin hlaut Oscar-verð-
laun fyrir tónlist.
Julie Andrews
Sýnd kl. 5 cg 9.
Kópavogsbíó
Sími 41985
ÉG OG LITLI BRÓÐIR
Bráðskemmtileg og fjörug ný dönsk
litmynd.
Dirch Passer
Poul Reichardt
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Sijörnubíó
Sími 18936
íslenzkur texti.
DÆMDUR SAKLAUS
Hörkuspennandi amerísk stórmynd
í Panavision, Technicolor, með
úrvals leikurum.
Marlon Brando.
Endursýnd kl. 9.
ÉG ER FORVITIN — GUL
íslenzkur texti.
Þessi heimsfræga, umdeilda kvik-
mynd
sýnd kl. 5 og 7.
Stranglega bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
VELJUM ÍSLENZKT-|fHl|
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Nýja bíó
fslenzkir textar.
MODESTY BLAISE
Ævintýramyndin víðfræga um heims
ins fallegasta og hættulegasta kven
njósnara. Sagan birtist sem fram
haldssaga í Vikunni.
Monica Vitti
Terence Stamp
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjaröarbíó
Sfmi 50249
Það endaði á morði
(The Honey Pot)
Spennandi amerísk mynd í litum
með ísl. texta.
Rex Harrison
Susan Hayward.
Sýnd kl. 9.
Smurt brauð
Snittur
I
I
t
1
f
I
I
f
I
1
I
TR0LOFUNARHRINGAR
(Fliót afgreiSsla
Sendum gegn póstkr'ofú.
GUÐM ÞORSTEiNSSPH
gullsmiSur
Bantrastrætf 12.,
SNACK BAR .
Laugavegi 126
Sfmi 24631.
ÖKUMENN
Mótorstillingar
Hjólastillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Lát.ið stilla í tíma.
Bilaskoðun &
stilling
i
l
l
l
■
i
1
ÚTVARP
SJOMVARP
útvarp
FÖSTUDAGUR 22. ágúst
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi. Tómas
Karlsson og Magnús ÞórS-
arson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Óperutónlist. Þættir úr
,,Grímudansleiknum“ eftir
Verdi.Carlo Bergonzi, Giu-
letta Fimionato, Birgit Nils-
son o. fl, syngja með kór og
hljómsveit Tónlistarskólans í
20.35 Fréttir frá furðuheimum.
Róm;-Georg Solti stjórnar.
Sveinn Sigurðsson ritstjóri
flytur erindi.
20.55 Aldarhreimur. — Þáttur
með tónlist og tali í umsjá
Björns Baldurssonar og
Þórðar Gunnarssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Leyndar
mál Lúkasar“ eftir Ignazio
Silone. Jón Óskar flytur. (5)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldsagan: „Ævi Hitl-
ers“ eftir Konrad Heiden.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur les (6)
22.35 Kvöldtónleikar. Fiðlu-
konsert í A-dúr op. 101 eftir
Max Reger. Hedi Gigler leik-
ur með hljómsveit Regerhá-
tíðarinnar í Recklingshaus-
en 1966. Hubert Teishert stj.
23.20. Fréttir í stuttu máli.
LAUGARDAGUR 23. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir. Tónleikar.
7.55 Bæn.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Auðunn Bragi Sveinsson les-
Vippasögur eftir Jón H. Guð
mundsson (11)
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þetta vil ég heyra;
Sveinn Torfi Sveinsson verk
fræðingur velur sér hljóm-
plötur.
11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá-
in. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Hallgríms Snorrasonar.
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
17.00 Fréttir.
A nótum æskunar. Dói’a
Ingvársdóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dæg
urlögin.
17.50 Söngvar í léttum tó.n.
The Family Four og The
Four Lads syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfi-egnir. Dagskrá
kvöldsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunn-
arsson fréttamaður stjórnar
þættinum.
20.00 Djazzþáttur í umsjá
Ólafs Stephensens.
20.30 Leiki-it: „Því miður, frú“
eftir Jökul Jakobsson. Leik-
stjóri Helgi Skúlason. (Áður
flutt 18.6 1966)
21.00 Létt tónlist á síðkvöldi.
21.30 „Gíbraltar“ Magnús Á.
Árnason segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR 22. ágúst
20.00 Fréttir
20.35 Nánir ættingjar. Síðasta
myndin í flokknum „Svona
erum við“ fjallar um apana
og „mannlega“ hegðun
þeirra.
21.00 Grín úr gömlum myndum
21.25 Harðjaxlinn. Ætlið þér
að vera lengur?
22.15 Erlend málefni
22.35 Enska knattspyrnan. —
Sýndur verður leikur Nott-
ingham Forest og Leeds United
sem leikinn var laugardag-
inn 16. ágúst.
23.20 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 23. ágúst
18.00 Endurtekið efni
Þrymskviða. Teiknimynd.
Óskar Halldórsson cand.
mag. flytur kvæðið.
18.15 „Blues“. Erlendur Svav-
arsson, Guðmundur Ingólfsson
Jón Kristinn Cortes og Magn-
ús Eiríksson leika. Kynnir
Ríkharður Pálsson.
18.40 Látrar og Látrabjarg.
Mynd gerð af Sjónvarpinu.
Lýst er staðnum og umhverfi
hans og hinni fornu verstöð,
Brunnurn. Kvikmynd Þórar-
inn Guðnason. Umsjónarmað
ur Hinrik Bjai-nason.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir.
20.25 Denni dæmalausi. i
Undrabarnið. Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
20.50 Ekki verður allt með
orðum sagt (2). Litla leik-
félagið sýnir látbragðsleik
undir stjórn Teng Gee Sig-
urðsson. Flytjendur auk
hennar eru; Harald G. Har-
alds, Guðríður Guðbjöx-ns-
dóttir, Guðríður .Ki’iStjáns-
dóttir, Helga Stephensen,
Hrönn Steingrímsdóttir,
Þuríður Stephensen og Hanna
Eiríksdóttir.
21.15 Bílaflóð. (21. öldin).
21.40 Kraftaverk í í’igningu (
(Miracle in the Rain)
Bandarísk mynd gerð árið
1956 og byggð á smásögu
eftir Ben Hecht. Leikstjóri:
Rudolph Maté. Aðalhlutverk
Jane Wyman og Van John-
son. Myndin gerist í New
Ýork árið 1942 og fjallar
um ástir einmana ski’ifstofu-
stúlku og hermanns á leið
til vígstöðvanna.
Þýðandi Ellert Sigui’björns-
son.
23.15 Dagskyárlok. 1