Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 2. september 1969 MiNNIS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. f □ iÞessi nýjung fellur áreið- anlega í góðan jarðvegj hjá ungp stúlkunum. í staðinn fyrir að hafa úrið á handleggnum eins og venja er ttl er ólin, sem er í breiðara lagi, krækt utan um pils — eða buxpa-beltið og það er einnig haft af breiðari tegundinni. Upplagt ef verið er í crma- langri blússu, eða með mikið af arniböndum. LONDON 69. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ Bióðsöfminarbifreið Rauða hross íslands verður í Grafiarnesi þriðjudiaginn 19. ágúst og í Ólafsvík miðviku- daginn 20, ágúsit. — Fólk á þessmm stöðum er vinsamleg- ast beð ð að stuðla að^því að mikig safnist af blóði. Bjargið Hífi. Rauði kross íslands. FLUG INNANLANDSFLUG; í dag er áætlað að fljúga lil Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar j (3 ferðir) til Vest.mannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Sauðár- króks. — □ FÉLAGSSTARF ELDRI BORGARA I TÓNABÆ: Opið hús á morgun, miðvilku dag 3. sept. Qal'. L 30 e. 'h. Spillað verður Bridige og önnur spil, síðan verður kaffi dryk'kja. , Bc'kaútlán verður frá Bókia- bílnium. — Jazzballetskóli SIGVALDA Skólinn hefsl 8. sepfember lnnrffun daglega kl. 10 fil 12 og 1 íil 7 SÍMI 14081 Sérstakir barnaflokkar 6 ára og eldri -- Unglingaflokkar - Frúarfokkar -- Flokkar fyrir 6 ára og eldri Jazzhallet-búningar fáanlegir á vegum skólans Barnasagan HJALTI HJÁLPFÚSI Húsak segir að Tékkar séu ánægðir með nærveru Rússa. Tárin í augunum á þeim koma bara vegna táragassins. I»etta cru einkennilegir tím- ar sem við lifum á. Ef ein- hver hagar sér eðlilega, þá er álitið að hann sé vitlaus. — Ég verð víst að hætta að tala núna — pabbi segir, að ég tali meira í símann en mamma . . . Meðan þessu fór fram, stóð Benni við 'húshornið heima hjá sér og horfði heim 'til Hjalta. Hann neri saman höndunum ánægjulega. Það sauð í honíum meinfýsin. Húrra! hugsaði hann með sér. Hjalti fær alllis efcki 'kionunginn í heimsókn til sín. Það verður gaman að sjá öfundarsvipinn á honum, þegar hann sér hinn. gullna vagn konungsins staðnæmast fyrir utan hliðið hjá mér. Svo stígur konungurinn virðultega niður ór vagninum, borfir fyrirlitleiga á niðurmítt húsið hans Hjalta og 'aIQ.it ruslið, sem sést inn um gluggana, svo gengiur hann heim til mín, brosir, pg lætiur aðdáunar- orð falla, þegar hann sér, hvað allt er þrifaliegt og vel hirt og s'kreytt hjá mér. Ég verð að flýta mér, hélt hann áfram hugsunum sínaiim, að fara í nýju gull- og 'silfursaumuðu fötin mín. Það verður heldiur en ekki sjón að sjá mig. , En Hjalti nágrannj hans gaf sér engan tíma til að hláfa fataskipti. Hann setti á sig stóra svuntu og fór að sópa gólfið. Hann hlus'taði samt alltaf eftir því, hvort ekkert heyrðist í vagni kóngsins, því að hann ætlaði sér að skreppa út og sjá hið bl'íða auglit hans hátigniar. Um fjegurlteytið heyrði hann hó'fadyn ekki langt í burtu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.