Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 16
Afgreiðslusími: 14900 Augiýsingasimi; 14906 Alþýðu hlaðið Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf '120 Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Þrjátíu ár frá upphafi heimsstyrj- aidarinnar □ ÞJÓÐVERJAR RÁÐAST INN í PÓLLAND. — ÞÝZKUR HER RYÐST INN í PÓLLAND. i EitthvaS á þessa leiS voru aSalfyrirsagnir íslenzku dagblaSanna aS morgni þessa dags fyrir þrjátíu árum. Hinn 1. september 1939, klukkan sex aS morgni aS íslenzkum tíma, hófu hersveitir Adolfs Hitlers, eínræS- ísherra Þýzkalands og leiStoga þýzka nazistafiokksins, sem þá réS lögum og lofum í Þýzkalandi, innrás í hiS friSsama grannríki sitt, Pólland, á breiSri víglínu undir yfirskini landzmæradeilna. Þar meS var heimsstyrj- öldin síSari hafin, afdrifaríkasti og jafnframt blóSugasti hildarleikur mann- kynssögunnar til þessa. Þýzki nazisminn hafSi reitt hina ægilegu krumlu sína til höggs — og látiS fyrsta höggið falla. Þau högg áttu eftir að reynast mörg — og þyngri en nokkurn hafði órað fyrir. Tími mannvíga og milljónamorSa var hafinn, tími angurs og skelfinga: haust í tvennum skilningi. \ ' í ÓJAFN LEIKUR Þjóðverjar höfðu ek'ki ýkja mikið fyrir því að innliima Póilland í Wð stórJþýzfba ríki. Þetta var ójaifn lekur, því að þarna tclkiuisit á Davíð og GoTiat. Þjóðvierjar iteifldu fraim 90 fótgönguliðsherfylkj. um, 9 v élaherif y Ik jum og 6500 flugvélum á móti 42 fótgönguliðs- og riddlaraliðs- herfyllkíjium Pólverja, sem fljótlegia urðu að l'áta í minni pcfcann fyrir ofuraflinu. í Pól landi notaði Hit’ler fyrst hina svoneiíndu leifturstríísatSforð mieð ágætium árangri, og stiyrjöldin um Pólland varð einhver s'tyzta og árangurs- rfkasta berferð mannlkyns'sög 'unnar Hitler 'hafði telkizt ætl unarverk sitt, brotið viðnóm Pólverijia á balk aft,ur mieð ævintýraleguim 'hraða og augu allrar álfunnar heind- ust að honum í undrun og ó'ita: Hvað fceimiur næst? VEL SKIPULAGT LEIFTURSTRÍÐ Sú herkænaka, er Þjóðverjar áittu eftir að sýna svo ótal cift í heiimsstyrj'öldirmi síðari, kom þegar í Tjós í Póllands- slr,íðiniu. Þeir hafðu undinbúið sókn sír.ia aif mikil'li ná kvæmni og lagt 'hvert smiáatriði viand- legia niður fyr'r sér. Þjóðverj ar hófu innrláisina með hat- rcmmum lciftáriáisum — og fyrsta dagínn beindiusit þess- >ar loiftáriáisir aðallega að pólskum ifTugvöl'lu'm með þeiim ‘aflleiðingumi, iað þeimí 'tclkist að eyðileggja megin- 'hluitiann af flugflota Pólverja, áður en honuim tólbst að hefja á T'clft. Mlájtti þar mieð segja, að. póWki flugherinn væri úr sögunni, og næsti liður áætdunarinnar var að larna samgöngulkenfi land's- ins. Tcku Þjóðvenjar því að haina árásum sírnum á brýr, jiáirnlbrautanstöðvar og jlárn- braubarJeis'tir og varð vtel á- gengt. Um þær mundir tó'k þýzíki flugherinn og í nc'lkyn ný.ia te-gund hernTugvéTa, svo nefndar ste'ypifliugvéilar, cg dré'gu þær ekk' úr árangrin- um, þær steyptu &'ér alThátt úr íofti niður í li'tla hæð og létu spreng;u'num rigna það an niður, áður en þær 'hæ'kk uðu ifTugið ag nýTu. CTTu þær mikl'um usla meðal Pólverja og vcTbt'U f'ádæmia slkslfingu meðal almennings. FJÓRAR AÐAL- FVT,RTNGAR Þjóðverjar nudidust inn í Pcil ■land í fjórum aðalify'lkingurrj. Sótti fyrsti anmurmn suður frá austanverðu Prússlandi í átt til Varsjár; annar armur inn jnn í pólísfca hliðið svo- n'eifnda að aui'tan og ve'"ý'n til að ihindra Pólverja í að ná till sjláivar; briðji armiur'nn frá Norður-STésíu ti'T iðmaðar borgarinnar Lodz — og sá fjórði frá EífrL'STésíu og Slóva fcfíu inn í iðniaðarihéruðin miklu við Kattow'itz og til