Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blað'ið 16. september 1969 MINNIS- BLAD SKIP Skipaútgerff ríkisins, Rvík. Skipafréttir 16. sept. 1969. Ms. Esja er í Reykjavík. M.s. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Herðubreið fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavík- ur. M.s. Baldur fer frá Reykja- vík í kvöld vestur um land til Djúpavíkur. ■*» ÝMISLEGT □ Nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna, Luther I. Re- plogle, ambassador, afhenti í gær forseta íslands trúnaðar- bréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstöddum Utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forseta- hjónanna að Bessastöðum á- samt nokkrum fleiri gestum. Ekíkjan Sigríður Helgadbttir, Heiðargerði 55, er 80 ára í dag. — Valur Einarsson, sölumaður, Rþnargötu 6, Revkjavlík, er sextugur í dag. Afmælisgrein mun birtast síðar. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2 30. (Börn), - Ausíiurver, Háaleitis braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- b-°r, Háaleitsbraut 58-—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2 30—3 15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi kl. 4.15—6 15. Selás. Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Áliftamýrar skóli Kl. 2 00—3.30. Verz'lun in Herjólfur kl. 4.15—5 15. Krop v ð Sfiakka'hlíð kl. 5.45 —7.00. Miðvikudagslkvöild. Breiðholtsíkjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðns. Fimmtudagar. Laugalæfcur við iHrísateig M. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur kl. 7.15-J-8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. i . — Skildinganeg . búð_n, Skerjafirði kl. 4.30— , -5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. Föstudag ■^fBfteiteoItsn. 3 30.' (Börn verfi Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 200701 24. ailsherjarþing S.Þ. self í dag □ NEW YORK í morgun (ntb-reuter); Óttinn við nýtt stríð í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs kemur til með að varpa nokkrum skugga á Sameinuðu þjóðanna í New setningu 24. allsherjarþings York í dag. Hinir sívaxandi árekstrar i þessum hluta heims verða helzta umræðuefni haust þingsins, sem utanríkisráðherr- ar og aðrir framámenn 126 meðlimaríkja taka þátt í að þessu sinni. Aðalritari Samein- uðu þjóðanna, U Thant, hefur þegar hvatt til þess að stór- veldin hefji með sér viðræður um ástandið fyrir Miðjarðar- hafsbotni í þvi skyni að koma þar á friði. II.OkKNSTAIÍIIII □ Kjördæmaráð Alþýðuflokksins í Vesturlandskjör- dæmi kemur saman til fundar að Hótel Borgarnesi laugardaginn 20. september n.k. kl. 2 síðdegis. Gylfi Þ. Gíslason, fcrmaður Alþýðuflokksins, og Benedikt Gröndal, alþingismaður, mæta á fundinum og ræða stjórnmálaviðhorfið. Öllu Alþýðuflokksfólki á Vest- urlandi er heimill aðgangur að fundinum. Fulltrúar í kjördæmisráði eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega. . — Stjórnin. Búkasafniff opiff til útlána! Auglýsing í Mogga. □ Kallinn segir aff Rússar hefðu orffiff fyrstir til Tungsins ef þeir hefffu bara flúið vestur yfir járntjald fyrst. — Jæja, ég gefst upp — þú færð eitt glas af límónaði ókeypis. Uppþot í S.-Afríku □ HÖFÐABORG í morgun (ntb-reuter); Lögreglan í Suð- ur-Afríku skýrði opinberlega frá því í gær, að meira en 1000 manns hefðu verið handteknir í uppþoti í hverfi litaðra Af- ríkana skammt frá Höfðaborg um helgina. Talsmaður stjórn- arinnar kvað uppþotið hafa hafizt á föstudagskvöld og hefði ekki tekizt að stilla til friðar fyrr en síðdegis á sunnudag. Hinir handteknu verða dregnir fyrir dómstóla ákærðir fyrir ýmis konar brot svo sem inn- brot, þjófnaði og - ósæmilega hegðun. — Húsmæðurl Hvað er betra í dýrtíðmni en l'ágt vöruverð? Gjörið svo vel að líta inn. Opið til kl. 10 á kvöldin. VÖRUSKEMMAN GRETTISGuTU 2, Starf í Heilsuverndarstöð Starfsstúlka óskasit að berklavarnadeiíl'd Heilsuverndarstöðvarinnar. Þarf að vera vön vélritun og vinnu v.’ð spjaldskrá. Umsóknir um starfið sendist skrifsbofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, BarónsStíg 47, fyrir 25. þ.m. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. BARNASAGAN AFMÆLISGJOFIN Hún Fína Karen átti afmæli eftir viku. Þá varð — Hvað ætli við g'etum gtefið telpunni okkar í af- hún 7 ára. I mælisgjöf? sa’gði frúin í Monít-Íhúsinu við manninn sinn eitt kvöldið, þegar Karen var háttuð. — Það veit éig sannarilieiga ek'ki, góða mín, sagði maðurinn og teygði úr sér í mjúka stólnum sínum. — Vantar hana ekki skó? sagði hann svo og tottaði vihdilinn. — Bíðum nú við; segir mamma Fínu Karenar. — Jú, ætli hana vanti iekki skó. Hún á ekki nema, lát- um okkur sjá. . . . rauðú skóna, bláu skóna, grænu .skóna, gulu skóna, brúnu skóna og silfurskóna. — Hvað er að heyra þetta, góða mín, sagði pab'binn. — Hvernig væri, ef við gæfum henni GULLSKÓ. — Já, það er heillaráð, sagði mamman, og svo fóru þau að sofa. Daginn eftir kom þjónninn með hVíta vagninn, með hvítu hestunum spenntum fyrir og hjónin óku til skósmiðsins. — Vijtu gera fyrir okkúr gullskó á telpuna okkar? s'egir húsbónuinn í MoriLhúsinu. — Þeir Iþurfa að vera tilbúnir eftir 3 daga. — En góð; herra, segir skósmiðúrinn, — hvar á ég að fá gull til að húða með skona? Ekki á ég nteitt gull til þess, ég sem er bara fátækúr skósmiðúr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.