Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 15
Allþýðubliaðið 18. sep'tember 1969 15 SLYS Framhald af bls. 16 inn e'kki strax yfir á hægri kant, heldur ók á þeim vinstri um 100 metra vegalengd. Skipti það enigum togum, að hann ra'kst haiikalega á Moskowichbifreiðina. sem kom af brúnni. — Bíáðar bif reiðarnar vor'u óölkufærar við áröksiurinn og ökjumaður V ofkswagenbif reiðarinnar slasað st töluvert, slkarst m. a. á andliti. Tvær stúlkur voru í hinni bifreiðinni og slasað st farþegnn, en bílstjór inn slapp svo til ámeiddur. — EM Framhald a‘ bls. 13. P. Vogt A.-Þýzikal. sigraði í 100 m. hlaupá kvenna hljóp á 11,6 sek. Mótvirudur var. Önnur varð Van der Berg, Hollandi 11,7, þriðja Neil, EngL fjórða Peat, Englandi, fimmta Balzer, A.-Þýzlkal. og sjötta Hofer, A.-Þýzlkal. allar hlupu þær á 11,8 sak. UMGENGNI Framhald bls. 3. m'iklu leyti af hugsunarleysi og lítið þarf til að bæta úr. Herferð þessari mun fram haldið næsta surnar, en þá væntanlega í nolklkuð breyttri mynd, því samstarfsnefnd þessi mun efeki sjá um her- ferðina að nýju, heldur munu væntanlega Landigræðslu- og Náttúruverndarsaimitclk ‘ ís- lands talka við starfi sam- starfsnefndarinnar. Samstarfsn ef ndin þatklkar öllium þeim, er veitt hafa her ferðinni l'ð, án þeirrar lið- veizlu hefði herferðin verið na'fnið eitt. Að lokurn biðjurn við alla, sem enn hafa áminningar- spjöld olkkar uppi, að taika þau niður og fleygja í næstu ruslatunmu". HúsnæÖismál Framlh'ald af bls. 1 milljónum króna. Á næstu níu mánuðum, tímabilinu október til júni, mun byggingarsjóður hins vegar geta ráðstafaö: 470 milljónum króna eins og áður segir eða 145 milljónum króna hærrl upphæð en á öllu siðasta ári. Ef lónveitingum bygging- arsjóðs væri skipt í jafnar, mánaðarlegar greiðslur á þese- um tímabilum tveimur myndi á árinu 1068 þær greiðslur nema 27 milljónum króná á mánuði. Á næstu 9 mánuffum, ef um mánaðarlegar greiðslur værí að ræða, væru þær rösklega 52 milljónir króna mánaðarlega eða næstum tvisvar sinnum hærri upphæð, en byggingarsjóð ur ráðstafaði á árinu 1968 — á jafnlöngum tíma. Það seim meginmöli skiptir fyrir hús'byggjendur og Starfs fóllk S bygigingariðnaði er hins vegar elklki samanburður við síðustu ár eða deilur um1 það, hvort ráðstaJfanir ríkis- stjórnari'nnar muni veita meira eða minna fjármagni í byggingariðnaðinn, en tillög- iur veröcalýðshreyifingarinnar gera ráð fyrir. Aðalatriðið fyrir þetta fóllk er fyrst og fremst hvort húsbyggjendúr fái eðlilega lánSfjárfyrir- greiðslu og þá hveuær. Það kemur glögglega fraim í tilkynningu félagsmálaráðu neytisins, að í viðbót við þær lánveitingar, sem tooma eiga til útborgunar í ofctóbermláin- uði n. k. verði gefin út láus- lofbrð, til útborgunar 1. ágúst s 1. Lán, til íbúða, sem fok- heldar verða á tímabilinu frá 1. ágú'st tll 31. dlesember (31. septeaniber segir í frétt Þj'óð- 1 3 ] 3 c < :rá Tækniskóla íslands STýtt símaiiúmer skólans er 84665. daiuistpróf verða haldin dagana 22. til 30. , D.m. Bkólasetninig fer fram 1. okt. n.k. k)l. 14.00 Hátíðasal Sjómannaskólans. Skólastjóri. , j . ] Húsmæður! Ivað er betra í dýrtíðinni en lágt vöruverð? vjjwjl jlvj ovv vu clu uua Jim," Opið til kl. 10 á kvöldin. VÖRUSKEMMAN GRETTISG ÖTU 2. viljans í gær og er það einn votturinn enn uim það hvie eilfiðlega Þj óðvilj amönnum gengur að sikilja fréttatil. toynnimgar) munu Ihoma til af greiðslu 1. febrúar á næsta ári. iSkörmmu eftír áramót hef- ur því iverið gemgið frá greiðsl um lána til allra þeirra íbúða, sem veðhæifar hafa orð ið á þessu tímabili og varið til þess þvú langHmiesta fjár- magni, sem> byggingansjóður hefur noklkurn tfma haift til ráðlstöfunar í lánveitin|gar til íbúðabygiginga, Þetta atrið» ler það, se*n Skiptlr húsbyggjendur megin máli og Tíminn og (Þjóðvilj- inn eiga erfiðast með að sætta sig við. —. FÓLKSFLUTNINGAR Tilboð óskast í fólksflutniniga á skólabörn um Heyr'nleysmgjaskólans, StakkholLti 3, Reykjavík, tiilogfrá skóla í vetur. Tilboðseyðu'blöð með nánari upplýsingum a!fh'endaist á skrifstofu vorri, og verða tifboð opnuð iþar, miðvikudaginn 24. sept. n.k. Alþýðu blaðið sími 14901 næstu daga Emil Jónsson Ordsending frá Barnamúsikskóla Reykjavíkur Af óviðráðanlegum ástæðum verður skóla setningu frestað um eina vifcu. 3 Sfcólas'etniog verður því föstudagiim 26. september. Nem'endur forskóla mæti kl. 2 e.h. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 3 e.h. Nemendur 2. og 3. b. mæti kl. 5 e.h. Nemendur framhaldsdeildar mæ'ti kl'. 6 e.h. Kenn'sla í skólanum hefst mánudaginn 29. september. Skólastjóri. ávárpar allsherjarþingið LJ Síðastliðinn laugardag fór Emil J ónsson, utanríkisráð-/ herra, til New York, þar sem hann mun sitja 24. allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna. — Þriðjudaginn 23. september n.k. mun hann ávarpa allsherj- arþingið. í íslenzku sendinefndinni á ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarböm í Hvasaleiti. 24. allsherjarþinginu eiga og sæti Hannes Kjartansson, am- bassador íslands hjá Samein- T uðu þjóðunum, Tómas Á. Tóm- ásson, settur ráðuneytisstjóri, ■og Haraldur Kröyer, varafull- trúi fslands hjá Sameinuðu þjóð únum. Síðar verður tilkynnt ?tim aðra fulltrúa í sendinefnd' ís- lands á þessu allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar sendla strax, hálfan daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.