Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 16. september 1969 Sæluhúsið í Land- mannalaug um vígt laugabóndinn og yfirsmiðurinn . Ljósm.: Haukur Bjarnason. Alhugasemd vegna örnefnasfofnunar □ Vegna yfirlýsingar, sem ég stóð að ásamt þremur öðrum háskólakennurum í íslenzkri málfræði, um stofnun örnefna- deildar Þjóðminjasafns og vegna athugasemda Mennta- málaráðuneytis við hana lang- ar mig til að gera nánari grein fyrir afstöðu minni. Það skal tekið fram, að það, sem hér fer á eftir, var nær fullsamið, áður en ég ias athugasemdir prófessors iHalldórs Halldórs- sonar um sama efni, en þær hirtust í sumum dagblaðanna í gær, 11. sept., a.m.k. í Alþýðu blaðinu, Morgunblaðinu og Þjóðviljanum. Tel ég rétt, að mí1l?lffii9»rt»Cöer&..komi ^inífag fyrir almenningssjónir, þótt hún verði efnislega samhljóða athugasemdum prófessors Hall- dórs í meginatriðum og að nokkru leyti endurtekning á þeim eins og eðlilegt er. 1. í fyrsta lið athugasemdar ráðuneytisins er lögð áherzla á, að heimspekideild séu „mál- efni, Þjóðminjasafns jafnóvið- komandi og Þjóðminjasafni málefni ; heimspekideildar". Með þessu er gefið í skyn, að okkur komi stofnun örnefna- deildar Þjóðminjasafns ekkert við. Þó er sagt rétt áður í at- hugasemdum ráðuneytisins: „f þessu sambandi er rétt að taka fram, að fjórmenningarnir tala ekki í nafni heimspekideildar“. Þetta er vitaskuld rétt. Við höf um 'gefið Jyfirlýsinguna sem kennarar í íslenzkri málfræði við heimspekideild, en ekki í nafni deildarinnar og gefum ekki heldur í skyn, að við töl- um í hennar nafni. Það er svo önnur saga, Jivort heimspeki- deild kemur þetta mál við eða ekki. Hitt er alveg víst, að sem háskólakennarar í íslenzkri málfrseði getum við ekki látið sem okkur sé óviðkomandi, hvað aðhafzt er af opinberri hálfu á vettvangi íslenzkrar örnefnafræði. Að sjálfsögðu er □ Reykjavík — GG. Um síðastliðna helgi vígði Ferðaíélag íslands nýtt sæluhús í Landmannalaugum. Unnið hefur verið að byggi tgu þess í sumar, og hefur Páll Pálsson, húsa- meistari, séð um smíðina, en henni er nú að mestu lokið og húsið opnað ferðamönnum. ar langt kom ð að auki að byggja hesthús fyrir Land- menn úr gamla bragganum. Kvað Einar marga hafa lagt þarna hönd að iverk'. Þá< tólk til imláils 'Halllgrímiur Jónasson kc’nnari og gat þess, að einmitt þá á vígsludaginn Vígsluathciínin fór fram s. 1. laugardag'skvöld að við- stöd'd'um ýimisum vinum og velunn.ur.um Ferðafélagsins, milli sjötíu og áttatíu manns. Forset. félagiiins, Sigurgur Jðhahnsson vlEgiamif nas':jðri, tclk fyrstur til máls og rakti aðdragandann ag ákvörðun félagsstjórnarinnar uim bygg- ingu hússins og hver nauðsyn hsfði verið að hefjast handa. Sæiluhúi'ið sem fyrir var í Lanc'imannalaugum, gcanral bragga-bygigi ng, hefði verið orðig allsendis cfuHnægjandi og þörfin fyrir stærra og betra hús verið augljósari með ári hverju. Það hefði raunar verið byrjað að m'nn ast á þetta fyrir einuim 4—5 ár.um, en fjárskortur hamlað fra'mtkvæmduim. Nú hefðu hinsvegar ýmisir góðir menn hlaupið undir bagga og gert mögulegt að leggja út í þess- ar bygginiganfraimlkvæimd' r og lánsfé væri tryggt til að ljúika þeitmi í sumar, Sömu- leiðis' hefðu ýimsir unnið að byggingu hússins í sjálfboða vlnnu eða látið í té aðstoð á annan hláitt. Þiá gat hann þess, að Jón Víðis hetfði teiknað húsið, en Páil Pálsson, húsa- mefetari, verið yfirrmiður við húsbygg nguna Búið væri að leiða heitt vatn í húsið, og hefði Grétar Eiríksson séð urn hitaveituframikvæmdirn- ar og þar með leyst