Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 18. september 1969 HINN NÝI ADOLF ERj MIKILL EFTIRBÁTURi FYRIRRENNARA SÉNSI □ Formaður vestur-býzka sósíaldemókrataflokksins, Willy Brandt, ‘uta iríkisráðberra, lét svo um mælt á sunnudaginn, að lítil líkindi virtust til þess, að bann yrði áfram utanríkisráðherra. Frétamenn í Bonn hafa túlkað þessi ummæli utanríkisráðherrans á þami Veg, að hann hyggist verða næsti kanslari vestur-þýzka sambandslýðveldisins. Tveim vikum fyrir kosningar Iét ráðherrann þau orð falla í viðtali við fréttablaðið „Der Spiegel,<J að hann gæti alls ekki hugsað sér — éins og þá stæðu sakir — samsteypustjórnjmeð „utanríkisráðherranum Brandt.“ □ „Væru þeir straumar hat iurs og lyga, sem streyma allsstaðar að ytfir Ado'lf von Thadden, sannir, hllyti hann að vera sjálfur djöfullinn í eigin persó,nu“. Fréttamaður ArbeiterWadet norska fylgdi formanni nýnazistafloíkksins ‘á feosningatferðalagi hans yf- ir þvert V.-Þýzikaland. Er 'hann djötfull í mannsmvnd? spyr höfundur ílugrits NPD. Er hann ný hætta, sem gæti 'hleypt ölly. í bál og brand? — Ég þeklki sögu þessarar þjóðar, segir von Thadden. Ég veit hvar ég á að bera niður í baráttunni ifyrir þjóðernis- legum baráttumálum ofelkar. Ég veit, að við Þjóðverjar höfum sömu réttindi og aðr- ar þjióðir. Við getum verið stoltir atf þýziku þjóðinni. Ég 'krefst þess, að við byrjuim að nýju. Við verðum að endur- re'sa hina eSlilegu þýzíku þjóðernisvitund. Ég' er eng- inn oí'stæfeismaður. Þess- vegna eru andístæðingar min- ir hræddir. Þess vegna beita þeir lygum og ruddalegu of- oeldi. En ég þegi eklki .. . NPD JER EKKI HÆTTULEGUR —Hugtákið þjóðlegur er ákfei það sama og hugtalkið pjóðernis'legur. Ég er sa.nn- ar : Þjóðverji og Evrópubúi. Ég veit, að forystumenn í stjórnimálum nágrannalanda okfear, bapdalagsríkja otfeþar, skóðá NPD ekki gém' hættu. Ég hetf sjálfur talað við þá. Þáð er i'.tið á ofekur eins og hvern annan þjóðernissinna- flojklk. Það er sagt í Londlon og París, að þjóðernisflolkkur hilyti að verða til á þýzlkri gránd. Pólitískir fldtókar í hinum vestræna he imi, sér- staiklega repúblikanar í Bandarífejunum, vita að flofefe ur minn er steúkasta vörnin gegn fcoimirniúnismanium. Það vita þeir líka í Moskvu, seg- ir voi) Thaddien. Eng r úrdrættir úr feosn- ingaræðum von Thaddens eru látnir í té, eins og venja er til. Fréttamaður Ariheider- bladet hafði með sér mynda- vél og slkrifbloklk í tödku, en þegar hinir vel þjálfuðu ,,OD“ (Ordungsdienst) menn von Thaddens tófeu af DPA-ffijós- myndara vél'na og bentu honum út úr salnum, missti hann alla löngun til að taka myndir. — Á öllum tfundum von Thaddens var sama sag- an; innrás hundraða kylfu- vopnaðra lögregluþjóna, fjöldi ungs fólks, sem mlót- mælti með því að rétta upp hendurnar og segja „sieg heil“ og þreytuleigur og fölur von Thadlden, som var bjarg að út um hliðardyr hússins. Einsikis flofelksformanns er jafn vel gætt í kosningábar- áttunni og hans. JÁRNKROSSINN