Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 11
Aiþýðúblaðið 16. septemíber 1969 11 Félagsleg Framhald ?. sí8u. er að ræSa stjlórnmiál og áætl anagerð? — Stefnan í skiptingu tekna og auðæfa og lífskjör fjöldans. í drögunum að dag S'kriá ráðs'teifniunnar segir, að könnun á félaigsmálastefnu og gkiptingu tekna sé veigamik. ill þáttur í starfsemi félags- málad'e'ldar Sam'einuðu þjóð anna. Þar er e'nnig talað um hugtakið „lífslkjör11 sem' for- sendu þess, að félagsleg þró- unarstefna verði réttilega imet in, O'g ium nauðsyn þess að bæta lifslkjöri'n, svo þau verði í senn tæki til áætlanagerðar og lhjá!’pargagn við að mæla framfarirnar. „Framþróun eða bylting“ Síðasti liðurinn á dagskrá ráðstefnunnar .ber heitið „Framþróun eða ibylting“ og gefur sérfræð: ngunum færi 'á að draga saman niðurstöður sína. Margt bendir til þess, að hin raunverulega þróun í m'örgum vanþróuðum löndum 'hafi leitt af sér aulkið ójafn- ræði meðal hluna ýmsu hópa þjóðfélagsins. ,'Þær breytingar, sem leitt hefur af pólitidkri íhlutun á sviðum eins og eignarhaldi jarðnæðis, Skiptingu jarða, takmörkun barneigna, upp- eldi '0g menntu'n, raunhæfri og heiðarle'gri rlkisstjórn o. s. frv., verða kannSki mrj'ög hægfara. Þetta getur — en þarf eiklki að gera það — leitt af sér aðstæður, sem verða tilefni pólitóskrar 'byltingar“. Margar fleiri spurningar tengdar þessum efnum eru ræádar á ráðstefnunni í Stpíklklhóilmi þessa dagana — þeirra lá meðal spurningin, sem varpað var fram í upp- hafi þessa máls. — Verkföll Framhald bls. 7. ÓTTI OG ÓRÓ Óttinn við kreppuástand og óró á rík ítök í hugum vestur- þýzkra kjósenda. Hver ber ábyrgðina á ólgu þeirra, sem ríkt hefur í þýzka þungaiðnað- inum upp á síðkastið? Þessari spurningu velta stjórnmálasér- fræðingamir nú fyrir sér á flokksskrifstofunum í Bonn. Ríkisstjórnin virðist standa fremur illa að vígi varðandi málið, og er það ekki að ástæðu lausu, að Kiesinger kanzlari hefur farið fram á að fá skýrsl ur frá Katzer, atvinnumálaráð herra, og Schiller, efnahags- málaráðherra. Stjórnin í Bonn beindi þeim tilmælum opin- berlega til verkamannanna, að þeir hyrfu aftur til vinnu sinn- ar. En í kosningaáróðrinum hafa allir látið á sér skilja, að þeir styddu og virtu kröfur þeirra um kjarabætur. Svo lítur út sem verkfallsbylgjan fari nú vaxandi, og þá er ekk- ert efamál, að óróinn á vinnu- stöðunum innan stáliðnaðarins og námugraftarins verður aðal mál kosningabaráttunnar. — Stjórnarandstaðan hefur fyrst og fremst skellt skuldinni á Kiesinger kanzlara og Strauss fjármálaráðherra og kennt þeim um þessa óheillaþróun. Schiller hefur ekki látið uppi skoðun sína afdráttarlaust, en vísar þess í stað til sinna eigin tillagna, sem „ekki hafa fundið náð fyrir augum þeirra kristi- lega sinnuðu“. — (ARBEIDERBL ADET — TRON GERHAR.DSEN). Framhald af bls. 12. andi áhuga bæði hér og á Akur eyri. Til þess að geta leiðbeint félögum um val á hentugum bátum, þá mætti Gunnlaugur J. Briem á róðrarþingi Norður- landa á s.l. ári og ræddi þar við kunnáttumenn í þessari grein. Róðrarsamband Norður- landa hefur- nú heitið okkur öllum þeim stuðningi sem þeir geta í té látið og m.a. jafnvel heitið að gefa hingað tvo tveggjamanna báta, sem þeir telja að hér muni henta mjög vel. Nefndin á því ma. að at- huga þetta mál nú þegar. Borðtennisnefnd: Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Pétur Ingimundarson Danelíus Sigurðsson Fyrir nokkru gaf ÍSÍ út regl- ur fyrir borðtennis og hefur áhugi manna mjög vaxið fyrir þessari íþróttagrein. Nokkur félög hafa þegar hafið æfingar, og vonum við að borðtennis geti orðið hér ein fjölmennasta íþróttagreinin. Kastíþróttarnefnd. Stjórn Kastklúbbs Reykja- víkur hefur lofað að taka þessi störf að sér þar sem þetta er eina félagið, sem iðkar þessa grein. Þessi íþrótt er ný á stefnu-: 'Slcrá íþróttasambandsins, eða síðan Kastklúbbur Reykjavík- ur gekk í sambandið. Fyrsta íslandsmeistaramót í kastíþróttinni fór fram á þessu sumri. NEYÐARÁSTAND Framhald I bls. 6. vandamál með því að loka læknadeild fyrir öðrum en dúxum við stúdentspróf í stað þess að breyta læknadeild nú þegar, á síðari hluta náms í læknadeild og fara að útskrifa sérfræðinga í sj úkdómsgrein- ingu og heimilislækningum. Var það einróma álit fund- arins að koma yrði í veg fyrir lokun læknadeildar, ekki sízt vegna þess, hvernig nú væri ástatt í þessum málum í land- inu og mundi verða um mörg ár enn. Samþykkti fundurinn allítar lega ályktun um þessi mál. ViBskiptavinir athugið nýtt símanúmer 2 66 30 Jóh. Ólafsson og Co. h.f. heildverzlun, Hverfisgötu 18. Sími í varáhlútavierzlun ' Brautarholti 2 verður . ÁFRAM 1 19 84 HUSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — KlæSi gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. Öllum þeim f jær og ,nær, sem auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarð«o> för JÓNS ÁGÚSTSSONAR, Lindargötu 7, Siglufirði, sendum við innillegar þakkir. Kristjana Jcnsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sveinn Jakobsson og barnabörn. Hjartkær eiginmáður minn GUÐMUNDUR KR. H. JÓSEPSSON, vörubílstjóri, lézt af slysförum laugardaginn 13. þ.m. Guðmunda Vilhjálmsdóttir og börn. Móðúrsystir mín KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR, . Klapparstíg 13, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudagihn 17. september kl. 1.30. Þeilm, sem vildu minnast hennar, er bent á Barnaspít- alasjóð Hringsins. Bergþóra Júlíusdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.