Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 11
Al'þýðublaðið 2. septembcr 1969 11 „ Rafmagn i GÓLFTEPPUM Anti-static fjarlægir það. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F., Grundargerði 8, sími 23570. Héraðslæknisemhætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið i Hofsóslhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- ikerfi starfsmanna ríkisins. U.mteó'knarfrestur er ti'l 29. september 1969. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1969. Tilboð óskast í uppsetningu véla- og tækja- útbúnaðar í nýbyg'gingu Kísiliðjiunnar h.f. við Mývatn. Útboðsgögn eru afhlerit á skrifstiofu vorri gegn 3.000 króna skilatryggingu. Auglýsing um lausar lögregl uhjánsstöður i Reykjavik Nokkrar 'lögregluþjónsstöður í R'eykjaví'k leriu iausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Umteóknarfrestur er til 20. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. ágúst 1969. JAFNAÐARMENN Fram'hald af bls. 7. ing. í álylktun omi Grilkfcland ðkoraði þimgið á allia Norður- landa:búa að ferðast ails eklká til Griklkland's, á meðan ber- foringjakSíkan er iþar enn við völd og iýðræði befur enn eklki verið endurreist í land- inu. Þ'á var stuðningur At- lantisihaífsban'dlalagsing og B'andiarí'kjanna við 'herfor- ingj'alklíkiuna í Griklklandi harðiega f'ordlæmdiur. 'Þingið lýsti yifir tfuliium. stuðningi við þjóðfrelsishrteiyfi'nguna í Grikfld'andi oig skoraði á íþr'ótitam'enn 'á Norðurlöndum að táka ekkl þiáltit í EM-mót- inu í Aþenu. Fuiiltrúi þjóðlfrelsislhreyifing a'rinnar í Suður-Víetnam í Sto'kiklhóimi fijut'ti ræðiu á þing inu um gang styrjiaidlarinnar í heimiallandi hans. Lýsiti þing ið ýf.rstuðningi við þjóðfrels is'hreyfinguna í Víelinam og fordæmdi hernaðaraðg'erðir Bandárílkjamanna og stuðn- ingsmianna iþieirra í Suðaiust- ur-Asíu Einnig ilultiti fiullltrúi þjóð1- fiieisishrteyfingar Qr.lklkija á varp 'á þingin.u ag 9kýrði fr'á ástandinu í heimai'andi hans. Fluiit.rúar Samhand's ungra jaifnaðarmanna á íslandi á FN'SU þlnginiu vo.ru: Örlygur Geirsson, Karl S'teinar Guðn'a son, Helgi E. Htelgiason, Hraifn Bragiason, 'Geir Arnar Gunnla'ugsson og Eyjól'ur Sig urðsson. —• PROFESSOR Framhald úr opnu. ýmsum tungumálum. Ýms ljóð og Ijóðskáld hafa lí'ka valdið mér ærlegum höf- uð-verk. Sum skáldannia (eru algerlega óþekkt og ég hef þurft að skrifa til þýðenda út af þeim, og sumir svara ekki aftur; eru þá dánir kannski. Einn þýðandi, sem ég skrifaði til að spyrjast fyrir um upp- runa ljóðs, svaraði mér aftur mjög elskulegur, en hafði alveg steingleymt, hvar hann náði upphaflega í ljóðið. Svona getur þetta gengið. •—• TILKYNNING Samkvæmt lögum frá 2. miaí 1969 um br eyt- imgu á lausasikuldum bændá í föst lán og sam kvæmt reglugerð um 6. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka ísl'a'nd-s frá 9. júilí 1969, er Veðdeild heimilt að gefa út nýjan flokk bankavaxtabréfa til afhendingar ein.göngu til greiðslu á lausaskuldum bænda vegna fraim'kvæmda, sem þeir hafa ráðizt í á jörð- um isínum á árunu.m 1961—1968, að báð'um mieðtöldum. Bankavaxtabréfin eru til 20 ára. Ársvextir 8.5%. Þeir bændur, sem byggjast fá lán í þessu skyni úr VeðdeiMdnni, verða .að ’sækja um það fyrir 1. nóvember næstkomandi og færa sönmur á réttmæti þess. Uimsó'kn verður að fyigja: 1. Veðbókiarv'ottorð yfir jarðeignina, sem isetja á iað veði fyrir láninu. 2. Mats'gjörð, framkvæmd af tveim mats- mönn'uim, útnefndum af viðkomandi sýslu.manni. 3. Afrit 'siðasta skattframtaTs, ásamt land- búnaðar'skýrslu. I i J 4. Skrá yfir lausaskuldir, sem ti'l var stöfnað í: vegna fram'angreindra framkvæmda, og ■- skriflegt samþykki s'kuldareiga'nda uim, að hann taki bankavaxtabréfin sem greiðslu. 'Lánin til bærida verða tll 20 ára m'eð 9% árs- vöxtum. Tekið skal fram, að lánbeiðni verður ekki tek in til greina, nema umsækjandi sé í fuTlum Skilum við Stofnlánadeild og Veðdeild. Lántakanda ber að greiða í peningum kostn- að við' 'lán'véitiinjgun'a. Reykjavík í ágúst 1969, VeðdeiH Búnaðarbanka íslands. EKKI FLEIRI...... Framhald af bls. 13. inn að horifa á seinni Iteilkinn, því mótherj.ar.nir geti elklkert. Peningiar, og fjárhiags'leg út- koma hjá liðunum í þessari ikeppni situr alltaf í fyriiy rúmi, og ikeimur það mjög nið ur á gæðuim 'lteiikjan.n)a, að mihnsta ko-sti frá sjónarhóli áborfenda séð. Þe'tta er öifíuig,- þróun, stem sjáHfsa.gt er erfitt að ráða við, meðan Ikeppnir þessar eru í því form i seimi nú er. Þetta viita allir um, en ek'kert er að gert, — láramgur inn verður pen'ingiaspilélkiu.rar sjón, en ekki íþróttakeppni. — gþ M-aðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, HALLDÓR HALLDÓRSSON, arkitekt, andáðist aðfar'anótt lau'gardagsinte 23. ágúst. Jaröaríörin hefur farið fram. Sigurlaug Ólafsdóttir, Ásta og John Alexandcr og dætur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.