Á JAKKAKRAGANUM í Köln hafði nofekur hundr- uð ungmennum tdkizt að kiom ast í fundarsalinn í því slfeyni að hafa í fraimmi mótimæli. Það var efeki fyrr en þegar samsfeotalbaulkurinn, serni gefek um salinn, fcoim upp á svallirn ar, og innihaldinu hellt út yfir ' fundargesti, að ólæt'n b'rutust ‘ út • Fréttaimanni 'Árbeiíerbladet Segfet svó fná, að hann hefði fengið sér gæti á einum fremstu beklkjunum, meðal hinna trúuðu, v'ð hlið- i-na á illilegum og akfeitum manni sem var lifelega eitt- hvað um sextugt og með slit inn járnkross í barminum. Hann horfði á það, sem fram hafa reynf hasj □ Dr. Torbjörn Kjölstad, yfi irlæknir Áfengisvarna norska ríkisins, lét svo ummælt í fyr* irlestri í Þrándheimi á þriðju- dagskvöld, að telja megi að uml 10 þús. norskir unglingar og aðrir Norðmenn hafi reyní hasj ish-sígarettur, þar af hafl fjórðungur eða um 2500 lenl í alvarlegum erfiðleikam vegna þeirrar reynslu sinnar. Lækn- irinn kvað hasjish mun hættxl légra en áfengi og afleiðingaa þess enn sorglegri. jj Banckríkjamsnn \ hverfa frá Saigon ■ □ SAIGON í morgun (ntbá reuter/afp); Frá því var skýrt í Saigon, höfuðborg Suður« Vietnam, í gær, að innait skamms yrði vörn borgarinnatl að öllu leyti falin Suður-Víet* nömum sjálfum í hendur. Hi(J bandaríska varnarlið borgar* innar verður meðal þeirral 35.000 bandarísku hermanna, sem sendir verða heim fyriS 15. desember næstkomandi. Adolf von Thadden í ræðustól. fór a'ftast í salnum með leiftr andi augum. Eftir þrjá stund anfjórðunga, þegar lögregl- unni hafði telkizt að bæla upp þotið niður, urraði sá fe'.ti, <um leið og hann settist: Kamimas'kríll. Adolf v. T., eins og Willy Brandt kalilar hann, er í ræðu stólnurm, fyrir framan (hann þnír ikraÉtalegir náungar úr öryggiseft rlitkrn með hvíta hj'álma oig breiða borða um handlegglna. Hér skal eniginn Beat Klarsfield fá að komast ,upp með ólæti. —• Þarna sjáið þið Chvað ger ist, sagði ffldtóksle ðtoginn, þetta er afleiðing dugleysia stjórnimáilaimannanna. Þarna sjáið þið hina raunverulegu hættu, sem stafar af binuim i ofstækisifullu, róttæku öflium í landl o&kar. En í Bonn er Framhald á bls. 11. □ „Þetta er kynning á fram« lleiðslu Ihúsgagnaframleiðendaji en jafnframt athugun á því, hvort hægt er að halda svonai sýningu með kaupstefnusniðf, en húsgagnakaupmenn hafa að« gang að sýningunni fyrsta dag« inn“. Þetta sagði einn forráða* manna sýningar 20 húsgagná« framleiðenda og annarra aðiljat í húsgagnaiðnaðinum, í samtall við blaðið í gærmorgun, en sýn« ingin verður opnuð á morguil og stendur til 28. september. Sýningin er haldin á veguttf Húsgagnameistarafélags Reykja víkur og Meistaraféiags hús« gagnabólstrara. UM LEIÐ OG VIÐ FÖGNUM áfcv'örðun ríkisstjórnarinnar um aukið fjár- magn til húsnæðismála, minnum við húseigendiur og bygginigaraðila á okkar fjölbreytta litava'l. Harpa ,pr 'g^ðamerki þeirra sem til þekkja. . . . .-. ;. :i;t.. Harpa h/f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.