Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðubla’ðið 16. september 1969 3 120 farast í I flugslysi Rio de Janeiro í imorgun fntb afp): □ Brasilisk farlþegaflugvél af gerð nni Douglas C-47 hrapaði é sunnudagsfcv'öld skammt frá Rio de Janeiro — skömmu elf-tir f'lu'gtalk. 20 af 21 um borð !biðu foana. E’.'ki var skýrt opinfoerlega frá slysinu fyrr en í gær. — Frá funtíhtm fyrir vestan. TOFNUN KA SVEITAR- FYRIR VESTANI □ Á nýafstöðnum aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Aust urlandi kom fram að það muni nú kosta um 480 milljónir króna að gera akvegakerfi Aust urlands þannig úr garði, að það megi telja akfært, einnig að vetrarlagi, en þó ekki nærri því jafn gott og það vegakerfi er nú, sem ekki er lengur talið fullnægjandi út frá höfuðbox-g- arsvæðinu. Full samstaða var á fundin- um um væntanlega Lagarfoss- vii'kjun. ' Þá var bent á, að algjör höf- uðnauðsyn væri hér, eins og erlendis, að lánastofnanir hafi á að skipa mönnum með sér- þekkingu á rekstri fyrirtækja og að þeir fylgist vel með þeim fyrirtækjum sem leita eft ir lánum og fyrirgreiðslu. ! :l| LOKATOLUR NORSKU ÞINGKOSNINGANNA □ Gengið hefur nú verið frá endanlegum síðustuviku og eru atkvæðatölur Verkamannaf lokkur inn: Hægri flokkurin í: Vinstri flokkurinn: Miðflokkurinn: Kristilegi þjóðarflokkurinn: Sósíalski þjóðarflokkurinn Kcmmúnistaf lokkurinn: Aðrir: ' Alls vóru nú greidd 2.125.966 átkvæðí á móti 2.047.394 í síð- ustu kosningum, árið 1965. — Kosningaþátttaka vák' 82.5 á móti’ 85.1 áður. Fengu stjSíýiar, flokkarnir nú alls 1.036.124 at- kvæði (1.012.992 við síðustu' kosningar) — og var-ð því iiÍuV" ur stjórnax’flokkanna í atkvæða magninu að þessu sinni 48.7 % á móti 49.5 árið 1965. — Þingmannatala flokkanna verð- ur nú þessi; ’TUJU- ., , J tií» - ••■'* úrslitum norsku þingkosninganna í 3.6 —1.7 —1.0 0.7 1.3 —2.5 -0.4 “ 0.0 .7.4 (68) 29 (31) 13 (18) 20 (18)1 14 (13)! flokkanna sem hér segir: (43.1) 992542 (883.320) 46.7 413066 (432,030) 19.4 (21.1) 198655 (211.807) 9.3 (10.3) 224844 (202.442) 10.6 (9.9) 199559 (166.713) 9.4 (8.1) 73970 (122.721) 3.5 (6.0) 22270 (27.996) 1.0 (1.4) 1078 (365 0.0 (0.0) Yía*kamannafl. s Hægri fl. Vinstri fl. Miðflokkurinn Kristilegi þjóðarfl. Sósíaliski þjóðarfl. Kommúnistafl. 32. heimsþmg Pen-klúbbsins ’□ M.E'NTON, (Frakklandi 'i gær (ntb-afp): Franska ljóð- skáldið Pierre Emmanuel var í dag kjörinn forseti Alþjóð- lega Penklúbbsins. Tekur hann við því starfi af bandaríska rit- höfundinum Arthur Miller. — Alþjóðlegi Pen-klúbburinn er nú að hefja 32. heimsþing sitt. TEKNISKUR TEIKNARI Raforkumálastofnun ríkisíns vill róða tekn- iskan teiknara. Laun' samkvæmt launafcerfi opinberra starfsmanna. Nauðsynlegt er, að menntun og starfsreynsla sé fyrir hendi. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir aldri, menntun og starfsreynslu sé skil- að till Hafnarmálastofnunar ríkisins, Seljaveg 32, Reykjavík, fyrir 25. septemfoer. FATAMARKAÐUR Karlmannaföt . frákr. 1.990,00 Karlmannaj akkar — 975,00 Drengjajakkar — 775,00 Stakar buxur i 500,00 Drengjabuxur . — — 290,00 Molskinnsbuxur — 350,00 Terylenefrakkar —.— 975,00 Kvenkápur frá kr. 500,00 Kvenregnkápur r a — 350,00 Telpnaregnkápur 1 . á — 150,00 Telpnabuxur frá — 290,00 GERIÐ GÓÐ KAUP Ármúla 5. AUGLÝSING \ VIÐSKIPTAVINIR VORIR ATHUGI, AÐ SÍMANÚMER * FISKUMBÚÐALAGERS S.Í.S., Tj' SILFURTÚNI, ER NÚ 4-20-00 : SJÁVARAFURÐADEILD S.I.S. (2) I <°>* 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.