Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 5
Alþýðu'bllaðið 18. september 1969 5 Alþýðu blaðið Fnimkviemdastjóri: I'órir SæmumLssoa Bitstjóri: Kristján Bersi ÓUÍsson (4bJ FrétUstjóri: Sifnrjón Jóhsrujsson AugiýainfMtjóri: Sigurjón Ari Sifurjónsson tltgefasdi: Nýja útgdfuftlagið Frcnsmiðja Alþýðublaðsins: Þar hrundi gaflhlaðið Eins og vænta mátti, þá ríkir lítil ánæigja í herbúð- om stjórnarandstæðinga yfiir því, að ríkisstjórnin hafi haft forgöngu um jafm istórtæka aðstoð við húsbyggj- enduir og skýrt var frá í frétt félagsmálaráðumeytisins í fyrradag. ; Reyna stjórnarandStöðublöðin tvö, Tíminn og Þjóð- viljinm, hvort sem betur getur að 'gera lítið úr þessum ráðátöfunum, en vonbrigða- og gremjutónninn yfir því, að lausn skuli fengin á vandkvæðum húsbyggj- emda er þó auðflundinn í skrifum beggja þessaira blaða. I frétt Þjóðviljans um málið er m.a. kvartað yfir mjög „ó!ljósri“ fréttatilkynninigu félagsmáiaráðuneyt- isins og ,segir 'blaðið síðar orðrétt, að „ . . . ráðstafan- ir ríkisstjórmarinnar virðast aðeins fólgnar í því einu, að láta Seðlabankann lána byggingarsjóði yfirdráttar- lán, sem líklega verður að borga upp á næsta ári með mjög óhagstæðum kjörum.“ Hvaðan blaðinu kemur slík vitneskja utm greiðslu- skihnála umrædds láns, er hulin ráðgáta. Sé hugSun Þj óðvilj amanna hins vegar orðin það þokukennd, að þeir neyðilst til þess að umsemja fréttatiílkynniingar vegna skilningsskorts, þá er fokið í flest skjól komm- únista á íslandi. Mikill mæðumaður er hann Magnús Kjartansson, því þar hrundi gaflh'laðið. Vindhagg Á forsíðu ÞjóðviljanS í gær er birt áberamdi frétt, s'em lýsir vel þeim flumbrug’angi, sem ríkir jafnan í skrifum blaðsins, þegar það leitar allra mögulHegra og ómögulegra tækifæra til þess að k'oma höggi á menntamálaráðherra. í frétt þessari er hneykslázt mjög á því, að ,nemend- ur við Kennaraskóla íslands séu nú orðnir álíka marg- , ir og allir barnakennarar á ,landinu. Er farið há- stemmdum orðum um það ófremdárástand, sem þessi máíl séu í komin, ,,svo ekki sé taiað um næstu ár, þeg- ar 200 til 300 kennarar verða útskrifaðir á ári,“ eins j og segir í Þjóðviljanum. Sé sú stefna, sem blaðið virðist 'berjast fyrir lí þess- um efnum hugsuð til enda, þá getur varla verið um annað að ræða en blaðið æski þess, að f jöldi kennara- skólanemenda sé takmarkaður á einbvern hátt með hliðsjón af því „algera öngþveiti,“ sem á einhvern hátt hafi skapazt vegna offjölgunar kennaraefna. Á þessu Stigi máláins er því rétt að minna þá Þjóð- viljamemn á eigin málflutning í læknadeilldarmálinu frá því í sumar, þegar menntamálaráðherra félllst á, að sett yrðu einkunnamörk við innritun í læfona- deild, þar eð deildin hélt því ákveðið fram, að fjöldi læknianema, sem ininrituðust á ári hverju, væri marg- fa'lt meiri en æskilegt væri. Milli þess, að þeir Þjóðviljamenn reyna að komast til botns í fréttatilkynningum gdta þeir svo foaidið uppi hörkudeilum við sjáOlfa sig í samræmi við af- stöðu blaðsins í skóiamálum frá degi til daigs. | HEYRT OG SÉB ■ Fyrst br. Kildare -og nú Hamlet Hann varð frægur fyrir Dr. Kildare sjónvarpsseríuna sem hann lék í um fimm ára skeið. Konur urðu yfir sig hrifnar af þessum laglega unga lækni, og sagt var, að blóðþrýsting- urinn hefði hækkað til muna hjá þeim hvert sinn sem Ric- hard Chamberlain birtist á skerminum. Vitanlega fékk vesalings leikarinn heldur engan frið fyrir fólki sem spurði hann læknisráða hvar sem það hitti hann. Aftur og aftur þurfti hann að útskýra, að hann kynni enga læknis- fræði sjálfur, þótt hann hefði leikið þennan prýðilega lækni svona lengi. „Ég hafði gaman af að leika dr. Kildare,“ segir hann, „og það var stórkostlegt að fá tækifæri til að vinna með fyrsta flokks leikstjórum og léikurum og læra vinnubrögð sjónvarps og kvikmynda. En það fór að verða leiðigjarnt með tímanum, skal ég játa. Kildare var slíkur fyrirmynd- armaður á allan hátt, heiðar- að biðji þig að leika Hamlet legur, hjartagóður og siðferð- síðar meir?‘ Og ég tók boð- isstérkur, að fimm ár af öðr- inu . . skjálfandi á beinun- um eins mannkostum voru um.“ býsna stór skammtur í einu.“ Hann var rómantískur og Hann fékk aðalhlutverk í fríður Hamlet, þó að túlkun myndum eins og „Gleðisöng- hans þætti ekki mjög djúp. ur að morgni“ og „Petulia,“ „Ég geri mér vel Ijóst, að ég og eftir það fékk hann tilboð næ ekki nema litlu af blæ- sem hann sundlaði við að hug- brigðum persónunnar fram. leiða — að leika sjálfan Ham- Samt hef ég gefið mig allan let og það í Englandi. Eng- og meira til. Og við að leika inn bandarískur leikari hafði Hamlet hefur losnað um túlkað Hamlet í landi Shakes- hömlur í sjálfum mér. Ég er peares seinustu 40 árin eða orðinn frjálsari og sterkari af síðan John B'arrymore lék að glíma við þennan risavaxna hann þar árið 1929. harmleik.“ „Fyrst ætlaði ég að segja Og hann fylltist nýrri ást á nei — ég þorði hreinlega Shakespeare sem honum ekki að leggja 'út í þvílíkt hafði leiðzt meðan hann var glapræði. Ég vissi, að ég varí skóla. Nú er hann að byrja hvorki nógu reyndur né á nýju Shakespeare-hlut- þroskaður til að túlka Ham-verki í kvikmyndun á „Júl- let, þó að ég væri orðinn 34 íus Sesar“ þar sem hann ára, 4 árum eldri en Hamlet leikur hinn unga Oktavíus í leikritinu. En svo fór ég að Sesar er síðar varð Ágústus hugsa; ,Hvenær heldurðu, að mikli, fyrsti keisari Róma- þér gefist annað eins tækifæri veldis. ★ aftur? Hver ímyndarðu þér, I | ! # f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.