Krslbár. Þjóðverjiar beitltu mj'ög sikriðdrébum og hrckfc pól'ski herinn jafnt og þétt undan, þar eð hann var bæði verr búinn vopnum og til muna fámennari, þó að ekfki skorti 'herimen'nlna hug- d nfsikiu. RTTSSAR LÁTA EKKI SITT EFTIR LIGGJA Útséð var um örflög Pólver í a. þegar Rússar hófu svo innrás í landið austanivert hinn 17. septémlber þá um haustið. Lét rússneska stjórnln í veðri vaka, að innriásin væri gerð til að vernda ihina fjöimennu úlkranisku og hvítrúss'nesku íbúa Aui'tur-Póllands, en vafaiaust hei.Tur það einn g vakiað fyrir Rússuim að treysta varnir sínar gegn Þjóðverji’imi með því að hier- namia austurhluta Pólll'a'nds. Rúissar og Þjóðwerjar höfðu að vísu giart með sér gagn- Ikvæman griðarsáttnrtálla í ág.- ■miániuði um íiumarið, en samt miuuu Rússa.r eikki 'halfa treyst þessum „vin-um“ sínum me-'ra en svo. Náðu herir Þjóðvierja og Rússa fljótlega saman í 'Mið-Pólland'i, og hinn 30. septeimlber undirr''tuðiu þeir Stal'ín og Rilbbentrop samn- Framhald á bls. 15. i I HELMINGI MEIRISÖLT- UN NÚ EN í FYRRA 26 skip cru nú við Hjaliiand Reykiavík — VGK □ Búið er að salta í 47 búsund tunr.ur sílidlar á sumr in-u, er það er umi helmingi m'eira magn en á saroa tíma í fyrra. SíTd n hefur C'lll feng- izt á miðunuim við Hjaltland og' var öll söltuð uim borð i veiðis'kipunum. Svo til alflfj þetta S'íldarmagn fer upp í gerða síTd'arsölusamninga við Ráðstjórnarrílkin. 26 veiði- éki'O eru nú við síldiveiðar ál miðunuim við Hjaltland. — Samlök frjáls- lyndra yerði Samlök jafnaöarmanna □ Ráðstef'na Samtalkia frjáis lyndra og vinstri mianna var hafldin að Reylkjum í Hrúta- 'firði s. 1. laugardag 30. ágúst. Fundinn sátu um fimm tugir trúnaðarmanna víðs vegar af landinu. Þar var m„ a. samþylkkt, að lanidisfuindur hinna nýi-ui stjórnimáilasamtaka slkyldi haldinn í Reyikjiavík 14.—16. nóv. n. k. Jafnframt var sami þykíkt einróma að leggjia ttl við ’landsfundinn að 'heiti hinna nýju stjórnmiálasam- taka skyldu vera Samtök jafnaðarmanna. (Fréttatilkynning). AÐSTOÐARMAÐUR EICHMANNS DÆMDUR □ FRANKFURT, föstudag (ntb-reuter); Þýzki SS-foring- inn Hermann Krumay var í dag dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar í yfirrétti í Frankfurt í Þýzkalandi fyrir morð á að minnsta kosti 300.000 ungverskum gyðingum í heims- styrjöldinni síðari. Krumey þessi var „hægri hönd“ Adolfs Eichmanns við „lausn hans á gyðingavandamálinu"; kom hann meðal annars mjög við Frh. á 15. síðu. Færsyingar gera fjárfesfingarkönnun STRAUMURINN LIGGUR TIL ÞÓRSHAFNAR □ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins í Færeyjum. Þórshöfn, höfuðstaður Færeyja, hefur nú um 12 þúsund íbúa og er tclið, að árið 1987 vérði þeir orðnir um 20 búsund. í afskekktari sveitum fækkar fólkinu ört og búizt er við, að margar sveitir verði mannlaus- ar innan skamms, ef svo heldur fram sem horfir. Þetta kemur fram í rann- sókn, sem Búskaparráðið hefur látið gera í samvinnu við nefnd, sem á að áætla fjárfestingar- þörf í Færeyjum á komandi ár- um. í því sambandi hefur ver- ið áætluð fólksfjölgun í Færeyj um fram til ársins 1987. Gert er ráð fyrir að fólksfjöldinn í Þórshöfn tvöfaldist já jiæstu 18 árum, á meðan draga mun úr fólksfjölda í sveitum og sum ar sveitirnar leggjast í auðn. Fólksfjöldinn í Færeyjum 1. janúar s.l. var 38.505 manns, en er áætlaður 1. jan. 1974 40.500 og 1. jan. 1987 43.610. Það er athyglisvert að enda þótt mikið fé sé lagt í nýja vegi í afskekktari byggðum, dregur það ekki úr fólksflutn- ingunum til þéttbýlisins. (Sama sagan og hér ó íslandi). TOÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.