upphit- unarivandamálið. Nýja sæluhúsiö í Landmannalaugum. Næstur talaðl framikvæmda stjóri fólagsins, Einar Þ. Guð johnsen, og rakti byggingar- söguna ií stórum dráttuim. Kcm þar m. a. fram, að simiíði hússins heifur ekiki tekið nema um þrjlá mánuði, og ier raun- ætti afmæli e nn áhuigasam- asti og dugmesti félagi Ferða félaigsins fyrr og síðar, Jó- hannes Kolbeinsson, farar- stijóri og leiðsögumaður um langt árabiil, og hylliu við- staddir afmælisbarnið m'eð okkur bæði heimilt og skylt að fylgjast með aðgerðum hins opinbera á þessu sviði og jafn- vel að gagnrýna þær, ef við telj um ástæðu til. í þessu tilviki höfum við mjög ríka ástæðu til afskipta, þar sem við stefnum að því, að hér verði komið á fót Nafnfræðistofnun Háskól- ans, eins og við tókum fram, og ég áskil mér allan rétt til að halda áfram skrifum um þessi mál, ef svo ber undir. 2. í yfirlýsingu okkar var tekið fram, að okkur væri ekki kunnugt um, að við undirbún- ing þessa máls hefði verið leit- að ráða nokkurs sérfræðings í örnefnafræðum. Þessu svarar ráðuneytið í rauninni út í hött með því að skýra frá tillögu þjóðminja ýirðar um stofnun örnefnadeildar og forstöðu- mann hennar. Þjóðminjavörð- ur er ekki sérfræðingur á þessu sviði. iHér kemur íieyndar Vfram þgð,„sem‘)ég<' hef yikjð að áður, rí grein, sem birt var í Mbl. 22. marz 1968 um Handritastofnun ina og Háskólann, að íslenzkri örnefnafræði er ófullnægjandi, að miðstöð hennar sé í Þjóð- minjasafni og Þjóðminjasafni enginn greiði gerður með því heldur. Enginn, sem gegnt hef- ur embætti þjóðminja- eða fornminjavarðar, hefur verið málfræðingur og ekki líklegt, að svo verði. Úr því að málum er þann- ig háttað, bar ráðuneytinu að líta vel í kringum sig. Tillaga þjóðminjavarðar kom fram um miðjan október 1'968, en deild- in er ekki stofnuð með ráðu- neytisbréfi fyrr en í júní 1969. Var því nægur tími til að at- huga rpálið betur. Ég tel eðli- legt, að ráðuneytið hefði t. d. haft samband við annan hvorn eða báða prófessorana í ís- lenzkri málfræði, úr því að samráð var haft við forstöðu- mann Handritastofnunar, að því er haft er eftir mennta- málaráðherra í Mbl. 14. ágúst sl. Ég trúi því ekki, að ráðu- neytinu hafi ekki verið full- kunnugt um, að frá okkur höfðuskóitiið:;fifám"’nfýjár' húg- myndir um skipan þessara mála. Ég leyfi mér að vitna til þess, sem ég hefi áður skrifað um þessi efni, einkum í áður- nefndri Morgunblaðsgrein 22. marz 1968. Það má“tmdarlegt heita, ef yfirstjórn menntamála í landinu lætur fram hjá sér fara 5 dálka grein undir stórri fyrirsögn í víðlesnasta blaði landsins og um æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar, einmitt á þeim tíma þegar almennar um- ræður um háskólamál eru að hefjast fyrir alvöru og háskóla- kennurum oft álasað fyrir af- skiptaleysi af málefnum Há- skólans á opinberum vettvangi og jafnvel skort á nýjum hug- myndum. Hér hefur ráðuneytið enga afsökun og getur ekki látið sem það viti ekki, enda yrði hlutur þess sízt betri við það. 3. Sérstaklega átöldum við það, að forstöðumannsstarfinu skyldi ráðstafað, án þess að það væri auglýst laust til um- sóknar og án þess að mat færi fram á fræðistörfum um- sækjenda í örnefnafræðum eða dómur væri felldur af sérfróð- um mönnum um hæfni þeirra í þessari grein. Gilti einu, þótt slíkt væri eigi Jögskylt. Ráðuneyfið lætur í 'veðri vaká, að í þeSsu felist mótsögn. Ég vil því láta það koma iskýrt fram, að athafnir manna geta að sjálfsögðu verið ámælis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.